Segir leikmenn ekki vera vélmenni og að hann hafi þurft að taka ákvörðun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2022 23:01 Antonio Rüdiger er á leið frá Chelsea á frjálsri sölu í sumar. EPA-EFE/NEIL HALL Þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger er á leið frá Chelsea á frjálsri sölu í sumar. Hann mun að öllum líkindum ganga til liðs við Spánarmeistara Real Madríd. Honum þykir leitt hvernig dvöl hans í Lundúnum endar. „Því miður fóru viðræður um nýjan samning út um þúfur síðasta haust. Það flækir stöðuna töluvert þegar maður heyrir ekkert frá ágúst og þangað til í janúar,“ sagði Rüdiger í pistli sem ber heitið „Kæra Chelsea“ og var birtur á vefnum The Player´s Tribune. 'I leave this club with a heavy heart. It has meant everything to me.'@ToniRuediger says thank you and goodbye to @ChelseaFC.https://t.co/Fqj9cahssx— The Players' Tribune (@PlayersTribune) May 20, 2022 Í pistlinum fer hinn 29 ára gamli miðvörður yfir stöðu mála. „Eftir að Chelsea lagði fyrst fram tilboð þá leið langur tími þar sem ekkert gerðist. Við erum ekki vélmenni. Það er ekki hægt að lifa í óvissu mánuðum saman. Það sá enginn fyrir þær hömlur sem settar yrðu á félagið (og eiganda þess, Roman Abramovich, vegna innrásar Rússlands í Úkraínu) en staðan varð fljótt þannig að stór félög innan Evrópu sýndu mér mikinn áhuga og ég varð að taka ákvörðun.“ „Ég ætla ekki að segja meira en ég hef ekki slæman hlut að segja um Chelsea,“ sagði Rüdiger að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
„Því miður fóru viðræður um nýjan samning út um þúfur síðasta haust. Það flækir stöðuna töluvert þegar maður heyrir ekkert frá ágúst og þangað til í janúar,“ sagði Rüdiger í pistli sem ber heitið „Kæra Chelsea“ og var birtur á vefnum The Player´s Tribune. 'I leave this club with a heavy heart. It has meant everything to me.'@ToniRuediger says thank you and goodbye to @ChelseaFC.https://t.co/Fqj9cahssx— The Players' Tribune (@PlayersTribune) May 20, 2022 Í pistlinum fer hinn 29 ára gamli miðvörður yfir stöðu mála. „Eftir að Chelsea lagði fyrst fram tilboð þá leið langur tími þar sem ekkert gerðist. Við erum ekki vélmenni. Það er ekki hægt að lifa í óvissu mánuðum saman. Það sá enginn fyrir þær hömlur sem settar yrðu á félagið (og eiganda þess, Roman Abramovich, vegna innrásar Rússlands í Úkraínu) en staðan varð fljótt þannig að stór félög innan Evrópu sýndu mér mikinn áhuga og ég varð að taka ákvörðun.“ „Ég ætla ekki að segja meira en ég hef ekki slæman hlut að segja um Chelsea,“ sagði Rüdiger að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira