Mark Ídu var það þriðja sem Valur skoraði í leiknum en Ída gerir sér lítið fyrir og þrumar boltanum nánast úr kyrrstöðu langt fyrir utan vítateig í þverslánna og inn. Sjón er sögu ríkari en hægt er að sjá markið í spilaranum hér að neðan.
Sjáðu glæsimark Ídu Marínar gegn KR
Atli Arason skrifar

Ída Marín Hermannsdóttir, leikmaður Vals, skoraði stórglæsilegt mark í 9-1 sigri Vals gegn KR á Hlíðarenda í Bestu-deild kvenna á Miðvikudaginn.
Mest lesið


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti





Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum
Enski boltinn