Ríkisstjórnin kolfallin samkvæmt nýrri könnun Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. apríl 2022 07:07 Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson á Kjarvalsstöðum við kynningu á síðasta stjórnarsáttmála síðasta haust. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnarflokkarnir þrír –Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri græn –mælast með tæplega fjörutíu prósenta fylgi í nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Ríkisstjórnin er því kolfallin en flokkarnir fengju samkvæmt könnuninni 26 þingmenn en 32 þarf til að mynda meirihluta á Alþingi. Í dag eru flokkarnir með þrjátíu og átta manna meirihluta og því tapa ríkisstjórnarflokkarnir tólf þingmönnum. Verstu útreiðina fær Sjálfstæðisflokkurinn, sem mælist með 17,9 prósenta fylgi en fékk 24,4 prósent í kosningunum. Framsóknarflokkur tapar fimm prósentum og mælist nú með 12,4 prósent og Vinstri græn tapa þremur prósentum og mælast með 9,6 prósent. Á móti sækja Píratar og Samfylkingin verulega í sig veðrið og bæta báðir flokkarnir við sig um sjö prósentum. Samfylkingin mælist nú með 16,8 prósent en Píratar 16,2 prósent. Viðreisn sækir minna í sig veðrið en bætir þó við sig um einu og hálfu prósenti og mælist með 9,6 prósent. Hinir stjórnarandstöðuflokkarnir, Flokkur fólksins og Miðflokkur, tapa hinsvegar fylgi, Flokkur fólksins missir einn mann en Miðflokkurinn nær ekki inn manni samkvæmt könnuninni. Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Viðreisn Samfylkingin Píratar Miðflokkurinn Flokkur fólksins Tengdar fréttir Fylgi hrynur af stjórnarflokkum eftir bankasölu og Búnaðarþing Fylgi hefur hrunið af stjórnarflokkunum eftir að umræða um Búnaðarþingsmálið og söluna á Íslandsbanka komst í hámæli. Stjórnarflokkarnir hafa samanlagt tapað um átta prósentustiga fylgi á örfáum dögum. Á sama tíma hefur fylgi Pírata og Samfylkingar stóraukist. 12. apríl 2022 18:31 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Ríkisstjórnin er því kolfallin en flokkarnir fengju samkvæmt könnuninni 26 þingmenn en 32 þarf til að mynda meirihluta á Alþingi. Í dag eru flokkarnir með þrjátíu og átta manna meirihluta og því tapa ríkisstjórnarflokkarnir tólf þingmönnum. Verstu útreiðina fær Sjálfstæðisflokkurinn, sem mælist með 17,9 prósenta fylgi en fékk 24,4 prósent í kosningunum. Framsóknarflokkur tapar fimm prósentum og mælist nú með 12,4 prósent og Vinstri græn tapa þremur prósentum og mælast með 9,6 prósent. Á móti sækja Píratar og Samfylkingin verulega í sig veðrið og bæta báðir flokkarnir við sig um sjö prósentum. Samfylkingin mælist nú með 16,8 prósent en Píratar 16,2 prósent. Viðreisn sækir minna í sig veðrið en bætir þó við sig um einu og hálfu prósenti og mælist með 9,6 prósent. Hinir stjórnarandstöðuflokkarnir, Flokkur fólksins og Miðflokkur, tapa hinsvegar fylgi, Flokkur fólksins missir einn mann en Miðflokkurinn nær ekki inn manni samkvæmt könnuninni.
Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Viðreisn Samfylkingin Píratar Miðflokkurinn Flokkur fólksins Tengdar fréttir Fylgi hrynur af stjórnarflokkum eftir bankasölu og Búnaðarþing Fylgi hefur hrunið af stjórnarflokkunum eftir að umræða um Búnaðarþingsmálið og söluna á Íslandsbanka komst í hámæli. Stjórnarflokkarnir hafa samanlagt tapað um átta prósentustiga fylgi á örfáum dögum. Á sama tíma hefur fylgi Pírata og Samfylkingar stóraukist. 12. apríl 2022 18:31 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Fylgi hrynur af stjórnarflokkum eftir bankasölu og Búnaðarþing Fylgi hefur hrunið af stjórnarflokkunum eftir að umræða um Búnaðarþingsmálið og söluna á Íslandsbanka komst í hámæli. Stjórnarflokkarnir hafa samanlagt tapað um átta prósentustiga fylgi á örfáum dögum. Á sama tíma hefur fylgi Pírata og Samfylkingar stóraukist. 12. apríl 2022 18:31