Það var auðveldara að kenna ketti að telja uppá tíu en að fá stæði niðrí bæ fyrir tískusýningu útskriftarnema Listaháskóla Íslands í fatahönnun. Af góðri ástæðu en sýningin var algjörlega framúrskarandi og hönnun nemanda einnig.
Níu hönnuðir útskriftast af námsbrautinni og sýningarstjóri var Anna Clausen.



































HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar.
Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.