Jón Dagur byrjaði í sínum síðasta leik fyrir AGF Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 17:31 Jón Dagur í leik með AGF. vísir/Getty Lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hófst í dag. Í dag var fall-umspilið klárað en á morgun kemur í ljóst hvaða lið verður meistari. Íslendingalið FC Kaupmannahafnar er með pálmann í höndunum. Jón Dagur Þorsteinsson byrjaði það sem reynist hans síðasti leikur í treyju AGF þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við FC Nordsjælland á heimavelli. Jón Dagur mun yfirgefa félagið í sumar og var hann kominn í frystikistuna þangað til liðið var allt í einu í bullandi fallhættu. Jón Dagur lék allan leikinn á vinstri væng heimamanna en Mikael Anderson var ekki í leikmannahóp liðsins að þessu sinni. Jack Wilshere kom inn af bekk AGF þegar klukkustund var liðin. Aron Elís Þrándarson spilaði 25 mínútur þegar OB missti 1-0 stöðu frá sér gegn Vejle á útivelli. Heimamenn voru þegar fallnir en tókst að koma til baka og skora tvívegis eftir að Aron Elís kom inn af bekk OB, lokatölur 2-1. Þá byrjaði Atli Barkarson leikinn er SönderjyskE tapaði 2-0 á heimavelli gegn Viborg. Atli var tekinn af velli á 57. mínútu. Fall-umspil dönsku úrvalsdeildarinnar endar þannig að SönderjyskE fellur með 23 stig, Vejle fellur einnig með 29 stig. Þar fyrir ofan er AGF með 30 stig, Nordsjælland með 36, OB með 38 og Viborg með 44 stig. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Jón Dagur Þorsteinsson byrjaði það sem reynist hans síðasti leikur í treyju AGF þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við FC Nordsjælland á heimavelli. Jón Dagur mun yfirgefa félagið í sumar og var hann kominn í frystikistuna þangað til liðið var allt í einu í bullandi fallhættu. Jón Dagur lék allan leikinn á vinstri væng heimamanna en Mikael Anderson var ekki í leikmannahóp liðsins að þessu sinni. Jack Wilshere kom inn af bekk AGF þegar klukkustund var liðin. Aron Elís Þrándarson spilaði 25 mínútur þegar OB missti 1-0 stöðu frá sér gegn Vejle á útivelli. Heimamenn voru þegar fallnir en tókst að koma til baka og skora tvívegis eftir að Aron Elís kom inn af bekk OB, lokatölur 2-1. Þá byrjaði Atli Barkarson leikinn er SönderjyskE tapaði 2-0 á heimavelli gegn Viborg. Atli var tekinn af velli á 57. mínútu. Fall-umspil dönsku úrvalsdeildarinnar endar þannig að SönderjyskE fellur með 23 stig, Vejle fellur einnig með 29 stig. Þar fyrir ofan er AGF með 30 stig, Nordsjælland með 36, OB með 38 og Viborg með 44 stig.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira