Lyon búið að finna nýja Söru Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2022 17:00 Sara Däbritz er leikmaður PSG í dag en á leið til Lyon. Getty/Aurelien Meunier Franska knattspyrnufélagið Lyon missir Söru Björk Gunnarsdóttur úr sínum röðum í sumar en hefur fundið aðra Söru sem kemur til með að efla liðið á næstu leiktíð. Samningur Söru Bjarkar við Lyon rennur út í sumar og í gær staðfesti hún við mbl.is að hún myndi ekki gera nýjan samning við félagið. Önnur Sara, þýska landsliðskonan Sara Däbritz, söðlar hins vegar um í Frakklandi og fer frá PSG til Lyon, samkvæmt franska miðlinum RMC. Däbritz er frábær, sóknarsinnaður miðjumaður sem skorað hefur átta mörk í 18 deildarleikjum með PSG í vetur og alls ellefu mörk á leiktíðinni. According to @RMCsport, PSG midfielder Sara Däbritz has agreed to join Lyon. pic.twitter.com/k60SfpUVxW— Womens Transfer News (@womenstransfer) May 16, 2022 Hún varð Evrópumeistari með Þýskalandi árið 2013, aðeins átján ára gömul, og Ólympíumeistari árið 2016. Däbritz meiddist alvarlega í hné og var frá keppni stóran hluta ársins 2020 en hefur snúið jafnvel enn sterkari til baka og varð franskur meistari með PSG í fyrra. Í ár þarf liðið hins vegar að horfa á eftir titlinum til Söru Bjarkar og liðsfélaga hennar í Lyon nema að eitthvað ævintýralegt gerist í síðustu tveimur umferðum leiktíðarinnar. Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Samningur Söru Bjarkar við Lyon rennur út í sumar og í gær staðfesti hún við mbl.is að hún myndi ekki gera nýjan samning við félagið. Önnur Sara, þýska landsliðskonan Sara Däbritz, söðlar hins vegar um í Frakklandi og fer frá PSG til Lyon, samkvæmt franska miðlinum RMC. Däbritz er frábær, sóknarsinnaður miðjumaður sem skorað hefur átta mörk í 18 deildarleikjum með PSG í vetur og alls ellefu mörk á leiktíðinni. According to @RMCsport, PSG midfielder Sara Däbritz has agreed to join Lyon. pic.twitter.com/k60SfpUVxW— Womens Transfer News (@womenstransfer) May 16, 2022 Hún varð Evrópumeistari með Þýskalandi árið 2013, aðeins átján ára gömul, og Ólympíumeistari árið 2016. Däbritz meiddist alvarlega í hné og var frá keppni stóran hluta ársins 2020 en hefur snúið jafnvel enn sterkari til baka og varð franskur meistari með PSG í fyrra. Í ár þarf liðið hins vegar að horfa á eftir titlinum til Söru Bjarkar og liðsfélaga hennar í Lyon nema að eitthvað ævintýralegt gerist í síðustu tveimur umferðum leiktíðarinnar.
Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira