Fyrsti danski handboltamaðurinn í nítján ár sem kemur út úr skápnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 09:30 Jacob Hessellund spilar í vinstra horninu hjá Lemvig-Thyborøn. Instagram/@lemvigthyboron Danski hornamaðurinn Jacob Hessellund segist ekki hafa þolað lengur við inn í skápnum. Hann er sá fyrsti í dönsku deildinni frá árinu 2003 sem segir frá því að hann sé samkynhneigður. Hessellund er 29 ára gamall vinstri hornamaður og sagði sannleikann í viðtali við TV2. Hessellund spilar með Lemvig-Thyborøn og segist í viðtalinu hafa haldið þessu leyndu af því að hann taldi sem víst að handboltasamfélagið myndi ekki taka vel á móti honum kæmi hann út úr skápnum. „Þetta gengur bara ekki lengur. Ég vil ekki lifa svona lengur,“ sagði Jacob Hessellund við TV2. Hessellund sagði einnig frá því að hann hafði náð að segja móður sinni sannleikann fyrir nokkrum árum áður en hún lést úr krabbameini,“ sagði Hessellund. Andlát móður hans varð síðan til þess að hann sagði fleirum og fleirum frá sannleikanum en nú var komið að láta alla vita sem vilja vita. „Kannski getur sagan mín hjálpað einhverjum. Við erum komin mjög langt. Ég vona að samfélagið nái að komast þangað að það sé ekki lengur frétt að einhver sé samkynhneigður,“ sagði Hessellund. Hessellund er fyrsti karlleikmaðurinn í dönsku deildinni sem kemur út úr skápnum síðan að Morten Fisker hjá Viborg fyrir nítján árum síðan eða árið 2003. View this post on Instagram A post shared by Jacob Bjørn Hessellund (@hessellundjacob) Danski handboltinn Danmörk Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Hessellund er 29 ára gamall vinstri hornamaður og sagði sannleikann í viðtali við TV2. Hessellund spilar með Lemvig-Thyborøn og segist í viðtalinu hafa haldið þessu leyndu af því að hann taldi sem víst að handboltasamfélagið myndi ekki taka vel á móti honum kæmi hann út úr skápnum. „Þetta gengur bara ekki lengur. Ég vil ekki lifa svona lengur,“ sagði Jacob Hessellund við TV2. Hessellund sagði einnig frá því að hann hafði náð að segja móður sinni sannleikann fyrir nokkrum árum áður en hún lést úr krabbameini,“ sagði Hessellund. Andlát móður hans varð síðan til þess að hann sagði fleirum og fleirum frá sannleikanum en nú var komið að láta alla vita sem vilja vita. „Kannski getur sagan mín hjálpað einhverjum. Við erum komin mjög langt. Ég vona að samfélagið nái að komast þangað að það sé ekki lengur frétt að einhver sé samkynhneigður,“ sagði Hessellund. Hessellund er fyrsti karlleikmaðurinn í dönsku deildinni sem kemur út úr skápnum síðan að Morten Fisker hjá Viborg fyrir nítján árum síðan eða árið 2003. View this post on Instagram A post shared by Jacob Bjørn Hessellund (@hessellundjacob)
Danski handboltinn Danmörk Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira