Pétur Rúnar: Gerðum mjög vel að halda trúnni Ísak Óli Traustason skrifar 16. maí 2022 00:30 Pétur Rúnar Birgisson reyndist hetja Tindastóls. Vísir/Bára Dröfn Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti stærsta augnablikið í leiknum þegar að hann stal boltanum af Pavel Ermolinskij úr innkasti og skoraði í kjölfarið og kom Tindastól yfir 97 – 95. „Ógeðslega þreytt að fá þennan spjaldið ofan í þrist í grillið. Svo kemur JB (Javon Bess) og setur stærsta skot sem ég hef séð á móti,“ sagði Pétur Rúnar strax eftir leik. „Svo gerðum við ógeðslega vel að neita öllum sendingum og ég komst inn í það og kláraði hérna, ég hefði viljað fá villuna,“ sagði Pétur þegar að hann var beðinn um að lýsa atburðarrásinni hérna undir lokin. „Mér fannst þetta vera and one, en ég meina hey ég er bara mjög ánægður í augnablikinu.“ Tindastóll var kominn með góð tök á leiknum í lok fjórða leikhluta. „Þeir settu tvo þrista til að jafna leikinn í fjórða og við gerðum mjög vel að halda trúnni.“ „Þetta er bara einn leikur og þetta er það sem að allir eru að leitast eftir að fá að spila þennan oddaleik í úrslitum og þetta verður bara geggjað.“ Tindastóll fer taplaust í gegn um úrslitakeppnina á heimavelli og vann nokkra frækna sigra í Síkinu. Pétur sagði að það hjálpaði þeim lítið núna ,,við erum búnir með heimaleikina og þurfum að vinna einn á þeirra heimavelli“. „Litla veislan sem þetta er, það er búið að að vera að tala þetta upp eftir hvern einasta leik, þeir í settinu eru að gera það mjög vel og allir þeir sem að geta náð miðum, náið miðum.“ „Ég hitti ekki neitt, mér leið vel í þremur þristum. Ég er bara ánægður með það hvernig við kláruðum þetta, það er einn leikur eftir og við þurfum að skoða hvað við gerðum vel í þessum leik og hvað við gerðum illa og bæta það fyrir miðvikudaginn,“sagði Pétur að endingu þegar að hann var spurður út í sinn leik. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00 Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
„Ógeðslega þreytt að fá þennan spjaldið ofan í þrist í grillið. Svo kemur JB (Javon Bess) og setur stærsta skot sem ég hef séð á móti,“ sagði Pétur Rúnar strax eftir leik. „Svo gerðum við ógeðslega vel að neita öllum sendingum og ég komst inn í það og kláraði hérna, ég hefði viljað fá villuna,“ sagði Pétur þegar að hann var beðinn um að lýsa atburðarrásinni hérna undir lokin. „Mér fannst þetta vera and one, en ég meina hey ég er bara mjög ánægður í augnablikinu.“ Tindastóll var kominn með góð tök á leiknum í lok fjórða leikhluta. „Þeir settu tvo þrista til að jafna leikinn í fjórða og við gerðum mjög vel að halda trúnni.“ „Þetta er bara einn leikur og þetta er það sem að allir eru að leitast eftir að fá að spila þennan oddaleik í úrslitum og þetta verður bara geggjað.“ Tindastóll fer taplaust í gegn um úrslitakeppnina á heimavelli og vann nokkra frækna sigra í Síkinu. Pétur sagði að það hjálpaði þeim lítið núna ,,við erum búnir með heimaleikina og þurfum að vinna einn á þeirra heimavelli“. „Litla veislan sem þetta er, það er búið að að vera að tala þetta upp eftir hvern einasta leik, þeir í settinu eru að gera það mjög vel og allir þeir sem að geta náð miðum, náið miðum.“ „Ég hitti ekki neitt, mér leið vel í þremur þristum. Ég er bara ánægður með það hvernig við kláruðum þetta, það er einn leikur eftir og við þurfum að skoða hvað við gerðum vel í þessum leik og hvað við gerðum illa og bæta það fyrir miðvikudaginn,“sagði Pétur að endingu þegar að hann var spurður út í sinn leik. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00 Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00
Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15