Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger eignuðust aðra stúlku Elísabet Hanna skrifar 23. maí 2022 14:31 Katherine Schwarzenegger og Chris Pratt áttu eina dóttur saman fyrir. Getty/Rich Polk Leikarinn Chris Pratt og eiginkona hans Katherine Schwarzenegger tóku á móti sinni annarri dóttur um helgina. Stúlkan hefur fengið nafnið Eloise Christina Schwarzenegger Pratt en saman eiga þau fyrir Lylu Mariu sem fæddist í ágúst árið 2020. Chris Pratt á einnig soninn Jack, sem er rúmlega níu ára, með fyrrum eiginkonu sinni Önnu Faris. Chris er þekktastur fyrir hlutverk sín í Parks and Recreation, Guardians of the Galaxy, Avengers og Jurassic World. Katherine er rithöfundur og elsta dóttir Tortímandans Arnold Schwarzenegger. View this post on Instagram A post shared by Katherine Schwarzenegger (@katherineschwarzenegger) Samkvæmt heimildum People voru hjónin alltaf búin að vonast eftir því að geta gefið Lylu annað systkini. „Við erum svo spennt að tilkynna fæðingu annarrar dóttur okkar, Eloise Christina Schwarzenegger Pratt. Móður og barni heilsast vel . Okkur líður svo blessuðum og þakklátum. Ást, Katherine og Chris,“ sögðu hjónin í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Chris Pratt (@prattprattpratt) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. 20. febrúar 2020 09:02 Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. 20. nóvember 2019 13:30 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger giftu sig í gær Fjölmiðlar ytra segja athöfnina hafa verið lágstemmda. 9. júní 2019 14:28 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofuð Leikarinn tilkynnti þetta í færslu á Instagram-síðu sinni í morgun. 14. janúar 2019 20:23 Chris Pratt og Anna Faris að skilja Parið tilkynnti um skilnaðinn í gær en þau hafa verið gift í átta ár. 7. ágúst 2017 09:58 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Chris Pratt á einnig soninn Jack, sem er rúmlega níu ára, með fyrrum eiginkonu sinni Önnu Faris. Chris er þekktastur fyrir hlutverk sín í Parks and Recreation, Guardians of the Galaxy, Avengers og Jurassic World. Katherine er rithöfundur og elsta dóttir Tortímandans Arnold Schwarzenegger. View this post on Instagram A post shared by Katherine Schwarzenegger (@katherineschwarzenegger) Samkvæmt heimildum People voru hjónin alltaf búin að vonast eftir því að geta gefið Lylu annað systkini. „Við erum svo spennt að tilkynna fæðingu annarrar dóttur okkar, Eloise Christina Schwarzenegger Pratt. Móður og barni heilsast vel . Okkur líður svo blessuðum og þakklátum. Ást, Katherine og Chris,“ sögðu hjónin í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Chris Pratt (@prattprattpratt)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. 20. febrúar 2020 09:02 Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. 20. nóvember 2019 13:30 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger giftu sig í gær Fjölmiðlar ytra segja athöfnina hafa verið lágstemmda. 9. júní 2019 14:28 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofuð Leikarinn tilkynnti þetta í færslu á Instagram-síðu sinni í morgun. 14. janúar 2019 20:23 Chris Pratt og Anna Faris að skilja Parið tilkynnti um skilnaðinn í gær en þau hafa verið gift í átta ár. 7. ágúst 2017 09:58 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. 20. febrúar 2020 09:02
Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. 20. nóvember 2019 13:30
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger giftu sig í gær Fjölmiðlar ytra segja athöfnina hafa verið lágstemmda. 9. júní 2019 14:28
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofuð Leikarinn tilkynnti þetta í færslu á Instagram-síðu sinni í morgun. 14. janúar 2019 20:23
Chris Pratt og Anna Faris að skilja Parið tilkynnti um skilnaðinn í gær en þau hafa verið gift í átta ár. 7. ágúst 2017 09:58