Súla drapst við Kasthústjörn Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2022 10:04 Súlan mætti á Álftanesið á föstudaginn, settist við Kasthústjörn þar sem er fjölskrúðugt fuglalíf og var þá greinilega fárveik. gunnsteinn ólafsson Íbúi á Álftanesi telur ekki ólíklegt að súlan hafi verið smituð af hinni skæðu fuglaflensu sem nú geisar og vonar að smit berist ekki í hundruð fugla sem þarna koma. Gunnsteinn Ólafsson tónskáld með meiru birti mynd á Facebook-síðu sinni af súlu sem settist við Kasthústjörn á Álftanesi, hvar mikið og fjölskrúðugt fuglalíf er, á föstudag og var greinilega fárveik. „Hún húkti í grasinu og beið örlaga sinna. Í morgun var hún dauð,“ segir Gunnsteinn. Í morgun var súlan steindauð. Gunnsteinn óttast að hún hafi verið smituð af hinni skæðu fuglaflensu.Gunnsteinn Ólafsson Alvarleg fuglaflensa geisar á Íslandi Eins og fram hefur komið geisar alvarleg og bannvæn fuglaflensa á Íslandi. Í síðasta mánuði sýndu vefmyndavélar í Eldey dauðar súlur á víð og dreif og fer þeim fjölgandi. Óttuðust menn að komin væri fuglaflensa í stofninn og sagði Gunnar Þór Hallgrímsson, prófessor í dýrafræði við HÍ, að vont væri ef fuglaflensusmit bærist í fuglahópa svo sem sjófuglum sem verpa þétt og er því þar um að ræða kjöraðstæður fyrir veiruna að dreifast. Um miðjan mánuð var svo flensan staðfest í þremur villtum fuglum sem fundist hafa hér á landi; heiðargæs við Hornafjörð, hrafn á Skeiðum í Árnessýslu og súlu rétt við Strandarkirkju. Síðan hafa fleiri smit greinst og viðbúnaðarstig hjá MAST vegna flensunnar. MAST áhugalaust um dauða súlunnar Gunnsteinn er þó ekki allskostar ánægður með einmitt viðbrögðin hjá MAST. „Þetta er annað tilfellið á tveimur árum þar sem súla ber beinin við tjörnina. Í báðum tilfellum var haft samband við MAST en engin viðbrögð sýnileg. Gunnsteinn Ólafsson furðar sig á því að MAST sinni ekki tilkynningu um dauða súlu á Álftanesi.úr einkasafni Vonandi berst ekki sýking í aðra fugla sem dvelja hundruðum saman við tjörnina, þar á meðal fjöldi margæsa á leið norður yfir Grænlandsjökul.“ Gunnsteinn sendi þrjár tilkynningar um hina veikluðu súlu sem þá drapst til MAST. Hann segist aðspurður vitaskuld ekki geta fullyrt um það hvort það var elli eða flensa sem dró súluna til dauða. „Hef ekki hugmynd um hvað var að henni en fyrst hún bar sig svona aumlega, fór ekki þótt að henni væri gengið var greinilegt að ekki væri allt með felldu. Taldi rétt að láta vita af þessu og gerði ráð fyrir að MAST myndi bruna á staðinn,“ segir Guðsteinn sem enn býður viðbragða. Dýraheilbrigði Garðabær Fuglar Tengdar fréttir Staðfest að um hið skæða afbrigði fuglaflensu er að ræða Fuglaflensuveirur sem greinst hafa að undanförnu hér á landi eru af hinu skæða afbrigði H5N1 sem geisar í nágrannalöndunum um þessar mundir. 3. maí 2022 16:54 Fuglar um allt land detta dauðir niður Fuglaflensa hefur nú greinst í að minnsta kosti tólf villtum fuglum víða um landið og ljóst er að þessi skæði sjúkdómur er nú orðinn útbreiddur og smithætta fyrir alifugla er mikil. Viðbúnaðarstig verður hækkað í rautt þegar sjúkdómurinn greinist í alifuglum og þurfa bændur að gæta sín vel. 25. apríl 2022 18:32 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Sjá meira
Gunnsteinn Ólafsson tónskáld með meiru birti mynd á Facebook-síðu sinni af súlu sem settist við Kasthústjörn á Álftanesi, hvar mikið og fjölskrúðugt fuglalíf er, á föstudag og var greinilega fárveik. „Hún húkti í grasinu og beið örlaga sinna. Í morgun var hún dauð,“ segir Gunnsteinn. Í morgun var súlan steindauð. Gunnsteinn óttast að hún hafi verið smituð af hinni skæðu fuglaflensu.Gunnsteinn Ólafsson Alvarleg fuglaflensa geisar á Íslandi Eins og fram hefur komið geisar alvarleg og bannvæn fuglaflensa á Íslandi. Í síðasta mánuði sýndu vefmyndavélar í Eldey dauðar súlur á víð og dreif og fer þeim fjölgandi. Óttuðust menn að komin væri fuglaflensa í stofninn og sagði Gunnar Þór Hallgrímsson, prófessor í dýrafræði við HÍ, að vont væri ef fuglaflensusmit bærist í fuglahópa svo sem sjófuglum sem verpa þétt og er því þar um að ræða kjöraðstæður fyrir veiruna að dreifast. Um miðjan mánuð var svo flensan staðfest í þremur villtum fuglum sem fundist hafa hér á landi; heiðargæs við Hornafjörð, hrafn á Skeiðum í Árnessýslu og súlu rétt við Strandarkirkju. Síðan hafa fleiri smit greinst og viðbúnaðarstig hjá MAST vegna flensunnar. MAST áhugalaust um dauða súlunnar Gunnsteinn er þó ekki allskostar ánægður með einmitt viðbrögðin hjá MAST. „Þetta er annað tilfellið á tveimur árum þar sem súla ber beinin við tjörnina. Í báðum tilfellum var haft samband við MAST en engin viðbrögð sýnileg. Gunnsteinn Ólafsson furðar sig á því að MAST sinni ekki tilkynningu um dauða súlu á Álftanesi.úr einkasafni Vonandi berst ekki sýking í aðra fugla sem dvelja hundruðum saman við tjörnina, þar á meðal fjöldi margæsa á leið norður yfir Grænlandsjökul.“ Gunnsteinn sendi þrjár tilkynningar um hina veikluðu súlu sem þá drapst til MAST. Hann segist aðspurður vitaskuld ekki geta fullyrt um það hvort það var elli eða flensa sem dró súluna til dauða. „Hef ekki hugmynd um hvað var að henni en fyrst hún bar sig svona aumlega, fór ekki þótt að henni væri gengið var greinilegt að ekki væri allt með felldu. Taldi rétt að láta vita af þessu og gerði ráð fyrir að MAST myndi bruna á staðinn,“ segir Guðsteinn sem enn býður viðbragða.
Dýraheilbrigði Garðabær Fuglar Tengdar fréttir Staðfest að um hið skæða afbrigði fuglaflensu er að ræða Fuglaflensuveirur sem greinst hafa að undanförnu hér á landi eru af hinu skæða afbrigði H5N1 sem geisar í nágrannalöndunum um þessar mundir. 3. maí 2022 16:54 Fuglar um allt land detta dauðir niður Fuglaflensa hefur nú greinst í að minnsta kosti tólf villtum fuglum víða um landið og ljóst er að þessi skæði sjúkdómur er nú orðinn útbreiddur og smithætta fyrir alifugla er mikil. Viðbúnaðarstig verður hækkað í rautt þegar sjúkdómurinn greinist í alifuglum og þurfa bændur að gæta sín vel. 25. apríl 2022 18:32 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Sjá meira
Staðfest að um hið skæða afbrigði fuglaflensu er að ræða Fuglaflensuveirur sem greinst hafa að undanförnu hér á landi eru af hinu skæða afbrigði H5N1 sem geisar í nágrannalöndunum um þessar mundir. 3. maí 2022 16:54
Fuglar um allt land detta dauðir niður Fuglaflensa hefur nú greinst í að minnsta kosti tólf villtum fuglum víða um landið og ljóst er að þessi skæði sjúkdómur er nú orðinn útbreiddur og smithætta fyrir alifugla er mikil. Viðbúnaðarstig verður hækkað í rautt þegar sjúkdómurinn greinist í alifuglum og þurfa bændur að gæta sín vel. 25. apríl 2022 18:32