„Enginn vill vinna með stelpum sem líta út eins og þú“ Elísabet Hanna skrifar 25. maí 2022 15:30 Stjörnurnar gáfu innsýn í líf sitt með leikarar. Youtube/Skjáskot Vanity Fair fékk nokkrar stjörnur úr stærstu sjónvarpsþáttunum í dag til þess að svara spurningum um leiklistarferilinn sinn. Þau fara yfir erfiðasta atriðið sem þau hafa leikið í, prufur fyrir hlutverk og hvaða mótleikurum þau hafa lært mest af. „Ég lærði mikið af Zendayu, ætli hún hafi ekki kennt mér að vera með sjálfstraust í því sem ég var að gera,“ sagði Angus Cloud úr Euphoria. Þegar þau fóru yfir þau ráð eða augnablik sem sitja í þeim frá fortíðinni voru svörin mismunandi. Sumir segjast hafa fengið góð ráð á meðan aðrir segjast hafa fengið vafasöm svör sem þau segja hafa knúið sig enn frekar áfram: „Ég bjó í Englandi í nokkur ár og svo kom ég hingað og var að fara á milli og hitta fólk og manneskja sem var að ráða í hlutverk sagði „Þú er bara ekki með rétta útlitið. Enginn vill vinna með stelpum sem líta út eins og þú, kannski gætirðu prófað England þar sem þeim finnst í lagi að fólk líti eðlilega út,“ sagði leikkonan Melanie Lynskey um upplifun sem situr í henni úr leiklistarheiminum. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jFYLsoWYSAw">watch on YouTube</a> Hollywood Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31 Billie Eilish hefur mætt í sama viðtalið fjögur ár í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair fjögur ár í röð. 2. desember 2020 07:04 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
„Ég lærði mikið af Zendayu, ætli hún hafi ekki kennt mér að vera með sjálfstraust í því sem ég var að gera,“ sagði Angus Cloud úr Euphoria. Þegar þau fóru yfir þau ráð eða augnablik sem sitja í þeim frá fortíðinni voru svörin mismunandi. Sumir segjast hafa fengið góð ráð á meðan aðrir segjast hafa fengið vafasöm svör sem þau segja hafa knúið sig enn frekar áfram: „Ég bjó í Englandi í nokkur ár og svo kom ég hingað og var að fara á milli og hitta fólk og manneskja sem var að ráða í hlutverk sagði „Þú er bara ekki með rétta útlitið. Enginn vill vinna með stelpum sem líta út eins og þú, kannski gætirðu prófað England þar sem þeim finnst í lagi að fólk líti eðlilega út,“ sagði leikkonan Melanie Lynskey um upplifun sem situr í henni úr leiklistarheiminum. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jFYLsoWYSAw">watch on YouTube</a>
Hollywood Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31 Billie Eilish hefur mætt í sama viðtalið fjögur ár í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair fjögur ár í röð. 2. desember 2020 07:04 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30
Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31
Billie Eilish hefur mætt í sama viðtalið fjögur ár í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair fjögur ár í röð. 2. desember 2020 07:04