Opna verslun sína í Borgartúni á morgun Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2022 08:40 Krónan opnar í húsnæði í Borgartúni þar sem Vínbúðin, Fylgifiskar og Blackbox voru áður til húsa. Krónan Krónan mun opna nýja 700 fermetra matvöruverslun sína í Borgartúni á morgun, í húsnæði þar sem Vínbúðin, Fylgifiskar og Blackbox voru áður til húsa. Í tilkynningu kemur fram að um sé að ræða 25. verslun Krónuverslun landsins. Þar segir að sérstök áhersla verði lögð sérstök áhersla á ferskvöru og gott úrval af tilbúnum réttum með starfsfólk fyrirtækja á svæðinu í huga. Ennfremur segir að við hönnun verslunar hafi umhverfismarkmið verið höfð að leiðarljósi og verður verslunin meðal annars með lokaða kæla sem skili 25 til 30 prósent orkusparnaði, auk LED lýsingar sem spari orkunotkun. Haft er eftir Ástu Sigríði Fjeldsted, framkvæmdastjóra Krónunnar, að það sé spennandi og ánægjulegt að Krónan skuli aftur vera mætt í 105 Reykjavík, enda iði hverfið af mannlífi og hafi verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár. „Við ætlum að taka dagana snemma í Borgartúninu og opnum klukkan 8 alla daga sem ætti að henta vel fyrir fólk á leið til vinnu. Svo verður að sjálfsögðu boðið upp á sjálfsafgreiðslulausnina Skannað og skundað í hinni nýju verslun sem mun eflaust koma sér vel fyrir fólk á hraðferð sem vill sleppa röðinni við afgreiðslukassana,“ segir Ásta Sigríður. Opnunartími verslunarinnar er frá klukkan 8 til 20 alla daga vikunnar. Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fylgifiskar yfirgefa Borgartúnið og stefnt að opnun Krónunnar Fylgifiskar munu loka verslun sinni í Borgartúni 26 í byrjun næsta mánaðar og þá er stefnt að opnun Krónuverslunar í sama og aðliggjandi rýmum. Stefnt er að opnun Krónunnar í Borgartúni í byrjun næsta árs. 27. október 2021 11:50 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að um sé að ræða 25. verslun Krónuverslun landsins. Þar segir að sérstök áhersla verði lögð sérstök áhersla á ferskvöru og gott úrval af tilbúnum réttum með starfsfólk fyrirtækja á svæðinu í huga. Ennfremur segir að við hönnun verslunar hafi umhverfismarkmið verið höfð að leiðarljósi og verður verslunin meðal annars með lokaða kæla sem skili 25 til 30 prósent orkusparnaði, auk LED lýsingar sem spari orkunotkun. Haft er eftir Ástu Sigríði Fjeldsted, framkvæmdastjóra Krónunnar, að það sé spennandi og ánægjulegt að Krónan skuli aftur vera mætt í 105 Reykjavík, enda iði hverfið af mannlífi og hafi verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár. „Við ætlum að taka dagana snemma í Borgartúninu og opnum klukkan 8 alla daga sem ætti að henta vel fyrir fólk á leið til vinnu. Svo verður að sjálfsögðu boðið upp á sjálfsafgreiðslulausnina Skannað og skundað í hinni nýju verslun sem mun eflaust koma sér vel fyrir fólk á hraðferð sem vill sleppa röðinni við afgreiðslukassana,“ segir Ásta Sigríður. Opnunartími verslunarinnar er frá klukkan 8 til 20 alla daga vikunnar.
Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fylgifiskar yfirgefa Borgartúnið og stefnt að opnun Krónunnar Fylgifiskar munu loka verslun sinni í Borgartúni 26 í byrjun næsta mánaðar og þá er stefnt að opnun Krónuverslunar í sama og aðliggjandi rýmum. Stefnt er að opnun Krónunnar í Borgartúni í byrjun næsta árs. 27. október 2021 11:50 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Sjá meira
Fylgifiskar yfirgefa Borgartúnið og stefnt að opnun Krónunnar Fylgifiskar munu loka verslun sinni í Borgartúni 26 í byrjun næsta mánaðar og þá er stefnt að opnun Krónuverslunar í sama og aðliggjandi rýmum. Stefnt er að opnun Krónunnar í Borgartúni í byrjun næsta árs. 27. október 2021 11:50