Stökk fram af brú og lést þegar hann var að fagna sigri Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2022 08:01 Kelly Meafua lést aðfaranótt laugardags. Getty/Phil Walter Ruðningsleikmaðurinn Kelly Meafua lést um helgina eftir að hafa hoppað fram af brú og út í ána Tarn. Liðsfélagi hans stökk á eftir honum og reyndi að bjarga honum. Meafua, sem var 32 ára gamall, var leikmaður Montauban í frönsku 2. deildinni. Hann hafði verið ásamt liðsfélaga sínum, Christopher Vaotoa, að fagna 48-40 sigri gegn Narbonne þegar hann stökk fram af brúnni. Vaotoa reyndi að koma félaga sínum til bjargar en tókst það ekki. Vaotoa var fluttur á sjúkrahús vegna ofkælingar en útskrifaður þaðan við góða heilsu á laugardaginn. Í yfirlýsingu frá Montauban segir að allir hjá félaginu séu í áfalli yfir fréttunum af Meafua. „Allir hjá félaginu eru í áfalli og hugsa til eiginkonu hans, barnanna, liðsfélaganna og raunar allra sem elska félagið. Kelly var leikmaður sem að allir kunnu vel við. Hann smitaði frá sér með lífsgleði sinni. Í dag höfum við misst leikmann, vin og bróður,“ sagði í yfirlýsingunni. L'USM Sapiac annonce dans la douleur le décès de Kelly MEAFUA.Nous sommes tous choqué par ce drame qui est survenu dans la nuit de vendredi à samedi.Toutes nos pensées vont vers sa famille, ses coéquipiers et l'ensemble des amoureux du club.https://t.co/hpz8htw2fW pic.twitter.com/XcvSLa3KDs— USM Sapiac (@UsmSapiacRugby) May 7, 2022 Meafua fæddist á Samóaeyjum en flutti til Nýja Sjálands þegar hann var táningur. Hann byrjaði ekki að spila ruðning fyrr en hann var tvítugur en lék svo í Ástralíu og reyndi fyrir sér í Englandi áður en hann flutti til Frakklands, þar sem hann lék fyrst með Narbonne árið 2015. Hann lék einnig með Beziers en flutti til Montauban í fyrra. Andlát Rugby Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Meafua, sem var 32 ára gamall, var leikmaður Montauban í frönsku 2. deildinni. Hann hafði verið ásamt liðsfélaga sínum, Christopher Vaotoa, að fagna 48-40 sigri gegn Narbonne þegar hann stökk fram af brúnni. Vaotoa reyndi að koma félaga sínum til bjargar en tókst það ekki. Vaotoa var fluttur á sjúkrahús vegna ofkælingar en útskrifaður þaðan við góða heilsu á laugardaginn. Í yfirlýsingu frá Montauban segir að allir hjá félaginu séu í áfalli yfir fréttunum af Meafua. „Allir hjá félaginu eru í áfalli og hugsa til eiginkonu hans, barnanna, liðsfélaganna og raunar allra sem elska félagið. Kelly var leikmaður sem að allir kunnu vel við. Hann smitaði frá sér með lífsgleði sinni. Í dag höfum við misst leikmann, vin og bróður,“ sagði í yfirlýsingunni. L'USM Sapiac annonce dans la douleur le décès de Kelly MEAFUA.Nous sommes tous choqué par ce drame qui est survenu dans la nuit de vendredi à samedi.Toutes nos pensées vont vers sa famille, ses coéquipiers et l'ensemble des amoureux du club.https://t.co/hpz8htw2fW pic.twitter.com/XcvSLa3KDs— USM Sapiac (@UsmSapiacRugby) May 7, 2022 Meafua fæddist á Samóaeyjum en flutti til Nýja Sjálands þegar hann var táningur. Hann byrjaði ekki að spila ruðning fyrr en hann var tvítugur en lék svo í Ástralíu og reyndi fyrir sér í Englandi áður en hann flutti til Frakklands, þar sem hann lék fyrst með Narbonne árið 2015. Hann lék einnig með Beziers en flutti til Montauban í fyrra.
Andlát Rugby Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira