Michelle Williams á von á sínu þriðja barni Elísabet Hanna skrifar 11. maí 2022 14:30 Michelle Williams og Thomas Kail. Getty/Michelle Williams Stórleikkonan Michelle Williams á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum Thomas Kail en fyrir eiga þau tveggja ára son saman og einnig á hún sextán ára dóttur með Heath Ledger heitnum. Michelle skaust inn á sjónarsviðið í kringum aldamótin með hlutverki sínu í Dawson's Creek og hefur síðan þá verið í fjölda verkefna eina og The Greatest Showman, My Week with Marilyn, Brokeback Mountain og Blue Valentine. Von á sínu þriðja barni Í viðtali við Variety greindi hún frá því að hún ætti von á sínu þriðja barni í haust. „Þetta er algjör gleði. Eftir því sem árin líða fer maður að velta því fyrir sér hvað þau hafi að bjóða manni upp á, eða ekki bjóða manni upp á. Það er spennandi að komast að því að eitthvað sem þú vilt aftur og aftur sé mögulegt oftar en einu sinni. Að gæfan sé ekki fjarri mér og minni fjölskyldu.“ Michelle Williams er mjög þakklát.Getty/Gregg DeGuire Furðulegt að eignast son sinn í heimsfaraldrinum Hún segir barneignir í heimsfaraldrinum hafa minnt sig á að lífið heldur áfram en hún eignaðist son sinn Hart árið 2020. Hún segist hafi fætt barn inn í heim sem var ólíkur því sem hún bjóst við að hann yrði en að barnið hafi ekkert vitað um það sem var í gangi og það hafi hjálpað henni að að setja hlutina í samhengi. „Það var áminning um að lífið heldur áfram.“ Ætlar að slaka á og njóta meðgöngunnar „Þetta er hið fullkomna sköpunarverk,“sagði hún og bætti við: „Þú sameinar DNA þitt við einhvern annan til að skapa nýtt líf," segir hún um barneignir. Hún segist ætla að taka sér hlé frá leiklistinni á meðan á meðgöngunni stendur. „Ég velti því fyrir mér hvort að ég gæti unnið á meðan ég væri ólétt en ég er of þreytt.“ Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00 Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Michelle skaust inn á sjónarsviðið í kringum aldamótin með hlutverki sínu í Dawson's Creek og hefur síðan þá verið í fjölda verkefna eina og The Greatest Showman, My Week with Marilyn, Brokeback Mountain og Blue Valentine. Von á sínu þriðja barni Í viðtali við Variety greindi hún frá því að hún ætti von á sínu þriðja barni í haust. „Þetta er algjör gleði. Eftir því sem árin líða fer maður að velta því fyrir sér hvað þau hafi að bjóða manni upp á, eða ekki bjóða manni upp á. Það er spennandi að komast að því að eitthvað sem þú vilt aftur og aftur sé mögulegt oftar en einu sinni. Að gæfan sé ekki fjarri mér og minni fjölskyldu.“ Michelle Williams er mjög þakklát.Getty/Gregg DeGuire Furðulegt að eignast son sinn í heimsfaraldrinum Hún segir barneignir í heimsfaraldrinum hafa minnt sig á að lífið heldur áfram en hún eignaðist son sinn Hart árið 2020. Hún segist hafi fætt barn inn í heim sem var ólíkur því sem hún bjóst við að hann yrði en að barnið hafi ekkert vitað um það sem var í gangi og það hafi hjálpað henni að að setja hlutina í samhengi. „Það var áminning um að lífið heldur áfram.“ Ætlar að slaka á og njóta meðgöngunnar „Þetta er hið fullkomna sköpunarverk,“sagði hún og bætti við: „Þú sameinar DNA þitt við einhvern annan til að skapa nýtt líf," segir hún um barneignir. Hún segist ætla að taka sér hlé frá leiklistinni á meðan á meðgöngunni stendur. „Ég velti því fyrir mér hvort að ég gæti unnið á meðan ég væri ólétt en ég er of þreytt.“
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00 Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00
Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00