Zlatan heimsótti Mino Raiola á sjúkrahúsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 08:00 Zlatan Ibrahimovic hefur verið með Mino Raiola sem umboðsmann í næstum því tvo áratugi. Getty/Giuseppe Maffia Umboðsmaðurinn frægi og umdeildi Mino Raiola var sagður látinn á mörgum fréttamiðlum í gær en lét svo sjálfur heiminn vita af því á Twitter að hann væri enn á lífi. Raiola er hins vegar alvarlega veikur á sjúkrahúsi. Einn af frægustu skjólstæðingum hans, Zlatan Ibrahimovic, heimsótti hann á sjúkrahúsið í Mílanó í gær. Aftonbladet sagði frá. Instagram/@sportbladet Raiola hefur séð um mál Ibrahimovic í næstum því tuttugu ár en hann er einnig umboðsmaður frægra fótboltamanna eins og Paul Pogba, Erling Haaland, Gianluigi Donnarumma, Marco Verratti, Mario Balotelli og Matthijs de Ligt. Sænska ríkisútvarpið var í sambandi við Ítalíu vegna fréttanna af heilsuleysi Raiola í gær og fréttaritari þeirra, Jennifer Wegerup, sagði frá því að Zlatan hafi heimsótt Mino Raiola á sjúkrahúsið í gær. Zlatan Ibrahimovic kom á San Raffaele sjúkrahúsið í Mílanó í gær en hann var ekki sáttur við spurningu frá ítölskum blaðamanni. „Hann kom út af sjúkrahúsinu rétt áðan. Blaðamaður frá La Repubblica spurði hvort hann vildi segja eitthvað og þá svaraði Zlatan: Hvernig vogar þú þér að spyrja mig þessarar spurningar,“ sagði Jennifer Wegerup, fréttaritari SVT. Hún sagði einnig frá því að það væri fullt af fólki og fjölmiðlamönnum fyrir utan sjúkrahúsið. Þar eru einnig margir stuðningsmenn AC Milan. BREAKING: Football super-agent Mino Raiola, who looks after players such as Paul Pogba, Erling Haaland and Zlatan Ibrahimovic, is 'critically ill' in a Milan hospital. pic.twitter.com/K3h86JNv9o— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2022 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28. apríl 2022 11:57 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira
Raiola er hins vegar alvarlega veikur á sjúkrahúsi. Einn af frægustu skjólstæðingum hans, Zlatan Ibrahimovic, heimsótti hann á sjúkrahúsið í Mílanó í gær. Aftonbladet sagði frá. Instagram/@sportbladet Raiola hefur séð um mál Ibrahimovic í næstum því tuttugu ár en hann er einnig umboðsmaður frægra fótboltamanna eins og Paul Pogba, Erling Haaland, Gianluigi Donnarumma, Marco Verratti, Mario Balotelli og Matthijs de Ligt. Sænska ríkisútvarpið var í sambandi við Ítalíu vegna fréttanna af heilsuleysi Raiola í gær og fréttaritari þeirra, Jennifer Wegerup, sagði frá því að Zlatan hafi heimsótt Mino Raiola á sjúkrahúsið í gær. Zlatan Ibrahimovic kom á San Raffaele sjúkrahúsið í Mílanó í gær en hann var ekki sáttur við spurningu frá ítölskum blaðamanni. „Hann kom út af sjúkrahúsinu rétt áðan. Blaðamaður frá La Repubblica spurði hvort hann vildi segja eitthvað og þá svaraði Zlatan: Hvernig vogar þú þér að spyrja mig þessarar spurningar,“ sagði Jennifer Wegerup, fréttaritari SVT. Hún sagði einnig frá því að það væri fullt af fólki og fjölmiðlamönnum fyrir utan sjúkrahúsið. Þar eru einnig margir stuðningsmenn AC Milan. BREAKING: Football super-agent Mino Raiola, who looks after players such as Paul Pogba, Erling Haaland and Zlatan Ibrahimovic, is 'critically ill' in a Milan hospital. pic.twitter.com/K3h86JNv9o— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2022
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28. apríl 2022 11:57 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira
Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28. apríl 2022 11:57