Fyrsta þeldökka manneskjan til að sinna stöðu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2022 22:17 Karine Jean-Pierre er bæði fyrstsa þeldökka og fyrsta opinberlega hinsegin manneskjan sem sinnir starfi upplýsingafulltrúa Hvíta hússins. Getty/Alex Wong Karine Jean-Pierre verður bæði fyrsta þeldökka manneskjan og fyrsta manneskjan sem er opinberlega hinsegin til þess að sinna stöðu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins. Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti það í dag að Jean-Pierre muni taka við hlutverkinu í næstu viku. Jean-Pierre hefur starfað á skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins síðan Biden tók við embætti en hún mun taka við stöðu upplýsingafulltrúa af Jen Psaki í lok næstu viku. Upplýsingafulltrúar Hvíta hússins mæta daglega til blaðamannafunda og fylgir starfinu því mikið álag. Psaki sagði upp starfi sínu eftir að hafa fengið starf hjá fréttastofu MSNBC. Hún skrifar á Twitter að arftaki hennar sé „mögnuð kona“ með sterka siðferðiskennd. I can t wait to see her shine as she brings her own style, brilliance and grace to the podium.— Jen Psaki (@PressSec) May 5, 2022 Upplýsingafulltrúi Hvíta hússins getur verið mjög áberandi fígúra í bandarískum stjórnmálum, enda í daglegum samskiptum við fjölmiðla og svarandi spurningum um það sem gengur á innan veggja Hvíta húsins. Þetta er fyrsta skiptið sem hörundsdökkur maður sinnir starfinu og auk þess í fyrsta sinn sem upplýsingafulltrúinn er opinberlega hinsegin. Fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að Jean-Pierre hafi rúmlega tveggja áratuga reynslu af stjórnmálastarfi Demókrataflokksins en hún starfaði áður sem greinandi fyrir MSNBC. Hún fæddist á frönsku eyjunni Martinique í Karíbahafi en ólst upp í Queens í New York og starfaði innan ríkisstjórnar Baracks Obama. Áður en hún gekk til liðs við skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins var hún starfsmannastjóri Kamölu Harris, núverandi varaforseta, eftir að hún var útnefnd varaforsetaefni Bidens. Bandaríkin Hinsegin Joe Biden Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Jean-Pierre hefur starfað á skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins síðan Biden tók við embætti en hún mun taka við stöðu upplýsingafulltrúa af Jen Psaki í lok næstu viku. Upplýsingafulltrúar Hvíta hússins mæta daglega til blaðamannafunda og fylgir starfinu því mikið álag. Psaki sagði upp starfi sínu eftir að hafa fengið starf hjá fréttastofu MSNBC. Hún skrifar á Twitter að arftaki hennar sé „mögnuð kona“ með sterka siðferðiskennd. I can t wait to see her shine as she brings her own style, brilliance and grace to the podium.— Jen Psaki (@PressSec) May 5, 2022 Upplýsingafulltrúi Hvíta hússins getur verið mjög áberandi fígúra í bandarískum stjórnmálum, enda í daglegum samskiptum við fjölmiðla og svarandi spurningum um það sem gengur á innan veggja Hvíta húsins. Þetta er fyrsta skiptið sem hörundsdökkur maður sinnir starfinu og auk þess í fyrsta sinn sem upplýsingafulltrúinn er opinberlega hinsegin. Fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að Jean-Pierre hafi rúmlega tveggja áratuga reynslu af stjórnmálastarfi Demókrataflokksins en hún starfaði áður sem greinandi fyrir MSNBC. Hún fæddist á frönsku eyjunni Martinique í Karíbahafi en ólst upp í Queens í New York og starfaði innan ríkisstjórnar Baracks Obama. Áður en hún gekk til liðs við skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins var hún starfsmannastjóri Kamölu Harris, núverandi varaforseta, eftir að hún var útnefnd varaforsetaefni Bidens.
Bandaríkin Hinsegin Joe Biden Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira