„Ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. maí 2022 17:46 Unai Emery hefur ekki gefið upp alla von um að koma Villareal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sebastian Widmann - UEFA/UEFA via Getty Images Unai Emery og lærisveinar hans í Villarreal eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið tekur á móti Liverpool í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og Emery segir að sínir menn þurfi að spila fullkomin leik til að snúa taflinu sér í hag. Mörk frá Jordan Hendarson og Sadio Mané með stuttu millibili snemma í síðari hálfleik sáu til þess að Liverpool er með tveggja marka forskot fyrir leikinn á Spáni í kvöld. Eins og áður segir gerir þessi fyrrum stjóri Arsenal sér fyllilega grein fyrir því að liðið á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum gegn einu besta liði heims um þessar mundir. Spánverjinn hefur þó ekki gefið upp alla von um að koma Villarreal í úrslitaleikinn enn. „Þetta verður erfitt verkefni en við erum að vinna í því að undirbúa okkur fyrir leikinn,“ sagði Emary á blaðamannafundi í dag. „Við þurfum að eiga framúrskarandi leik á ýmsum sviðum til að afreka eitthvað sem mögulega enginn hefur gert áður, sem væri endurkoma af þessari stærðargráðu.“ Hann segir að á þessu tímabili hafi engu liði tekist að finna veikleika á Liverpool og að til að eiga möguleika megi maður leiksins ekki vera í liði andstæðinganna. „Við munum reyna að finna veika bletti á þessu Liverpool liði. Eitthvað sem enginn hefur gert á þessu tímabili. „Ef maður leiksins er aftur leikmaður Liverpool þá munum við klárlega falla úr leik. En ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns,“ sagði Emery að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Mörk frá Jordan Hendarson og Sadio Mané með stuttu millibili snemma í síðari hálfleik sáu til þess að Liverpool er með tveggja marka forskot fyrir leikinn á Spáni í kvöld. Eins og áður segir gerir þessi fyrrum stjóri Arsenal sér fyllilega grein fyrir því að liðið á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum gegn einu besta liði heims um þessar mundir. Spánverjinn hefur þó ekki gefið upp alla von um að koma Villarreal í úrslitaleikinn enn. „Þetta verður erfitt verkefni en við erum að vinna í því að undirbúa okkur fyrir leikinn,“ sagði Emary á blaðamannafundi í dag. „Við þurfum að eiga framúrskarandi leik á ýmsum sviðum til að afreka eitthvað sem mögulega enginn hefur gert áður, sem væri endurkoma af þessari stærðargráðu.“ Hann segir að á þessu tímabili hafi engu liði tekist að finna veikleika á Liverpool og að til að eiga möguleika megi maður leiksins ekki vera í liði andstæðinganna. „Við munum reyna að finna veika bletti á þessu Liverpool liði. Eitthvað sem enginn hefur gert á þessu tímabili. „Ef maður leiksins er aftur leikmaður Liverpool þá munum við klárlega falla úr leik. En ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns,“ sagði Emery að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira