Stuðningsmenn Man United strax komnir með sniðugan söng um Ten Hag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2022 16:00 Erik ten Hag er að hætta með lið Ajax frá Amsterdam til að taka við Manchester United. EPA-EFE/KOEN VAN WEEL Það væri jafnvel hægt að gefa stuðningsmönnum Manchester United tíu í einkunn fyrir nýjan stuðningsmannasöng þeirra um hollenska knattspyrnustjórann Erik ten Hag. Ten Hag, sem er að hætta með lið Ajax, tekur við Manchester United liðinu af Ralf Rangnick í sumar. Gengi United hefur ekki verið gott undir stjórn Rangnick en liðið vann þó 3-0 sigur á Brentford í gær í síðasta heimaleiknum í gærkvöldi. Það er mikil spenna meðal flestra stuðningsmanna félagsins fyrir komandi sumri og um leið fyrsta tímabilinu undir stjórn Hollendingsins. Margir leikmenn eru á förum og það er von á nýjum spennandi leikmönnum til liðsins. Ten Hag hefur gert frábæra hluti hjá Ajax og hefur náð þar að byggja upp tvö mjög skemmtileg fótboltalið eftir að félagið seldi stjörnurnar úr fyrra liðinu hans sem fór alla leið í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmennirnir hjá United láta sér dreyma um betri tíma undir stjórn nýja stjórans og nokkrir sniðugir eru þegar búnir að semja nýjan söng um Erik ten Hag. Þeir nýta sér það að nafn hans er ten Hag sem er hægt að skilja á ensku sem tíu Hag. Nýi söngurinn snýst því um að telja upp í tíu Hag með því að byrja á einn Hag (one Hag), tveir Hag (two Hag), þrír Hag (three Hag) og svo framvegis þegar til að þeir ná að telja upp í tíu Hag (ten Hag). Það má sjá þá syngja þennan skemmtilega söng í myndbandinu hér fyrir neðan og maður sér alveg allan Old Trafford taka vel undir þegar þessi byrjar gangi liðinu vel á næstu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Ten Hag, sem er að hætta með lið Ajax, tekur við Manchester United liðinu af Ralf Rangnick í sumar. Gengi United hefur ekki verið gott undir stjórn Rangnick en liðið vann þó 3-0 sigur á Brentford í gær í síðasta heimaleiknum í gærkvöldi. Það er mikil spenna meðal flestra stuðningsmanna félagsins fyrir komandi sumri og um leið fyrsta tímabilinu undir stjórn Hollendingsins. Margir leikmenn eru á förum og það er von á nýjum spennandi leikmönnum til liðsins. Ten Hag hefur gert frábæra hluti hjá Ajax og hefur náð þar að byggja upp tvö mjög skemmtileg fótboltalið eftir að félagið seldi stjörnurnar úr fyrra liðinu hans sem fór alla leið í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmennirnir hjá United láta sér dreyma um betri tíma undir stjórn nýja stjórans og nokkrir sniðugir eru þegar búnir að semja nýjan söng um Erik ten Hag. Þeir nýta sér það að nafn hans er ten Hag sem er hægt að skilja á ensku sem tíu Hag. Nýi söngurinn snýst því um að telja upp í tíu Hag með því að byrja á einn Hag (one Hag), tveir Hag (two Hag), þrír Hag (three Hag) og svo framvegis þegar til að þeir ná að telja upp í tíu Hag (ten Hag). Það má sjá þá syngja þennan skemmtilega söng í myndbandinu hér fyrir neðan og maður sér alveg allan Old Trafford taka vel undir þegar þessi byrjar gangi liðinu vel á næstu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira