Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 14:00 Rebel Wilson er um þessar mundir að kynna nýju Netflix myndina sína Senior Year. Getty/Vivien Killilea Leikkonan Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný. Hún segir sameiginlegan vin hafa komið þeim saman og greindi frá aðdragandanum þegar hún var gestur í hlaðvarpinu U up? Hún er þessa dagana að kynna nýju myndina sína, Senior Year. Raya hjálpaði henni ekki með ástina Rebel, sem er líklega þekktust fyrir hlutverk sín í Pitch Perfect, Isn't It Romantic, The Hustle og Bridesmaids, segist hafa verið opin fyrir ástinni þegar þau kynntust. „Ég var á og af Raya appinu en það var vinur sem kom okkur saman,“ sagði hún og bætti við „Hann hafði þekkt okkur bæði í að minnsta kosti fimm ár hvort og sagði „Já, ég held að þið mynduð ná vel saman“ og við gerðum það.“ Raya er stefnumóta forrit sem þarf að senda inn umsókn sem farið er yfir af nefnd og samþykkt eða hafnað til þess að komast inn á. Aðeins er hægt að senda inn umsókn eftir að núverandi meðlimur forritsins hefur mælt með þér en forritið hefur verið vinsælt hjá stjörnunum. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Hefur þróast hratt Hún segir sambandið hafa þróast hraðar þar sem þau hafi kynnst í gegnum sameiginlegan vin þar sem þau gátu treyst því að hin manneskjan væri sú sem hún sagðist vera. Hún segir það stundum ekki vera raunina á stefnumótaforritum. Þó að Rebel hafi fundið ástina virðist hún ekki tilbúin að deila því hver sú heppna manneskja er en það mun líklega koma í ljós á næstu vikum þegar hún er tilbúin. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Var einhleyp á Super Bowl Leiðir Rebel og fyrrverandi kærasta hennar Jacob Busch lágu í sitthvora áttina í febrúar 2021 aðeins fjórum mánuðum eftir að þau opinberuðu sambandið sitt á Instagram. Eftir sambandsslitin talaði Rebel um sig á miðlinum sínum sem einhleypu konuna sem væri á leiðinni á Super Bowl. Þráir Óskarinn Nýlega sagði leikkonan í viðtali við People að hennar stærsta markmið sé líklega að vinna Óskarsverðlaun. „Það eru svo mörg markmið framundan en það stærsta væri að vinna Óskarinn, held ég.“ Í nýju myndinni Senior Year leikur hún fyrrum klappstýru sem vaknar eftir að hafa verið í dái í tuttugu ár og snýr aftur til þess að klára loka árið sitt í skólanum. Hún sagði myndina vera með fallegan boðskap að sá sem þú sért í menntaskóla þurfi ekki að skilgreina þig út lífið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HCtDkpe89aY">watch on YouTube</a> Netflix Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Rebel Wilson hélt uppi fjörinu á BAFTA verðlaununum BAFTA verðlaunin fóru fram í gær, sama kvöld og Critics choice verðlaunin voru haldin, það virtust þó vera nóg af stjörnum á báðum stöðum sem skörtuðu sínu allra besta á rauða dreglinum. Rebel Wilson stóð sig vel sem kynnir en þekkt er að hátíðin sé á alvarlegri nótunum og því erfitt að halda uppi góðu gríni. 14. mars 2022 17:31 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Raya hjálpaði henni ekki með ástina Rebel, sem er líklega þekktust fyrir hlutverk sín í Pitch Perfect, Isn't It Romantic, The Hustle og Bridesmaids, segist hafa verið opin fyrir ástinni þegar þau kynntust. „Ég var á og af Raya appinu en það var vinur sem kom okkur saman,“ sagði hún og bætti við „Hann hafði þekkt okkur bæði í að minnsta kosti fimm ár hvort og sagði „Já, ég held að þið mynduð ná vel saman“ og við gerðum það.“ Raya er stefnumóta forrit sem þarf að senda inn umsókn sem farið er yfir af nefnd og samþykkt eða hafnað til þess að komast inn á. Aðeins er hægt að senda inn umsókn eftir að núverandi meðlimur forritsins hefur mælt með þér en forritið hefur verið vinsælt hjá stjörnunum. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Hefur þróast hratt Hún segir sambandið hafa þróast hraðar þar sem þau hafi kynnst í gegnum sameiginlegan vin þar sem þau gátu treyst því að hin manneskjan væri sú sem hún sagðist vera. Hún segir það stundum ekki vera raunina á stefnumótaforritum. Þó að Rebel hafi fundið ástina virðist hún ekki tilbúin að deila því hver sú heppna manneskja er en það mun líklega koma í ljós á næstu vikum þegar hún er tilbúin. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Var einhleyp á Super Bowl Leiðir Rebel og fyrrverandi kærasta hennar Jacob Busch lágu í sitthvora áttina í febrúar 2021 aðeins fjórum mánuðum eftir að þau opinberuðu sambandið sitt á Instagram. Eftir sambandsslitin talaði Rebel um sig á miðlinum sínum sem einhleypu konuna sem væri á leiðinni á Super Bowl. Þráir Óskarinn Nýlega sagði leikkonan í viðtali við People að hennar stærsta markmið sé líklega að vinna Óskarsverðlaun. „Það eru svo mörg markmið framundan en það stærsta væri að vinna Óskarinn, held ég.“ Í nýju myndinni Senior Year leikur hún fyrrum klappstýru sem vaknar eftir að hafa verið í dái í tuttugu ár og snýr aftur til þess að klára loka árið sitt í skólanum. Hún sagði myndina vera með fallegan boðskap að sá sem þú sért í menntaskóla þurfi ekki að skilgreina þig út lífið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HCtDkpe89aY">watch on YouTube</a>
Netflix Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Rebel Wilson hélt uppi fjörinu á BAFTA verðlaununum BAFTA verðlaunin fóru fram í gær, sama kvöld og Critics choice verðlaunin voru haldin, það virtust þó vera nóg af stjörnum á báðum stöðum sem skörtuðu sínu allra besta á rauða dreglinum. Rebel Wilson stóð sig vel sem kynnir en þekkt er að hátíðin sé á alvarlegri nótunum og því erfitt að halda uppi góðu gríni. 14. mars 2022 17:31 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Rebel Wilson hélt uppi fjörinu á BAFTA verðlaununum BAFTA verðlaunin fóru fram í gær, sama kvöld og Critics choice verðlaunin voru haldin, það virtust þó vera nóg af stjörnum á báðum stöðum sem skörtuðu sínu allra besta á rauða dreglinum. Rebel Wilson stóð sig vel sem kynnir en þekkt er að hátíðin sé á alvarlegri nótunum og því erfitt að halda uppi góðu gríni. 14. mars 2022 17:31
Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00
Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30
Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05