AGF tapaði í endurkomu Jóns Dags | SönderjyskE heldur í vonina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2022 14:15 Jón Dagur í leik með AGF. vísir/Getty Slæmt gengi Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta heldur áfram. SönderjyskE, annað Íslendingalið, vann flottan sigur og lifir í voninni um að halda sæti sínu í deildinni. Forráðamenn AGF ætluðu sér ekki að spila Jón Degi Þorsteinssyni aftur þar sem samningur hans rennur út í sumar. Félagið hafði hins vegar tapað þremur leikjum í röð og var allt í einu í bullandi fallbaráttu. Því var ákveðið að kalla Jón Dag inn í byrjunarliðið er AGF heimsótti OB. Hann og Mikael Anderson voru báðir í byrjunarliði AGF sem og Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal sem og fleiri liða á Englandi. Enginn Aron Elís Þrándarson var sjáanlegur í leikmannahóp OB í dag. Jakob Breum Martinsen kom OB yfir á 6. mínútu leiksins og reyndist það sigurmarkið, lokatölur 1-0. Mikael spilaði allan leikinn á meðan Jón Dagur var tekinn af velli á 68. mínútu. Atli Barkarson spilaði allan leikinn í 3-0 útisigri SönderjyskE á Vejle. Kristófer Ingi Kristinsson kom inn af bekknum hjá SönderjyskE á 63. mínútu er staðan var orðin 3-0. Nokkrum mínútum þar á undan hafði Atli nælt sér í gult spjald. Vi vinder 3-0 i Vejle. Mål af Peter Christiansen, Emil Frederiksen og Emil Kornvig Sæsonens første udesejr og vores første sejr i Vejle i Superliga-historien Godkendt søndag i Nørreskoven #vbsje #sldk pic.twitter.com/JW0eoEzDCq— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) May 1, 2022 Staðan í fallumspili dönsku úrvalsdeildarinnar er þannig þegar fjórar umferðir eru eftir að SönderjuskE er á botni deildarinnar með 20 stig. Vejle er þar fyrir ofan með 22 stig á meðan AGF er í 10. sæti með 28 stig. Neðstu tvö liðin falla. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Forráðamenn AGF ætluðu sér ekki að spila Jón Degi Þorsteinssyni aftur þar sem samningur hans rennur út í sumar. Félagið hafði hins vegar tapað þremur leikjum í röð og var allt í einu í bullandi fallbaráttu. Því var ákveðið að kalla Jón Dag inn í byrjunarliðið er AGF heimsótti OB. Hann og Mikael Anderson voru báðir í byrjunarliði AGF sem og Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal sem og fleiri liða á Englandi. Enginn Aron Elís Þrándarson var sjáanlegur í leikmannahóp OB í dag. Jakob Breum Martinsen kom OB yfir á 6. mínútu leiksins og reyndist það sigurmarkið, lokatölur 1-0. Mikael spilaði allan leikinn á meðan Jón Dagur var tekinn af velli á 68. mínútu. Atli Barkarson spilaði allan leikinn í 3-0 útisigri SönderjyskE á Vejle. Kristófer Ingi Kristinsson kom inn af bekknum hjá SönderjyskE á 63. mínútu er staðan var orðin 3-0. Nokkrum mínútum þar á undan hafði Atli nælt sér í gult spjald. Vi vinder 3-0 i Vejle. Mål af Peter Christiansen, Emil Frederiksen og Emil Kornvig Sæsonens første udesejr og vores første sejr i Vejle i Superliga-historien Godkendt søndag i Nørreskoven #vbsje #sldk pic.twitter.com/JW0eoEzDCq— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) May 1, 2022 Staðan í fallumspili dönsku úrvalsdeildarinnar er þannig þegar fjórar umferðir eru eftir að SönderjuskE er á botni deildarinnar með 20 stig. Vejle er þar fyrir ofan með 22 stig á meðan AGF er í 10. sæti með 28 stig. Neðstu tvö liðin falla.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira