Bill Murray sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað Elísabet Hanna skrifar 22. apríl 2022 14:30 Bill Murray hefur áður verið sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað. Getty/Stephane Cardinale - Corbis Bill Murray hefur verið sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað kvikmyndarinnar Being Mortal og hefur framleiðsla hennar verið stöðvuð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem slík hegðun er borin upp á leikarann. Aziz Ansari skrifaði og leikstýrir myndinni ásamt og var þetta hans fyrsta mynd sem leikstjóri. Seth Rogen og Keke Palmer fara með aðalhlutverk ásamt Aziz sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Aziz Ansari (@azizansari) Framleiðsla myndarinnar stöðvuð Bill Murray hefur verið sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað en enn er óljóst hvað kom fram í kvörtuninni sem lögð var fram. Einnig er óljóst hvort að hann snúi aftur í verkefnið ef að því kemur en framleiðsla myndarinnar hefur verið stöðvuð og verið er að rannsaka málið. „Seint í síðustu viku barst okkur kvörtun sem við fórum samstundis að rannsaka. Eftir að hafa skoðað aðstæðurnar hefur verið ákveðið að framleiðsla geti ekki haldið áfram á þessum tímapunkti,“ sendi Searchlight Pictures frá sér í tölvupósti til aðstandenda myndarinnar samkvæmt Deadline. Pósturinn hélt áfram og þakkaði öllum sem hafa komið að myndinni en nú þegar eru tökur hálfnaðar. Í póstinum var einnig talað um að vonandi gæti framleiðsla haldið áfram einn daginn. Var dónalegur við tökur á Charlie's Angels Það hefur áður komið fram í fjölmiðlum að við tökur á myndinni Charlie's Angels um aldamótin hafi hann verið sakaður um dónalega og óviðeigandi hegðun gagnvart mótleikkonu sinni Lucy Liu. View this post on Instagram A post shared by Lucy Liu (@lucyliu) „Sumt af því sem hann sagði var óafsakanlegt og óásættanlegt og ég ætlaði ekki bara að sitja þarna og hlusta á þetta. Svo já, ég stóð upp fyrir sjálfri mér og ég sé ekki eftir því,“ sagði Lucy í viðtali í fyrra þar sem hún rifjaði upp atvikið sem átti sér stað. Það gerðist í kjölfar þess að atriði sem hún og samleikkonur hennar Cameron Diaz og Drew Barrymore voru í var breytt án hans vitundar og hann úthúðaði aðeins Lucy í kjölfarið. Lucy bætti því við í viðtalinu að það eigi ekki að skipta máli hvar fólk sé statt í goggunarröðinni, það eigi að koma vel fram við alla og ekki reyna að draga aðra niður og gera lítið úr þeim. Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Aziz Ansari skrifaði og leikstýrir myndinni ásamt og var þetta hans fyrsta mynd sem leikstjóri. Seth Rogen og Keke Palmer fara með aðalhlutverk ásamt Aziz sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Aziz Ansari (@azizansari) Framleiðsla myndarinnar stöðvuð Bill Murray hefur verið sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað en enn er óljóst hvað kom fram í kvörtuninni sem lögð var fram. Einnig er óljóst hvort að hann snúi aftur í verkefnið ef að því kemur en framleiðsla myndarinnar hefur verið stöðvuð og verið er að rannsaka málið. „Seint í síðustu viku barst okkur kvörtun sem við fórum samstundis að rannsaka. Eftir að hafa skoðað aðstæðurnar hefur verið ákveðið að framleiðsla geti ekki haldið áfram á þessum tímapunkti,“ sendi Searchlight Pictures frá sér í tölvupósti til aðstandenda myndarinnar samkvæmt Deadline. Pósturinn hélt áfram og þakkaði öllum sem hafa komið að myndinni en nú þegar eru tökur hálfnaðar. Í póstinum var einnig talað um að vonandi gæti framleiðsla haldið áfram einn daginn. Var dónalegur við tökur á Charlie's Angels Það hefur áður komið fram í fjölmiðlum að við tökur á myndinni Charlie's Angels um aldamótin hafi hann verið sakaður um dónalega og óviðeigandi hegðun gagnvart mótleikkonu sinni Lucy Liu. View this post on Instagram A post shared by Lucy Liu (@lucyliu) „Sumt af því sem hann sagði var óafsakanlegt og óásættanlegt og ég ætlaði ekki bara að sitja þarna og hlusta á þetta. Svo já, ég stóð upp fyrir sjálfri mér og ég sé ekki eftir því,“ sagði Lucy í viðtali í fyrra þar sem hún rifjaði upp atvikið sem átti sér stað. Það gerðist í kjölfar þess að atriði sem hún og samleikkonur hennar Cameron Diaz og Drew Barrymore voru í var breytt án hans vitundar og hann úthúðaði aðeins Lucy í kjölfarið. Lucy bætti því við í viðtalinu að það eigi ekki að skipta máli hvar fólk sé statt í goggunarröðinni, það eigi að koma vel fram við alla og ekki reyna að draga aðra niður og gera lítið úr þeim.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30