Geir Ólafs með óhefðbundin skilaboð til kjósenda Snorri Másson skrifar 12. maí 2022 20:02 Geir Ólafsson, frambjóðandi Miðflokksins, bauð upp á áhrifarík skilaboð til kjósenda í viðtali við fréttastofu í dag. Stöð 2 Fréttastofa fór á stúfana í dag á nokkrar kosningaskrifstofur á höfuðborgarsvæðinu og þar gat að líta allt frá djögglandi frambjóðendum sem í örvæntingu sinni reyna að komast inn í borgarstjórn og til Geirs Ólafssonar, sem sló tóninn með áhrifaríku tóndæmi. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er í baráttusæti ef marka má kannanir: „Ég er nú bara að hringja til að minna þig á kosningarnar. Ég myndi vel þiggja þitt atkvæði í þetta skiptið, því ég heng nú dálítið tæpt eins og þú veist,“ sagði hann í samtali við mögulegan kjósanda. Sjá má umfjöllun úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í innslaginu hér: Einnig var fjallað um að Píratar, sem þó eru sögulega sigurstranglegir í borginni, hafi kvartað undan óleyfilegum auglýsingum Sjálfstæðisflokksins. Þær voru teknar niður. Á móti kom að sjálfstæðismenn fengu stuðning úr óvæntri átt í morgun: „Setjið X við D“ sagði í auglýsingu Vinstri grænna. Hjá Vinstri grænum var enginn skjálfti vegna þessa - ekkert umtal er illt umtal. Þetta breytir því ekki að sjálfstæðisflokkurinn berst við slæmar kannanir - með nýstárlegum lausnum þó. Frelsisborgarabíllinn var heimsóttur í Valhöll og rifjaðar upp raunir hans; Sjálfstæðisflokkurinn ákvað fyrir skemmstu að endurgreiða börnum sem þeir höfðu verið í óheilbrigðri samkeppni við um veitingasölu við KR heimilið - og svo þurftu þeir frá að hverfa með frelsisborgarana þegar listaháskólanemar vildu ekki sjá þá. Vill ekki sjá Gísla Martein í Kópavogi Geir Ólafsson sá að vísu einnig ástæðu til þess að vekja sérstaka athygli á því kosningaloforði sínu, að takmarka aðgang Gísla Marteins Baldurssonar sjónvarpsmanns að Kópavogi. Geir ertu með eitthvað gott kosningaloforð sem þú vilt koma að? „Já þau eru nokkur en eitt svona aðal, að banna Gísla Marteini að koma til Kópavogs.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er í baráttusæti ef marka má kannanir: „Ég er nú bara að hringja til að minna þig á kosningarnar. Ég myndi vel þiggja þitt atkvæði í þetta skiptið, því ég heng nú dálítið tæpt eins og þú veist,“ sagði hann í samtali við mögulegan kjósanda. Sjá má umfjöllun úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í innslaginu hér: Einnig var fjallað um að Píratar, sem þó eru sögulega sigurstranglegir í borginni, hafi kvartað undan óleyfilegum auglýsingum Sjálfstæðisflokksins. Þær voru teknar niður. Á móti kom að sjálfstæðismenn fengu stuðning úr óvæntri átt í morgun: „Setjið X við D“ sagði í auglýsingu Vinstri grænna. Hjá Vinstri grænum var enginn skjálfti vegna þessa - ekkert umtal er illt umtal. Þetta breytir því ekki að sjálfstæðisflokkurinn berst við slæmar kannanir - með nýstárlegum lausnum þó. Frelsisborgarabíllinn var heimsóttur í Valhöll og rifjaðar upp raunir hans; Sjálfstæðisflokkurinn ákvað fyrir skemmstu að endurgreiða börnum sem þeir höfðu verið í óheilbrigðri samkeppni við um veitingasölu við KR heimilið - og svo þurftu þeir frá að hverfa með frelsisborgarana þegar listaháskólanemar vildu ekki sjá þá. Vill ekki sjá Gísla Martein í Kópavogi Geir Ólafsson sá að vísu einnig ástæðu til þess að vekja sérstaka athygli á því kosningaloforði sínu, að takmarka aðgang Gísla Marteins Baldurssonar sjónvarpsmanns að Kópavogi. Geir ertu með eitthvað gott kosningaloforð sem þú vilt koma að? „Já þau eru nokkur en eitt svona aðal, að banna Gísla Marteini að koma til Kópavogs.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02