AGF tapaði í endurkomu Jóns Dags | SönderjyskE heldur í vonina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2022 14:15 Jón Dagur í leik með AGF. vísir/Getty Slæmt gengi Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta heldur áfram. SönderjyskE, annað Íslendingalið, vann flottan sigur og lifir í voninni um að halda sæti sínu í deildinni. Forráðamenn AGF ætluðu sér ekki að spila Jón Degi Þorsteinssyni aftur þar sem samningur hans rennur út í sumar. Félagið hafði hins vegar tapað þremur leikjum í röð og var allt í einu í bullandi fallbaráttu. Því var ákveðið að kalla Jón Dag inn í byrjunarliðið er AGF heimsótti OB. Hann og Mikael Anderson voru báðir í byrjunarliði AGF sem og Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal sem og fleiri liða á Englandi. Enginn Aron Elís Þrándarson var sjáanlegur í leikmannahóp OB í dag. Jakob Breum Martinsen kom OB yfir á 6. mínútu leiksins og reyndist það sigurmarkið, lokatölur 1-0. Mikael spilaði allan leikinn á meðan Jón Dagur var tekinn af velli á 68. mínútu. Atli Barkarson spilaði allan leikinn í 3-0 útisigri SönderjyskE á Vejle. Kristófer Ingi Kristinsson kom inn af bekknum hjá SönderjyskE á 63. mínútu er staðan var orðin 3-0. Nokkrum mínútum þar á undan hafði Atli nælt sér í gult spjald. Vi vinder 3-0 i Vejle. Mål af Peter Christiansen, Emil Frederiksen og Emil Kornvig Sæsonens første udesejr og vores første sejr i Vejle i Superliga-historien Godkendt søndag i Nørreskoven #vbsje #sldk pic.twitter.com/JW0eoEzDCq— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) May 1, 2022 Staðan í fallumspili dönsku úrvalsdeildarinnar er þannig þegar fjórar umferðir eru eftir að SönderjuskE er á botni deildarinnar með 20 stig. Vejle er þar fyrir ofan með 22 stig á meðan AGF er í 10. sæti með 28 stig. Neðstu tvö liðin falla. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Forráðamenn AGF ætluðu sér ekki að spila Jón Degi Þorsteinssyni aftur þar sem samningur hans rennur út í sumar. Félagið hafði hins vegar tapað þremur leikjum í röð og var allt í einu í bullandi fallbaráttu. Því var ákveðið að kalla Jón Dag inn í byrjunarliðið er AGF heimsótti OB. Hann og Mikael Anderson voru báðir í byrjunarliði AGF sem og Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal sem og fleiri liða á Englandi. Enginn Aron Elís Þrándarson var sjáanlegur í leikmannahóp OB í dag. Jakob Breum Martinsen kom OB yfir á 6. mínútu leiksins og reyndist það sigurmarkið, lokatölur 1-0. Mikael spilaði allan leikinn á meðan Jón Dagur var tekinn af velli á 68. mínútu. Atli Barkarson spilaði allan leikinn í 3-0 útisigri SönderjyskE á Vejle. Kristófer Ingi Kristinsson kom inn af bekknum hjá SönderjyskE á 63. mínútu er staðan var orðin 3-0. Nokkrum mínútum þar á undan hafði Atli nælt sér í gult spjald. Vi vinder 3-0 i Vejle. Mål af Peter Christiansen, Emil Frederiksen og Emil Kornvig Sæsonens første udesejr og vores første sejr i Vejle i Superliga-historien Godkendt søndag i Nørreskoven #vbsje #sldk pic.twitter.com/JW0eoEzDCq— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) May 1, 2022 Staðan í fallumspili dönsku úrvalsdeildarinnar er þannig þegar fjórar umferðir eru eftir að SönderjuskE er á botni deildarinnar með 20 stig. Vejle er þar fyrir ofan með 22 stig á meðan AGF er í 10. sæti með 28 stig. Neðstu tvö liðin falla.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira