„Ætluðum ekki að skíta í buxurnar þegar Stjarnan kæmi með áhlaup“ Andri Már Eggertsson skrifar 30. apríl 2022 18:00 Sigurður Bragason var ánægður eftir níu marka sigur ÍBV vann níu marka sigur á Stjörnunni 24-33 í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var alsæll með að fá oddaleik í Eyjum. „Þetta var frábært svar hjá stelpunum, við mættum dýrvitlausar fyrir leik og ég talaði um það fyrir leik að ég ætlaði að ná í úrslitakeppni ÍBV sem tókst og allar stelpurnar gáfum allt í leikinn,“ sagði Sigurður Bragason kátur eftir leik. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir sem Stjarnan náði aldrei að saxa niður og gera þetta að jöfnum leik. „Varnarleikurinn var frábær, við vorum þéttari og okkur tókst að loka á það sem gekk illa í síðasta leik. Mér fannst meiri trú í öllu hjá okkur hvort sem það var sókn, vörn eða markvarsla.“ Stjarnan gerði þrjú mörk í röð í seinni hálfleik og hótaði áhlaupi en ÍBV lét það ekki á sig fá og náði strax upp sínum leik aftur. „Við svöruðum áhlaupi Stjörnunnar frábærlega. Við ræddum það að skíta ekki í buxurnar þegar andstæðingurinn kemur með áhlaup því við höfum verið að gera það. En í dag svöruðum við áhlaupinu vel.“ Á þriðjudaginn mætast liðin í oddaleik í Vestmannaeyjum og er mikil tilhlökkun hjá Sigurði Bragasyni. „Það verður veisla í Eyjum ég veit það. Það var mjög vel mætt síðast og á ég von á en betri stemmningu í oddaleiknum sem verður frábær leikur. Þetta verður blóðug barátta því ég veit að Stjörnukonur voru ekki ánægðar með sinn leik í dag,“ sagði Sigurður að lokum. ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
„Þetta var frábært svar hjá stelpunum, við mættum dýrvitlausar fyrir leik og ég talaði um það fyrir leik að ég ætlaði að ná í úrslitakeppni ÍBV sem tókst og allar stelpurnar gáfum allt í leikinn,“ sagði Sigurður Bragason kátur eftir leik. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir sem Stjarnan náði aldrei að saxa niður og gera þetta að jöfnum leik. „Varnarleikurinn var frábær, við vorum þéttari og okkur tókst að loka á það sem gekk illa í síðasta leik. Mér fannst meiri trú í öllu hjá okkur hvort sem það var sókn, vörn eða markvarsla.“ Stjarnan gerði þrjú mörk í röð í seinni hálfleik og hótaði áhlaupi en ÍBV lét það ekki á sig fá og náði strax upp sínum leik aftur. „Við svöruðum áhlaupi Stjörnunnar frábærlega. Við ræddum það að skíta ekki í buxurnar þegar andstæðingurinn kemur með áhlaup því við höfum verið að gera það. En í dag svöruðum við áhlaupinu vel.“ Á þriðjudaginn mætast liðin í oddaleik í Vestmannaeyjum og er mikil tilhlökkun hjá Sigurði Bragasyni. „Það verður veisla í Eyjum ég veit það. Það var mjög vel mætt síðast og á ég von á en betri stemmningu í oddaleiknum sem verður frábær leikur. Þetta verður blóðug barátta því ég veit að Stjörnukonur voru ekki ánægðar með sinn leik í dag,“ sagði Sigurður að lokum.
ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira