Maguire: Ég væri ekki að byrja alla leiki ef ég væri að spila illa Atli Arason skrifar 21. apríl 2022 08:01 Harry Maguire, fyrirliði Manchester United. AP Photo/Jon Super Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, hefur svarað fyrir sig eftir mikla gagnrýnni sem hann hefur fengið á tímabilinu, nú síðast frá fyrrum fyrirliða Manchester United, Roy Keane. Stuðningsmenn enska landsliðsins bauluðu á Maguire í landsleik á dögunum og hefur hann bæði fengið gagnrýni frá fyrrum og núverandi liðsfélögum. „Ég hef vissulega átt nokkra slæma leiki á þessu tímabili en ég væri ekki að byrja alla leiki fyrir Manchester United ef ég væri að spila illa í öllum leikjum. Það er ástæða fyrir því að báðir knattspyrnustjórar [Solskjær og Ragnick] hafa sett mig í byrjunarliðið í hverjum leik,“ sagði Harry Maguire í viðtali við Sky Sports. Maguire varð dýrasti varnarmaður heims þegar hann kom til United frá Leicester fyrir 80 milljónir punda sumarið 2019. „Ég skil samt að ég er fyrirliði félagsins og ég kostaði það mikla peninga, þá munu spjótin beinast af mér þegar það gengur illa og þegar við fáum mörg mörk á okkur,“ bætti Maguire við. "It's NOT been good enough!" 🔴 #MUFC captain Harry Maguire opens up about his side's current form 👇 pic.twitter.com/vsfVR5GGxv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Stuðningsmenn enska landsliðsins bauluðu á Maguire í landsleik á dögunum og hefur hann bæði fengið gagnrýni frá fyrrum og núverandi liðsfélögum. „Ég hef vissulega átt nokkra slæma leiki á þessu tímabili en ég væri ekki að byrja alla leiki fyrir Manchester United ef ég væri að spila illa í öllum leikjum. Það er ástæða fyrir því að báðir knattspyrnustjórar [Solskjær og Ragnick] hafa sett mig í byrjunarliðið í hverjum leik,“ sagði Harry Maguire í viðtali við Sky Sports. Maguire varð dýrasti varnarmaður heims þegar hann kom til United frá Leicester fyrir 80 milljónir punda sumarið 2019. „Ég skil samt að ég er fyrirliði félagsins og ég kostaði það mikla peninga, þá munu spjótin beinast af mér þegar það gengur illa og þegar við fáum mörg mörk á okkur,“ bætti Maguire við. "It's NOT been good enough!" 🔴 #MUFC captain Harry Maguire opens up about his side's current form 👇 pic.twitter.com/vsfVR5GGxv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira