Hvaða snillingur hélt að ráðgjafi Lokomotiv Moskvu væri rétti maðurinn í brúnna hjá Manchester United? Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 08:00 Ralf Rangnick fengu háðulega útreið á suðurströnd Englands í gær. Vísir/Getty Sparkspekingurinn Graeme Souness er fullviss um að leikmenn Manchester United hlusti ekki á ráðleggingar Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóra liðsins. Souness telur að Rangnick njóti ekki virðingar innan búningsklefa Rauðu djöflanna. Manchester United mun enda í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla með minnsta stigafjölda sem liðið hefur náð í síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar vorið 1992. Rangnick viðurkenndi sjálfur í viðtali við enska fjölmiðla eftir 4-0 tap í næstsíðasta leik sínum við stjórnvölinn í gær að liðið hefði verið hræðilegt og spilamennskan niðurlægjandi. Stuðningsmenn Manchester United sungu að leikmenn Manchester United væru ekki þess verðir að klæðast búningi félagins og Bruno Fernandes, leikmaður liðsins, tók undir innihald þess söngs eftir leikinn. „Það er alveg á hreinu í mínum huga að leikmenn Manchester United eru löngu hættir að taka mark á Rangnick. Þegar ég lít á knattspyrnustjóra sem eru að starfa í dag hugsa ég til þess hvort að 22 árs gamall hefði hlýtt skipunum hans. Fergie (Sir Alex Ferguson) hefði náð til mín en Rangnick ekki," sagði Souness í Saturday night football á Skysports í gær. „Síðasta áratuginn, eftir brotthvarf Fergie, hafa verið teknir fáránlegar fótboltatengdar ákvarðanir hjá Manchester United. Hvaða snillingar settust niður og komust að þeirri niðurstöðu að réttast væri að losa sig við Ole (Gunnar Solskjaer) og leysa hann af hólmi með tæknilegum ráðgjafa Lokomotiv Moscow. Það er ekkert á ferilskrá Rangnick sem bendir til þess að Rangnick sé rétti maðurinn fyrir starfið hjá Manchester United," hélt skoski harðhausinn áfram. „En vandamálið er ekki bara Rangnick. Þegar litið er til þess hvaða leikmann félagið hefur keypt og endursamið við síðustu tíu árin þá er engin furða að liðið sé í þessari stöðu. Það er ótrúlegt hvað þeir hafa tekið margar slæmir ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum og við samningaborðið frá því að Ferguson fór," sagði Souness. Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Sjá meira
Manchester United mun enda í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla með minnsta stigafjölda sem liðið hefur náð í síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar vorið 1992. Rangnick viðurkenndi sjálfur í viðtali við enska fjölmiðla eftir 4-0 tap í næstsíðasta leik sínum við stjórnvölinn í gær að liðið hefði verið hræðilegt og spilamennskan niðurlægjandi. Stuðningsmenn Manchester United sungu að leikmenn Manchester United væru ekki þess verðir að klæðast búningi félagins og Bruno Fernandes, leikmaður liðsins, tók undir innihald þess söngs eftir leikinn. „Það er alveg á hreinu í mínum huga að leikmenn Manchester United eru löngu hættir að taka mark á Rangnick. Þegar ég lít á knattspyrnustjóra sem eru að starfa í dag hugsa ég til þess hvort að 22 árs gamall hefði hlýtt skipunum hans. Fergie (Sir Alex Ferguson) hefði náð til mín en Rangnick ekki," sagði Souness í Saturday night football á Skysports í gær. „Síðasta áratuginn, eftir brotthvarf Fergie, hafa verið teknir fáránlegar fótboltatengdar ákvarðanir hjá Manchester United. Hvaða snillingar settust niður og komust að þeirri niðurstöðu að réttast væri að losa sig við Ole (Gunnar Solskjaer) og leysa hann af hólmi með tæknilegum ráðgjafa Lokomotiv Moscow. Það er ekkert á ferilskrá Rangnick sem bendir til þess að Rangnick sé rétti maðurinn fyrir starfið hjá Manchester United," hélt skoski harðhausinn áfram. „En vandamálið er ekki bara Rangnick. Þegar litið er til þess hvaða leikmann félagið hefur keypt og endursamið við síðustu tíu árin þá er engin furða að liðið sé í þessari stöðu. Það er ótrúlegt hvað þeir hafa tekið margar slæmir ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum og við samningaborðið frá því að Ferguson fór," sagði Souness.
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Sjá meira