Tuttugu ár í dag frá því að Alfreð og Óli Stefáns brutu ísinn fyrir þýskan handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 12:30 Ólafur Stefánsson og Stefan Kretzschmar fagna sigri með SC Magdeburg. Getty/ Alexander Hassenstein Fyrir nákvæmlega tuttugu árum síðan þá varð SC Magdeburg fyrsta þýska liðið til að vinna Meistaradeildina í handbolta eftir sigur í tveimur leikjum á móti ungverska liðinu Veszprém. Aðalmennirnir hjá Magdeburg voru íslenskir, þjálfarinn Alfreð Gíslason og stórskyttan Ólafur Stefánsson. Magdeburg tryggði sér titilinn með því að vinna seinna leikinn með fimm mörkum á heimavelli eftir tveggja marka tap í útileiknum. Seinni leikurinn fór fram 27. apríl 2002. Ólafur átti alls þátt í 18 af 30 mörkum Magdeburg í seinni leiknum, skoraði 7 og átti 11 stoðsendingar að auki. Ólafur var alls með 16 mörk og 18 stoðsendingar í leikjunum tveimur á móti Veszprém. Timarit.is/DV „Óli er búinn að skila lykilhlutverki fyrir okkur í vörn og sókn og hann var líka í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Það er því ótrúlegt hvað hann er búinn að skila fyrir okkur alla í vetur þrátt fyrir þetta geysilega mikla álag. Óli er því án nokkurs vafa besti handboltamaður heims i ár. Ólafur hefur svo víðtækt hlutverk hjá okkur og þó svo að ég segi að hann og Stefan Lövgren séu bestir í heimi sóknarlega þá er Ólafur að skila í raun tvöföldu hlutverki í sókn og vörn og það er ekki hægt að líkja honum við neinn,“ sagði Alfreð við undirritaðan í viðtali í DV eftir leikinn. Eftir ár skildu leiðir hjá þeim Alfreði og Ólafi. Ólafur fór til BM Ciudad Real og vann Meistaradeildina alls þrisvar sinnum með spænska liðinu. Alfreð Gíslason tók fyrst við Gummersbach og varð síðan þjálfari Kiel frá 2008 til 2019. Undir stjórn Alfreð vann Kiel Meistaradeildina tvisvar og þýska meistaratitilinn sjö sinnum. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Einu sinni var... Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Magdeburg tryggði sér titilinn með því að vinna seinna leikinn með fimm mörkum á heimavelli eftir tveggja marka tap í útileiknum. Seinni leikurinn fór fram 27. apríl 2002. Ólafur átti alls þátt í 18 af 30 mörkum Magdeburg í seinni leiknum, skoraði 7 og átti 11 stoðsendingar að auki. Ólafur var alls með 16 mörk og 18 stoðsendingar í leikjunum tveimur á móti Veszprém. Timarit.is/DV „Óli er búinn að skila lykilhlutverki fyrir okkur í vörn og sókn og hann var líka í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Það er því ótrúlegt hvað hann er búinn að skila fyrir okkur alla í vetur þrátt fyrir þetta geysilega mikla álag. Óli er því án nokkurs vafa besti handboltamaður heims i ár. Ólafur hefur svo víðtækt hlutverk hjá okkur og þó svo að ég segi að hann og Stefan Lövgren séu bestir í heimi sóknarlega þá er Ólafur að skila í raun tvöföldu hlutverki í sókn og vörn og það er ekki hægt að líkja honum við neinn,“ sagði Alfreð við undirritaðan í viðtali í DV eftir leikinn. Eftir ár skildu leiðir hjá þeim Alfreði og Ólafi. Ólafur fór til BM Ciudad Real og vann Meistaradeildina alls þrisvar sinnum með spænska liðinu. Alfreð Gíslason tók fyrst við Gummersbach og varð síðan þjálfari Kiel frá 2008 til 2019. Undir stjórn Alfreð vann Kiel Meistaradeildina tvisvar og þýska meistaratitilinn sjö sinnum. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Einu sinni var... Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira