Hvaða snillingur hélt að ráðgjafi Lokomotiv Moskvu væri rétti maðurinn í brúnna hjá Manchester United? Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 08:00 Ralf Rangnick fengu háðulega útreið á suðurströnd Englands í gær. Vísir/Getty Sparkspekingurinn Graeme Souness er fullviss um að leikmenn Manchester United hlusti ekki á ráðleggingar Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóra liðsins. Souness telur að Rangnick njóti ekki virðingar innan búningsklefa Rauðu djöflanna. Manchester United mun enda í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla með minnsta stigafjölda sem liðið hefur náð í síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar vorið 1992. Rangnick viðurkenndi sjálfur í viðtali við enska fjölmiðla eftir 4-0 tap í næstsíðasta leik sínum við stjórnvölinn í gær að liðið hefði verið hræðilegt og spilamennskan niðurlægjandi. Stuðningsmenn Manchester United sungu að leikmenn Manchester United væru ekki þess verðir að klæðast búningi félagins og Bruno Fernandes, leikmaður liðsins, tók undir innihald þess söngs eftir leikinn. „Það er alveg á hreinu í mínum huga að leikmenn Manchester United eru löngu hættir að taka mark á Rangnick. Þegar ég lít á knattspyrnustjóra sem eru að starfa í dag hugsa ég til þess hvort að 22 árs gamall hefði hlýtt skipunum hans. Fergie (Sir Alex Ferguson) hefði náð til mín en Rangnick ekki," sagði Souness í Saturday night football á Skysports í gær. „Síðasta áratuginn, eftir brotthvarf Fergie, hafa verið teknir fáránlegar fótboltatengdar ákvarðanir hjá Manchester United. Hvaða snillingar settust niður og komust að þeirri niðurstöðu að réttast væri að losa sig við Ole (Gunnar Solskjaer) og leysa hann af hólmi með tæknilegum ráðgjafa Lokomotiv Moscow. Það er ekkert á ferilskrá Rangnick sem bendir til þess að Rangnick sé rétti maðurinn fyrir starfið hjá Manchester United," hélt skoski harðhausinn áfram. „En vandamálið er ekki bara Rangnick. Þegar litið er til þess hvaða leikmann félagið hefur keypt og endursamið við síðustu tíu árin þá er engin furða að liðið sé í þessari stöðu. Það er ótrúlegt hvað þeir hafa tekið margar slæmir ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum og við samningaborðið frá því að Ferguson fór," sagði Souness. Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Manchester United mun enda í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla með minnsta stigafjölda sem liðið hefur náð í síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar vorið 1992. Rangnick viðurkenndi sjálfur í viðtali við enska fjölmiðla eftir 4-0 tap í næstsíðasta leik sínum við stjórnvölinn í gær að liðið hefði verið hræðilegt og spilamennskan niðurlægjandi. Stuðningsmenn Manchester United sungu að leikmenn Manchester United væru ekki þess verðir að klæðast búningi félagins og Bruno Fernandes, leikmaður liðsins, tók undir innihald þess söngs eftir leikinn. „Það er alveg á hreinu í mínum huga að leikmenn Manchester United eru löngu hættir að taka mark á Rangnick. Þegar ég lít á knattspyrnustjóra sem eru að starfa í dag hugsa ég til þess hvort að 22 árs gamall hefði hlýtt skipunum hans. Fergie (Sir Alex Ferguson) hefði náð til mín en Rangnick ekki," sagði Souness í Saturday night football á Skysports í gær. „Síðasta áratuginn, eftir brotthvarf Fergie, hafa verið teknir fáránlegar fótboltatengdar ákvarðanir hjá Manchester United. Hvaða snillingar settust niður og komust að þeirri niðurstöðu að réttast væri að losa sig við Ole (Gunnar Solskjaer) og leysa hann af hólmi með tæknilegum ráðgjafa Lokomotiv Moscow. Það er ekkert á ferilskrá Rangnick sem bendir til þess að Rangnick sé rétti maðurinn fyrir starfið hjá Manchester United," hélt skoski harðhausinn áfram. „En vandamálið er ekki bara Rangnick. Þegar litið er til þess hvaða leikmann félagið hefur keypt og endursamið við síðustu tíu árin þá er engin furða að liðið sé í þessari stöðu. Það er ótrúlegt hvað þeir hafa tekið margar slæmir ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum og við samningaborðið frá því að Ferguson fór," sagði Souness.
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira