Lögreglumenn börðu syrgjendur í útför blaðakonu Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2022 15:44 Kistuberar hörfuðu undan ísraelskum lögreglumönnum sem létu kylfurnar tala. AP/Maya Levin Ísraelskir lögreglumenn börðu syrgjendur með kylfum í útför blaðakonu al-Jazeera sem var skotin til bana á Vesturbakkanum á miðvikudag. Kistuberar misstu kistu hennar stuttlega vegna atgangsins. Útför Shireen Abu Akleh fór fram í Austur-Jerúsalem í gær. Hún var skotin í höfuðið þegar hún fylgdist með aðgerð Ísraelshers í borginni Jenín á Vesturbakkanum í vikunni. Vitni halda því fram að ísraelskir hermenn hafi skotið hana en það hefur ekki verið staðfest. Þúsundir syrgjenda fylgdu kistu hennar um götur borgarinnar. Sumir þeirra héldu á lofti palestínska fánanum og kyrjuðu „Palestína, Palestína“, að sögn AP-fréttastofunnar. Ísraelskar öryggissveitir bæla reglulega niður mótmæli til stuðnings sjálfstæðu ríki fyrir Palestínumenn í Austur-Jerúsalem. Lögreglan segir að mannfjöldinn hafi sungið þjóðernissinnaðan undirróður, hunsað fyrirmæli um að láta af athæfinu og kastað steinum í lögreglumenn. Þeir hafi því „neyðst“ til þess að grípa til aðgerða. Ísraelsher segist ekki hafa komist að neinni niðurstöðu um hvernig dauða Abu Akleh bar að og hvort að hún hafi verið skotin af ísraelskum eða palestínskum hermanni. Palestinian mourners and Israeli police clash during journalist's funeral procession in Jerusalem.Shireen Abu Akleh was killed during an Israeli military raid, but it's not clear who fired the bullet.Read more here: https://t.co/YuvI25KYAy pic.twitter.com/p595VDT4AF— Sky News (@SkyNews) May 13, 2022 Ísrael Palestína Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fréttakona Al Jazeera skotin til bana á Vesturbakkanum Fréttakona frá Al Jazeera var skotin til bana af ísraelska hernum á Vesturbakkanum í nótt. 11. maí 2022 07:25 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Sjá meira
Útför Shireen Abu Akleh fór fram í Austur-Jerúsalem í gær. Hún var skotin í höfuðið þegar hún fylgdist með aðgerð Ísraelshers í borginni Jenín á Vesturbakkanum í vikunni. Vitni halda því fram að ísraelskir hermenn hafi skotið hana en það hefur ekki verið staðfest. Þúsundir syrgjenda fylgdu kistu hennar um götur borgarinnar. Sumir þeirra héldu á lofti palestínska fánanum og kyrjuðu „Palestína, Palestína“, að sögn AP-fréttastofunnar. Ísraelskar öryggissveitir bæla reglulega niður mótmæli til stuðnings sjálfstæðu ríki fyrir Palestínumenn í Austur-Jerúsalem. Lögreglan segir að mannfjöldinn hafi sungið þjóðernissinnaðan undirróður, hunsað fyrirmæli um að láta af athæfinu og kastað steinum í lögreglumenn. Þeir hafi því „neyðst“ til þess að grípa til aðgerða. Ísraelsher segist ekki hafa komist að neinni niðurstöðu um hvernig dauða Abu Akleh bar að og hvort að hún hafi verið skotin af ísraelskum eða palestínskum hermanni. Palestinian mourners and Israeli police clash during journalist's funeral procession in Jerusalem.Shireen Abu Akleh was killed during an Israeli military raid, but it's not clear who fired the bullet.Read more here: https://t.co/YuvI25KYAy pic.twitter.com/p595VDT4AF— Sky News (@SkyNews) May 13, 2022
Ísrael Palestína Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fréttakona Al Jazeera skotin til bana á Vesturbakkanum Fréttakona frá Al Jazeera var skotin til bana af ísraelska hernum á Vesturbakkanum í nótt. 11. maí 2022 07:25 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Sjá meira
Fréttakona Al Jazeera skotin til bana á Vesturbakkanum Fréttakona frá Al Jazeera var skotin til bana af ísraelska hernum á Vesturbakkanum í nótt. 11. maí 2022 07:25