Heimir: Eitt lið á vellinum í seinni hálfleik Hjörvar Ólafsson skrifar 30. apríl 2022 22:35 Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals. Vísir/Hulda Margrét Heimi Guðjónssyni, þjálfara Vals, fannst sigur liðsins gegn KR í Bestudeild karla í fótbolta vera afar sanngjarn. Heimir var sérstaklega sáttur við hvernig lið hans spilaði í seinni hálfleik. „Mér fannst þessi leikur vinnast á góðri stemmingu af okkar hálfu og góðri spilamennsku. Fyrstu 20 mínútur leiksins vorum við ekki að vinna nógu marga seinni bolta og vorum aðeins að selja okkur þegar við fórum í pressu. Þegar leið á fyrri hálfleikinn löguðum við það hins vegar og náðum þá betri tökum á leiknum. Í kjölfarið náðum við að láta boltann ganga betur," sagði Heimir í samtali við Stöð 2 sport eftir leikinn. „Það var svo bara eitt lið á vellinum að mínu mati í seinni hálfleik og við spiluðum virkilega vel. Við fengum fullt af góðum færum eftir flott spil og ég er afar sáttur. Birkir Heimisson, Ágúst Eðvald og Aron voru flottir inni á miðsvæðinu og Haukur Páll átti góða innkomu þangað. Mér fannst raunar allir leikmenn liðsins eiga góðan leik og liðsheildin vera frábær," sagði þjálfari Vals einnig. Heimir var ekki hissa að það hafi verið hiti í leiknum enda um nágrannaslag að ræða: „Þegar þessi lið mætast á laugardagskvöldi í fínu veðri klukkan 19.15 þá má búast við hasar. Það var flott stemming í stúkunni og hart tekist á því inni á vellinum eins og vera ber," sagði hann. Besta deild karla Valur Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Fótbolti Fleiri fréttir Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Bein útsending: Blaðamannafundur fyrir lokaleik stelpnanna okkar á EM Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjá meira
„Mér fannst þessi leikur vinnast á góðri stemmingu af okkar hálfu og góðri spilamennsku. Fyrstu 20 mínútur leiksins vorum við ekki að vinna nógu marga seinni bolta og vorum aðeins að selja okkur þegar við fórum í pressu. Þegar leið á fyrri hálfleikinn löguðum við það hins vegar og náðum þá betri tökum á leiknum. Í kjölfarið náðum við að láta boltann ganga betur," sagði Heimir í samtali við Stöð 2 sport eftir leikinn. „Það var svo bara eitt lið á vellinum að mínu mati í seinni hálfleik og við spiluðum virkilega vel. Við fengum fullt af góðum færum eftir flott spil og ég er afar sáttur. Birkir Heimisson, Ágúst Eðvald og Aron voru flottir inni á miðsvæðinu og Haukur Páll átti góða innkomu þangað. Mér fannst raunar allir leikmenn liðsins eiga góðan leik og liðsheildin vera frábær," sagði þjálfari Vals einnig. Heimir var ekki hissa að það hafi verið hiti í leiknum enda um nágrannaslag að ræða: „Þegar þessi lið mætast á laugardagskvöldi í fínu veðri klukkan 19.15 þá má búast við hasar. Það var flott stemming í stúkunni og hart tekist á því inni á vellinum eins og vera ber," sagði hann.
Besta deild karla Valur Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Fótbolti Fleiri fréttir Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Bein útsending: Blaðamannafundur fyrir lokaleik stelpnanna okkar á EM Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjá meira