Ancelotti fyrstur til að vinna allar fimm stærstu deildir Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2022 10:01 Carlo Ancelotti er gjörsamlega titlaóður. Gonzalo Arroyo Moreno/Getty Images Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, gerði liðið að spænskum meisturum með öruggum 4-0 sigri gegn Espanyol í gær. Þar með hefur Ancelotti unnið allar fimm stærstu deildir Evrópu á þjálfaraferli sínum. Engum öðrum stjóra hefur tekist að vinna stærstu deildirnar fimm. Hann hefur nú orðið meistari í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Englandi og nú loks á Spáni. Ancelotti vann sinn fyrsta stóra deildarmeistaratitil árið 2004 þegar hann gerði AC Milan að ítölskum meisturum. Árið 2010 gerði hann svo Chelsea að enskum meisturum áður en PSG varð franskur meistari undir hans stjórn árið 2013. Þá gerði hann Bayern München að þýskum meisturum árið 2017 og hann lokaði hringnum með því að gera Real Madrid að spænskum meisturum í gær. Carlo Ancelotti is the first manager ever to win all of Europe’s top five leagues.Legend. 👑 pic.twitter.com/Suf1B8J59Y— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Þessi 62 ára gamli þjálfari hefur áður reynt við spænsku deildina, en hann var þjálfari Real Madrid frá 2013 til 2015. Á þeim tveimur árum sem hann stýrði liðinu vann liðið fimm titla, en deildarmeistaratitillinn var ekki einn þeirra. Hann tók svo aftur við liðinu seinasta sumar eftir 18 mánaða viðveru hjá Everton í ensku úrvalsdeildinni. Spænski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira
Engum öðrum stjóra hefur tekist að vinna stærstu deildirnar fimm. Hann hefur nú orðið meistari í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Englandi og nú loks á Spáni. Ancelotti vann sinn fyrsta stóra deildarmeistaratitil árið 2004 þegar hann gerði AC Milan að ítölskum meisturum. Árið 2010 gerði hann svo Chelsea að enskum meisturum áður en PSG varð franskur meistari undir hans stjórn árið 2013. Þá gerði hann Bayern München að þýskum meisturum árið 2017 og hann lokaði hringnum með því að gera Real Madrid að spænskum meisturum í gær. Carlo Ancelotti is the first manager ever to win all of Europe’s top five leagues.Legend. 👑 pic.twitter.com/Suf1B8J59Y— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Þessi 62 ára gamli þjálfari hefur áður reynt við spænsku deildina, en hann var þjálfari Real Madrid frá 2013 til 2015. Á þeim tveimur árum sem hann stýrði liðinu vann liðið fimm titla, en deildarmeistaratitillinn var ekki einn þeirra. Hann tók svo aftur við liðinu seinasta sumar eftir 18 mánaða viðveru hjá Everton í ensku úrvalsdeildinni.
Spænski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira