Willum Þór og félagar töpuðu fyrstu stigunum | Stefán Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2022 20:30 Stefán Teitur og félagar eru komnir upp í 3. sætið. silkeborgif.com Þónokkrir íslenskir fótboltamenn voru í eldlínunni í kvöld. Tveir í Danmörku, tveir í Svíþjóð og einn í Hvíta-Rússlandi. Í Hvíta-Rússlandi var Willum Þór Willumsson í byrjunarliði BATE Borisov sem tapaði sínum fyrstu stigum er liðið gerði 2-2 jafntefli við Dinamo Minsk á útivelli. Willum Þór lék allan leikinn hjá toppliðinu sem er nú með 16 stig eftir sex leiki. Í Danmörku kom Stefán Teitur Þórðarson inn af bekknum er Silkeborg vann 4-2 sigur á Álaborg. Guðmundur Þórarinsson spilaði allan leikinn í liði Álaborgar. Silkeborg er nú í 3. sæti deildarinnar með 46 stig á meðan Álaborg er sæti neðar með 44 stig. Í Svíþjóð var Davíð Kristján Ólafsson í byrjunarliði Kalmar sem vann 2-1 útisigur á Gautaborg. Markvörðurinn Adam Benediktsson sat á varamannabekk Gautaborgar. Þá kom Ari Freyr Skúlason inn af bekknum hjá Norrköping sem vann 2-0 sigur á Varnamo. Kalmar er í 9. sæti með 9 stig eftir sex leiki á meðan Norrköping er sæti neðar með 7 stig. Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Í Hvíta-Rússlandi var Willum Þór Willumsson í byrjunarliði BATE Borisov sem tapaði sínum fyrstu stigum er liðið gerði 2-2 jafntefli við Dinamo Minsk á útivelli. Willum Þór lék allan leikinn hjá toppliðinu sem er nú með 16 stig eftir sex leiki. Í Danmörku kom Stefán Teitur Þórðarson inn af bekknum er Silkeborg vann 4-2 sigur á Álaborg. Guðmundur Þórarinsson spilaði allan leikinn í liði Álaborgar. Silkeborg er nú í 3. sæti deildarinnar með 46 stig á meðan Álaborg er sæti neðar með 44 stig. Í Svíþjóð var Davíð Kristján Ólafsson í byrjunarliði Kalmar sem vann 2-1 útisigur á Gautaborg. Markvörðurinn Adam Benediktsson sat á varamannabekk Gautaborgar. Þá kom Ari Freyr Skúlason inn af bekknum hjá Norrköping sem vann 2-0 sigur á Varnamo. Kalmar er í 9. sæti með 9 stig eftir sex leiki á meðan Norrköping er sæti neðar með 7 stig.
Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira