Friðrik Dór syngur um risa með svarthvít hjörtu Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2022 13:01 Friðrik Dór Jónsson hefur sjálfur lyft bikurum í FH-treyjunni og er afar dyggur stuðningsmaður félagsins. Instagram/@fridrikdor Vísir/Hulda Margrét FH-ingurinn og söngvarinn Friðrik Dór Jónsson hefur gefið út nýtt lag sem ætti að koma FH-ingum í gírinn fyrir stórleikinn gegn Val í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Lagið heitir Risar og þar rifjar Friðrik Dór upp söguna um uppbyggingu Kaplakrika, félagssvæðis FH, og vísar í alla sigrana sem þar hafa unnist í hinum ýmsu íþróttagreinum: „Svo er þú gengur um þessa ganga, skaltu staldra við og átta þig á, að á þessum myndum sem á veggjunum hanga sérðu fólkið hvers öxlum við stöndum á. Þetta eru risar með svarthvít hjörtu, sem öll gáfu blóð svita og tár. Þessir risar með svarthvítu hjörtun skrifuðu í sögur stórum stöfum: FH,“ segir meðal annars í laginu sem hægt er að hlusta á hér að neðan eða á Spotify. Lagið kemur aðeins of seint til að blása handboltaliðum FH byr í brjóst en þau eru bæði komin í sumarfrí. Karlalið FH í fótbolta þarf hins vegar á hvatningu að halda eftir að hafa fengið þrjú stig úr fyrstu þremur umferðunum í Bestu deildinni, en liðið mætir Val á Kaplakrikavelli klukkan 18 í kvöld og ekki er loku fyrir það skotið að Friðrik Dór verði þar vallarþulur eins og svo oft áður. Kvennalið FH hóf keppni í Lengjudeildinni í fótbolta í gær með 4-0 sigri á erkifjendunum í Haukum og mætir næst Víkingi R. á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Frjálsíþróttafólk FH er svo að hefja utanhússtímabilið og verður meðal annars á heimavelli í Kaplakrika 25.-26. júní þegar Meistaramót Íslands fer þar fram. FH Besta deild karla Lengjudeild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Hafnarfjörður Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Lagið heitir Risar og þar rifjar Friðrik Dór upp söguna um uppbyggingu Kaplakrika, félagssvæðis FH, og vísar í alla sigrana sem þar hafa unnist í hinum ýmsu íþróttagreinum: „Svo er þú gengur um þessa ganga, skaltu staldra við og átta þig á, að á þessum myndum sem á veggjunum hanga sérðu fólkið hvers öxlum við stöndum á. Þetta eru risar með svarthvít hjörtu, sem öll gáfu blóð svita og tár. Þessir risar með svarthvítu hjörtun skrifuðu í sögur stórum stöfum: FH,“ segir meðal annars í laginu sem hægt er að hlusta á hér að neðan eða á Spotify. Lagið kemur aðeins of seint til að blása handboltaliðum FH byr í brjóst en þau eru bæði komin í sumarfrí. Karlalið FH í fótbolta þarf hins vegar á hvatningu að halda eftir að hafa fengið þrjú stig úr fyrstu þremur umferðunum í Bestu deildinni, en liðið mætir Val á Kaplakrikavelli klukkan 18 í kvöld og ekki er loku fyrir það skotið að Friðrik Dór verði þar vallarþulur eins og svo oft áður. Kvennalið FH hóf keppni í Lengjudeildinni í fótbolta í gær með 4-0 sigri á erkifjendunum í Haukum og mætir næst Víkingi R. á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Frjálsíþróttafólk FH er svo að hefja utanhússtímabilið og verður meðal annars á heimavelli í Kaplakrika 25.-26. júní þegar Meistaramót Íslands fer þar fram.
FH Besta deild karla Lengjudeild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Hafnarfjörður Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira