Fylkir og Grótta í efstu sætin | Víkingur van öruggan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. maí 2022 21:45 Fylkismenn unnu öruggan sigur í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Fylkir og Grótta lyftu sér í efstu tvo sæti Lengjudeildar karla með sigrum í kvöld. Fylkir vann öruggan 5-2 sigur gegn Fjölni og Grótta vann 2-0 sigur gegn þjálfaralausum HK-ingum. Í Lengjudeild kvenna vann Víkingur öruggan 3-0 sigur gegn Grindavík. Benedikt Garðarsson kom Fylkismönnum yfir gegn Fjölni strax á 14. mínútu áður en Hákon Ingi Jónsson jafnaði metin fyrir gestina sjö mínútum fyrir hálfleik. Nikulás Gunnarsson kom heimamönnum yfir á nýjan leik með marki úr vítaspyrnu þremur mínútum síðar og Hallur Húni Þorsteinsson sá til þess að staðan var 3-1 í hálfleik með marki á 45. mínútu. Ásgeir Eyþórsson kom Árbæingum í 4-1 snemma í síðari hálfleik, en Ómar Björn Stefánsson bætti fimmta markinu við fimm mínútum fyrir leikslok. Hákon Ingi Jónsson klóraði í bakkann fyrir gestina í uppbótartíma, en Hans Guðmundsson fékk að líta beint rautt spjald á seinustu andartökum leiksins og Fjölnismenn kláruðu því leikinn manni færri. Sigurinn lyftir Fylkismönnum í efsta sæti Lengjudeildarinnar, en liðið er með sjö stig eftir þrjá leiki, einu stigi meira en Fjölnir sem situr í þriðja sæti. Á sama tíma vann Grótta góðan 2-0 sigur gegn HK þar sem Sigurbergur Áki Jörundsson og Kjartan Halldórsson sáu um markaskorun heimamanna. Grótta er nú í öðru sæti deildarinnar með sex stig, en HK-ingar sitja í sjötta sæti með þrjú. Þá unnu Víkingsstúlkur öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Grindavík í Lengjudeild kvenna. Víkingur situr í fjórða sæti deildarinnar með sex stig, þremur stigum meira en Grindavík sem situr í því sjöttaþ Lengjudeild karla Fylkir Fjölnir Grótta HK Víkingur Reykjavík UMF Grindavík Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Bein útsending: Þorsteinn kynnir íslenska hópinn „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira
Benedikt Garðarsson kom Fylkismönnum yfir gegn Fjölni strax á 14. mínútu áður en Hákon Ingi Jónsson jafnaði metin fyrir gestina sjö mínútum fyrir hálfleik. Nikulás Gunnarsson kom heimamönnum yfir á nýjan leik með marki úr vítaspyrnu þremur mínútum síðar og Hallur Húni Þorsteinsson sá til þess að staðan var 3-1 í hálfleik með marki á 45. mínútu. Ásgeir Eyþórsson kom Árbæingum í 4-1 snemma í síðari hálfleik, en Ómar Björn Stefánsson bætti fimmta markinu við fimm mínútum fyrir leikslok. Hákon Ingi Jónsson klóraði í bakkann fyrir gestina í uppbótartíma, en Hans Guðmundsson fékk að líta beint rautt spjald á seinustu andartökum leiksins og Fjölnismenn kláruðu því leikinn manni færri. Sigurinn lyftir Fylkismönnum í efsta sæti Lengjudeildarinnar, en liðið er með sjö stig eftir þrjá leiki, einu stigi meira en Fjölnir sem situr í þriðja sæti. Á sama tíma vann Grótta góðan 2-0 sigur gegn HK þar sem Sigurbergur Áki Jörundsson og Kjartan Halldórsson sáu um markaskorun heimamanna. Grótta er nú í öðru sæti deildarinnar með sex stig, en HK-ingar sitja í sjötta sæti með þrjú. Þá unnu Víkingsstúlkur öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Grindavík í Lengjudeild kvenna. Víkingur situr í fjórða sæti deildarinnar með sex stig, þremur stigum meira en Grindavík sem situr í því sjöttaþ
Lengjudeild karla Fylkir Fjölnir Grótta HK Víkingur Reykjavík UMF Grindavík Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Bein útsending: Þorsteinn kynnir íslenska hópinn „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira