BBMA verðlaunin: Stormi á rauða dreglinum, táknmynd og óljósar yfirlýsingar Elísabet Hanna skrifar 16. maí 2022 17:30 Billboard Music Awards fóru fram í gær. Getty/Ethan Miller/Matt Winkelmeyer Billboard Music Awards fóru fram í gær og voru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn. Travis Scott og Kylie Jenner tóku dóttur sína Stormi með, Machine Gun Kelly kallaði Megan Fox konuna sína og Mary J. Blige fékk „Icon“ verðlaunin. View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) Verðlaunin voru haldin MGM Grand Garden leikvanginum í Las Vegas og Sean Diddy Combs var kynnir. Verðlaun voru veitt þeim sem hafa náð árangri í sölu á plötum og lögum, á streymisveitum, í útvarpsspilunum, á tónleikaferðalögum og tengingum á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) The Weeknd með flestar tilnefningar Tónlistarmaðurinn The Weeknd var með flestar tilnefningar í alls sautján flokkum. Þar á eftir kom Doja Cat með fjórtán tilnefningar. Sá hópur sem hlaut flestar tilnefningar var BTS sem hafa tvisvar setið á toppi Billboard listans síðasta árið með lögin Butter og Permission to Dance. View this post on Instagram A post shared by Doja Cat (@dojacat) Sigurvegarar sáu rautt Dua Lipa tók meðal annars heim titilinn fyrir besta útvarpslagið fyrir Levitating. Taylor Swift tók verðlaunin fyrir bestu kántrí plötuna fyrir Red (Taylor's Version) sem var platan sem hún endurgerði til þess að eiga hana sjálf eftir miklar deilur við Scooter Braun sem á upphaflegu plötuna. Hún vann einnig sem besta kántrí söngkonan. Aðrir sem fór heim með verðlaun voru Olivia Rodrigo, Drake, Justin Bieber og Ed Sheeran en hér er hægt að nálgast lista yfir alla vinningshafa kvöldsins. View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) „Ég skrifaði þetta lag fyrir konuna mína“ Machine Gun kelly vakti upp mikla undrun þegar hann flutti lagið sitt Twin Flame sem hann sagðist hafa samið fyrir eiginkonu sína, Megan Fox. Hann sagðist einnig vera að flytja lagið fyrir ófædda barnið þeirra: „Og þetta er fyrir ófædda barnið okkar,“ sagði hann sem vakti upp margar spurningar. Þá hvort að þau væru búin að gifta sig og hvort að þau ættu eða hefðu á einhverjum tímapunkti átt von á barni. Hann söng textann í kjölfarið sem sagði „farðu að sofa, ég sé þig í draumunum mínum, þetta breytir öllu, nú þarf ég að sleppa þér frjálsum“. Eftir framkomuna sagði hann á samfélagsmiðlum að það hafi brotið hjartað sitt að syngja þennan hluta lagsins en það hafi komið sem viðbót við upphaflega lagið ári eftir að það var samið. View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) Táknmynd Mary J Blige hlaut sérstök verðlaun fyrir allt það sem hún hefur afrekað í tónlistinni og var engin önnur en Janet Jackson sem veitti henni verðlaunin. Mary J var fljót að benda á að Janet væri sjálf táknmynd. „Það að vera táknmynd þýðir fyrir mér að komast yfir hindranir til þess að afreka hið óhugsandi og vera víða dáð fyrir að hafa áhrif yfir fjölda fólks, það er það sem ég hef alltaf staðið fyrir,“ sagði tónlistarkonan sem hefur hlotið níu Grammy verðlaun. .@maryjblige is an icon with a multi-decade career full of hits! Congrats on being the recipient of the 2022 #BBMAs Icon Award! #IconMJB pic.twitter.com/4tIcYUMryR— Billboard Music Awards (@BBMAs) May 16, 2022 Hér að neðan má sjá myndir frá kvöldinu: View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) View this post on Instagram A post shared by Billboard Music Awards (@bbmas) View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) View this post on Instagram A post shared by Billboard Music Awards (@bbmas) View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. 5. apríl 2022 17:31 Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Hvað er svona merkilegt við All Too Well og nýju plötuna hennar Taylor? Níu árum eftir útgáfu Red, einnar vinsælustu plötu poppstjörnunnar Taylor Swift, hefur hún gefið plötuna út að nýju. Red (Taylor's Version) hefur verið mál málanna meðal netverja frá því að hún kom út á föstudag og ný stuttmynd við lagið All Too Well hefur skekið samfélag netverja. 15. nóvember 2021 09:45 Taylor Swift heldur áfram að toppa sig Taylor Swift heldur sífellt áfram að gleðja aðdáendur sína með nýjum gullmolum. Í nótt gaf hún aftur út plötu sína Red, sem kom fyrst út árið 2012. Platan heitir núna RED (Taylor’s Version) og er hún enn betri en upprunalega útgáfan. 12. nóvember 2021 07:33 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) Verðlaunin voru haldin MGM Grand Garden leikvanginum í Las Vegas og Sean Diddy Combs var kynnir. Verðlaun voru veitt þeim sem hafa náð árangri í sölu á plötum og lögum, á streymisveitum, í útvarpsspilunum, á tónleikaferðalögum og tengingum á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) The Weeknd með flestar tilnefningar Tónlistarmaðurinn The Weeknd var með flestar tilnefningar í alls sautján flokkum. Þar á eftir kom Doja Cat með fjórtán tilnefningar. Sá hópur sem hlaut flestar tilnefningar var BTS sem hafa tvisvar setið á toppi Billboard listans síðasta árið með lögin Butter og Permission to Dance. View this post on Instagram A post shared by Doja Cat (@dojacat) Sigurvegarar sáu rautt Dua Lipa tók meðal annars heim titilinn fyrir besta útvarpslagið fyrir Levitating. Taylor Swift tók verðlaunin fyrir bestu kántrí plötuna fyrir Red (Taylor's Version) sem var platan sem hún endurgerði til þess að eiga hana sjálf eftir miklar deilur við Scooter Braun sem á upphaflegu plötuna. Hún vann einnig sem besta kántrí söngkonan. Aðrir sem fór heim með verðlaun voru Olivia Rodrigo, Drake, Justin Bieber og Ed Sheeran en hér er hægt að nálgast lista yfir alla vinningshafa kvöldsins. View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) „Ég skrifaði þetta lag fyrir konuna mína“ Machine Gun kelly vakti upp mikla undrun þegar hann flutti lagið sitt Twin Flame sem hann sagðist hafa samið fyrir eiginkonu sína, Megan Fox. Hann sagðist einnig vera að flytja lagið fyrir ófædda barnið þeirra: „Og þetta er fyrir ófædda barnið okkar,“ sagði hann sem vakti upp margar spurningar. Þá hvort að þau væru búin að gifta sig og hvort að þau ættu eða hefðu á einhverjum tímapunkti átt von á barni. Hann söng textann í kjölfarið sem sagði „farðu að sofa, ég sé þig í draumunum mínum, þetta breytir öllu, nú þarf ég að sleppa þér frjálsum“. Eftir framkomuna sagði hann á samfélagsmiðlum að það hafi brotið hjartað sitt að syngja þennan hluta lagsins en það hafi komið sem viðbót við upphaflega lagið ári eftir að það var samið. View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) Táknmynd Mary J Blige hlaut sérstök verðlaun fyrir allt það sem hún hefur afrekað í tónlistinni og var engin önnur en Janet Jackson sem veitti henni verðlaunin. Mary J var fljót að benda á að Janet væri sjálf táknmynd. „Það að vera táknmynd þýðir fyrir mér að komast yfir hindranir til þess að afreka hið óhugsandi og vera víða dáð fyrir að hafa áhrif yfir fjölda fólks, það er það sem ég hef alltaf staðið fyrir,“ sagði tónlistarkonan sem hefur hlotið níu Grammy verðlaun. .@maryjblige is an icon with a multi-decade career full of hits! Congrats on being the recipient of the 2022 #BBMAs Icon Award! #IconMJB pic.twitter.com/4tIcYUMryR— Billboard Music Awards (@BBMAs) May 16, 2022 Hér að neðan má sjá myndir frá kvöldinu: View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) View this post on Instagram A post shared by Billboard Music Awards (@bbmas) View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) View this post on Instagram A post shared by Billboard Music Awards (@bbmas) View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard) View this post on Instagram A post shared by billboard (@billboard)
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. 5. apríl 2022 17:31 Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Hvað er svona merkilegt við All Too Well og nýju plötuna hennar Taylor? Níu árum eftir útgáfu Red, einnar vinsælustu plötu poppstjörnunnar Taylor Swift, hefur hún gefið plötuna út að nýju. Red (Taylor's Version) hefur verið mál málanna meðal netverja frá því að hún kom út á föstudag og ný stuttmynd við lagið All Too Well hefur skekið samfélag netverja. 15. nóvember 2021 09:45 Taylor Swift heldur áfram að toppa sig Taylor Swift heldur sífellt áfram að gleðja aðdáendur sína með nýjum gullmolum. Í nótt gaf hún aftur út plötu sína Red, sem kom fyrst út árið 2012. Platan heitir núna RED (Taylor’s Version) og er hún enn betri en upprunalega útgáfan. 12. nóvember 2021 07:33 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. 5. apríl 2022 17:31
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23
Hvað er svona merkilegt við All Too Well og nýju plötuna hennar Taylor? Níu árum eftir útgáfu Red, einnar vinsælustu plötu poppstjörnunnar Taylor Swift, hefur hún gefið plötuna út að nýju. Red (Taylor's Version) hefur verið mál málanna meðal netverja frá því að hún kom út á föstudag og ný stuttmynd við lagið All Too Well hefur skekið samfélag netverja. 15. nóvember 2021 09:45
Taylor Swift heldur áfram að toppa sig Taylor Swift heldur sífellt áfram að gleðja aðdáendur sína með nýjum gullmolum. Í nótt gaf hún aftur út plötu sína Red, sem kom fyrst út árið 2012. Platan heitir núna RED (Taylor’s Version) og er hún enn betri en upprunalega útgáfan. 12. nóvember 2021 07:33