Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. maí 2022 07:01 Stuðningsmenn Nice gerðu grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi árið 2019. Jean Catuffe/Getty Images Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. Sala var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales, en leikmaðurinn var að genga í raðir Cardiff frá Nantes. Nice og Nantes áttust við í úrslitaleik frönsku bikarkeppninnar í fótbolta síðastliðinn laugardag í leik sem endaði með 1-0 sigri Nantes. Söngvar stuðningsmanna Nice heyrðust hins vegar síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Nice vann 4-2 sigur gegn Saint-Etienne. Í yfirlýsingu frá Nice segir að félagið fordæmi söngvana eins sterklega og mögulegt er. „Félagið fordæmir þessa óhugsandi og ömurlegu ögrun minnihluta stuðningsmanna þess,“ sagði í yfirlýsingunni. „Nice sendir fjölskyldu og vinum Sala stuðning.“ Þá segist þjálfari liðsins, Christophe Galtier, hafa heyrt umrædda söngva og hann var vægast sagt sleginn. „Ég á ekki til orðin til að lýsa því sem við heyrðum. Maður heyrir marga mismunandi hluti á fótboltavellinum, en þetta - hvaðan koma móðganir í garð látins fótboltamanns? Ef samfélagið okkar er orðið svona, þá eigum við við vandamál að stríða.“ Nice slam their own fans for sickening 'he’s an Argentine who can’t swim well' chant about the death of Emiliano Salahttps://t.co/fwiNB9HraS— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2022 Emiliano Sala Franski boltinn Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Sala var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales, en leikmaðurinn var að genga í raðir Cardiff frá Nantes. Nice og Nantes áttust við í úrslitaleik frönsku bikarkeppninnar í fótbolta síðastliðinn laugardag í leik sem endaði með 1-0 sigri Nantes. Söngvar stuðningsmanna Nice heyrðust hins vegar síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Nice vann 4-2 sigur gegn Saint-Etienne. Í yfirlýsingu frá Nice segir að félagið fordæmi söngvana eins sterklega og mögulegt er. „Félagið fordæmir þessa óhugsandi og ömurlegu ögrun minnihluta stuðningsmanna þess,“ sagði í yfirlýsingunni. „Nice sendir fjölskyldu og vinum Sala stuðning.“ Þá segist þjálfari liðsins, Christophe Galtier, hafa heyrt umrædda söngva og hann var vægast sagt sleginn. „Ég á ekki til orðin til að lýsa því sem við heyrðum. Maður heyrir marga mismunandi hluti á fótboltavellinum, en þetta - hvaðan koma móðganir í garð látins fótboltamanns? Ef samfélagið okkar er orðið svona, þá eigum við við vandamál að stríða.“ Nice slam their own fans for sickening 'he’s an Argentine who can’t swim well' chant about the death of Emiliano Salahttps://t.co/fwiNB9HraS— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2022
Emiliano Sala Franski boltinn Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02
Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30