Oddvitaáskorunin: Syndir í gegnum vandamálin Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2022 09:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Arnar Freyr Ólafsson leiðir lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Arnar Freyr, hefur búið á Eyrarbakka í 21 ár, en er fæddur og uppalin í Þorlákshöfn. Hans metnaður liggur til þess að Árborg verði leiðandi samfélag í hvívetna á Suðurlandi þar sem öll þjónusta við bæjarbúa er til fyrirmyndar. Hann telur einkum vera sóknarfæri í fjármálum, öryggismálum og í frekari uppbyggingu Árborgar og stefnir að því að Sveitarfélagið eflist í hvívetna á komandi áratug. Arnar Freyr er kvæntur Helgu Kristínu Böðvarsdóttur og eiga þau þrjá drengi á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. í Uppvextinum í Þorlákshöfn og fram á fullorðinsár æfði Arnar Freyr sund og setti síðar fjölda Íslandsmeta og hefur ekki tölu á íslandsmeistaratitlum sínum. 40 ára hóf hann að æfa Judo og hefur nú lokið við 1. Dan (Svart Belti) og var prófdómari hans m.a. Bjarni Friðriksson bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum 1984. Arnar er eilífðaríþróttamaður. Klippa: Oddvitaáskorun - Arnar Freyr Ólafsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Stöng. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Almenn umhirða á þorpunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Lestur ársreikninga. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Tekinn fyrir of hraðan akstur við 70km. Hámarkshraðasvæði sem ég var algjörlega ómeðvitaður um. Hvað færðu þér á pizzu? Sósu og Mozzarella ost (Margherita). Hvaða lag peppar þig mest? Dead City Radio and the new gods of Supertown (Rob Zombie). Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50+. Göngutúr eða skokk? Skokk með tíkina Kríu. Uppáhalds brandari? (Veggjakrot) sem segir: Ef þú ert að lesa þetta þá ertu fífl Hvað er þitt draumafríi? Amalfi Ströndin á Ítalíu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Gaf konu minni Helgu Kristínu fornbíl í 40 ára afmælisgjöf. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Brad Pitt. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Office Space. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, komst aldrei yfir hreiminn var meira fyrir Bold and the Beautiful, Aðdáandi Ridge Forrester. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ölfus. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) J'aime la vie, sigurlag Eurovision 1986. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Sjá meira
Arnar Freyr Ólafsson leiðir lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Arnar Freyr, hefur búið á Eyrarbakka í 21 ár, en er fæddur og uppalin í Þorlákshöfn. Hans metnaður liggur til þess að Árborg verði leiðandi samfélag í hvívetna á Suðurlandi þar sem öll þjónusta við bæjarbúa er til fyrirmyndar. Hann telur einkum vera sóknarfæri í fjármálum, öryggismálum og í frekari uppbyggingu Árborgar og stefnir að því að Sveitarfélagið eflist í hvívetna á komandi áratug. Arnar Freyr er kvæntur Helgu Kristínu Böðvarsdóttur og eiga þau þrjá drengi á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. í Uppvextinum í Þorlákshöfn og fram á fullorðinsár æfði Arnar Freyr sund og setti síðar fjölda Íslandsmeta og hefur ekki tölu á íslandsmeistaratitlum sínum. 40 ára hóf hann að æfa Judo og hefur nú lokið við 1. Dan (Svart Belti) og var prófdómari hans m.a. Bjarni Friðriksson bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum 1984. Arnar er eilífðaríþróttamaður. Klippa: Oddvitaáskorun - Arnar Freyr Ólafsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Stöng. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Almenn umhirða á þorpunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Lestur ársreikninga. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Tekinn fyrir of hraðan akstur við 70km. Hámarkshraðasvæði sem ég var algjörlega ómeðvitaður um. Hvað færðu þér á pizzu? Sósu og Mozzarella ost (Margherita). Hvaða lag peppar þig mest? Dead City Radio and the new gods of Supertown (Rob Zombie). Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50+. Göngutúr eða skokk? Skokk með tíkina Kríu. Uppáhalds brandari? (Veggjakrot) sem segir: Ef þú ert að lesa þetta þá ertu fífl Hvað er þitt draumafríi? Amalfi Ströndin á Ítalíu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Gaf konu minni Helgu Kristínu fornbíl í 40 ára afmælisgjöf. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Brad Pitt. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Office Space. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, komst aldrei yfir hreiminn var meira fyrir Bold and the Beautiful, Aðdáandi Ridge Forrester. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ölfus. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) J'aime la vie, sigurlag Eurovision 1986.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Sjá meira