Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Atli Arason skrifar 28. apríl 2022 07:01 Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er vinsæll í Frakklandi. Getty Images Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. Emmanuel Macron var á sunnudag endurkjörin sem forseti Frakklands. Macron vann mótframbjóðandann, Marine Le Pen, með 17 prósentustigum. Margir Frakkar voru þó óákveðnir hvorn frambjóðandann þau vildu kjósa en margir slepptu því einfaldlega að mæta á kjörstað. Kjörsókn í Frakklandi hefur ekki verið eins léleg í heil 53 ár. Í Tallenay, litlu þorpi í austur Frakklandi, gripu kjósendur til annara ráða. Í þessum 425 manna bæ fékk Mbappe minnst 10 atkvæði samkvæmt kjörstjórn. Mbappe er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 22 mörk og 14 stoðsendingar í 31 leik. Mbappe og félagar í PSG voru á dögunum krýndir franskir meistarar. „Við sáum eitt atkvæði koma, svo tvö, svo þrjú. Þau voru afar vel gerð, þetta leit út eins og alvöru kjörseðill,“ sagði Ludovic Barbarossa, bæjarstjóri Talleny, við fjölmiðla. Þessir 10 kjósendur lögðu mikinn metnað í að koma atkvæðum sínum til Mbappe til skila. „Nafnið var ekki krotað á seðilinn með penna, heldur hafði það verið ritað upp á tölvu og prentað út. Ef Kylian Mbappe vil koma og skoða þorpið okkar og hitta kjósendur, þá er hann meira en velkominn,“ sagði bæjarstjórinn. Þrjár milljónir manna mættu á kjörstað og skiluðu auðum kjörseðlum og tæpar 20 milljónir mættu ekki á kjörstað í þessari tæpu 70 milljón manna þjóð. Næsta vangavelta er því sú hve mörg atkvæði hinn sívinsæli Mbappe hefði raunverulega fengið hefði hann fyrir alvöru verið í framboði til forseta Frakklands. Franski boltinn Kosningar í Frakklandi Frakkland Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjá meira
Emmanuel Macron var á sunnudag endurkjörin sem forseti Frakklands. Macron vann mótframbjóðandann, Marine Le Pen, með 17 prósentustigum. Margir Frakkar voru þó óákveðnir hvorn frambjóðandann þau vildu kjósa en margir slepptu því einfaldlega að mæta á kjörstað. Kjörsókn í Frakklandi hefur ekki verið eins léleg í heil 53 ár. Í Tallenay, litlu þorpi í austur Frakklandi, gripu kjósendur til annara ráða. Í þessum 425 manna bæ fékk Mbappe minnst 10 atkvæði samkvæmt kjörstjórn. Mbappe er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 22 mörk og 14 stoðsendingar í 31 leik. Mbappe og félagar í PSG voru á dögunum krýndir franskir meistarar. „Við sáum eitt atkvæði koma, svo tvö, svo þrjú. Þau voru afar vel gerð, þetta leit út eins og alvöru kjörseðill,“ sagði Ludovic Barbarossa, bæjarstjóri Talleny, við fjölmiðla. Þessir 10 kjósendur lögðu mikinn metnað í að koma atkvæðum sínum til Mbappe til skila. „Nafnið var ekki krotað á seðilinn með penna, heldur hafði það verið ritað upp á tölvu og prentað út. Ef Kylian Mbappe vil koma og skoða þorpið okkar og hitta kjósendur, þá er hann meira en velkominn,“ sagði bæjarstjórinn. Þrjár milljónir manna mættu á kjörstað og skiluðu auðum kjörseðlum og tæpar 20 milljónir mættu ekki á kjörstað í þessari tæpu 70 milljón manna þjóð. Næsta vangavelta er því sú hve mörg atkvæði hinn sívinsæli Mbappe hefði raunverulega fengið hefði hann fyrir alvöru verið í framboði til forseta Frakklands.
Franski boltinn Kosningar í Frakklandi Frakkland Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjá meira