Vilja mislit, sæt og krúttleg lömb Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. apríl 2022 22:30 Anna og Guðmundur eru eingöngu með mislitt fé. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðburður eru nú að hefjast hjá sauðfjárbændum um land allt. Bændur í Ölfusi segja lang skemmtilegast að fá mislit lömb. Af þeim sjö kindum, sem eru bornar hjá þeim erum fimm þrílembdar. Anna Höskuldsdóttir og Guðmundur Ingvarsson á bænum Akurgerði í Ölfusi eru með 45 kindur sér og fjölskyldunni til ánægju. Fyrstu ærnar báru fyrir nokkrum dögum og síðan koma hinar í kjölfarið. Barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn til að skoða og halda á lömbunum. Af þeim sjö, sem eru bornar núna eru fimm þrílembdar, sem Guðmundur segir allt of mikið. „Já, já, það er mikil fjórsemi enda er bústofninn af Ströndunum. Strandagenið, það klikkar ekki, kindurnar okkar eru allar ættaðar þaðan. Þetta er tvímælalaust skemmtilegasti tími ársins með kindurnar,“ segir Guðmundur.+ Guðmundur í Akurgerði, sem hefur alltaf mjög gaman af því að stússast í fénu á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anna er af Ströndunum. Hún segist bara vilja mislit lömb, þau séu svo falleg, sæt og krúttleg. „Já, ég vil bara liti, það er ég sem ræð, nei, nei, það er ekki ég sem ræð, við erum saman í þetta. Þetta er frábær og yndislegur tími í sveitinni, það er svo gaman þegar lömbin eru með svona marga lit,“ segir Anna. Anna og Guömundur eru sammála um að vorið sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni, ekki síst þegar lömbin eru að koma í heiminn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ættu fleiri að vera með kindur? „Já, bara svona nokkrar til að eiga heima og leika sér með.“ Anna, sem er svo hrifin af mislitum, sætum og krúttlegum lömbum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn? „Já, mjög, þeim finnst mjög gaman af þessu. Þau eiga öll einhverja kind hjá okkur,“ segir Anna, alsæl með lífið í sveitinni. Barnabörnin eru dugleg að heimsækja afa og ömmu í sveitina til að fá að halda á lömbunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Landbúnaður Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Innlent Fleiri fréttir Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Sjá meira
Anna Höskuldsdóttir og Guðmundur Ingvarsson á bænum Akurgerði í Ölfusi eru með 45 kindur sér og fjölskyldunni til ánægju. Fyrstu ærnar báru fyrir nokkrum dögum og síðan koma hinar í kjölfarið. Barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn til að skoða og halda á lömbunum. Af þeim sjö, sem eru bornar núna eru fimm þrílembdar, sem Guðmundur segir allt of mikið. „Já, já, það er mikil fjórsemi enda er bústofninn af Ströndunum. Strandagenið, það klikkar ekki, kindurnar okkar eru allar ættaðar þaðan. Þetta er tvímælalaust skemmtilegasti tími ársins með kindurnar,“ segir Guðmundur.+ Guðmundur í Akurgerði, sem hefur alltaf mjög gaman af því að stússast í fénu á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anna er af Ströndunum. Hún segist bara vilja mislit lömb, þau séu svo falleg, sæt og krúttleg. „Já, ég vil bara liti, það er ég sem ræð, nei, nei, það er ekki ég sem ræð, við erum saman í þetta. Þetta er frábær og yndislegur tími í sveitinni, það er svo gaman þegar lömbin eru með svona marga lit,“ segir Anna. Anna og Guömundur eru sammála um að vorið sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni, ekki síst þegar lömbin eru að koma í heiminn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ættu fleiri að vera með kindur? „Já, bara svona nokkrar til að eiga heima og leika sér með.“ Anna, sem er svo hrifin af mislitum, sætum og krúttlegum lömbum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn? „Já, mjög, þeim finnst mjög gaman af þessu. Þau eiga öll einhverja kind hjá okkur,“ segir Anna, alsæl með lífið í sveitinni. Barnabörnin eru dugleg að heimsækja afa og ömmu í sveitina til að fá að halda á lömbunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Landbúnaður Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Innlent Fleiri fréttir Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Sjá meira