Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Elísabet Hanna og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 25. maí 2022 13:30 Inspector Spacetime koma fram á Airwaves. Aðsend. Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. Hátíðin verður haldin yfir þriggja daga tímabil en dagpassar verða einnig í boði. Hún er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum. Airwaves tilkynnti um fyrstu listamennina fyrir nokkrum vikum. Þeir sem voru að bætast í flóruna eru: Árstíðir, CeaseTone, Chiiild, Combos, Countess Malaise, EmotionalOranges, GREYSKIES, Inspector Spacetime, Jan Verstraeten, JFDR, Kaktus Einarsson, KAMARA, Magnús Jóhann, Porridge Radio, RAKEL, THUMPER, Ultraflex, Una Torfa og Unusual Demont. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Í þessum hópi fjölbreyttra tónlistaratriða má finna bandið Porridge Radio sem hlaut tilnefningu til Mercury verðlauna og listahópinn Emotional Oranges sem er þekktur fyrir seytlandi R&B. Einnig má finna áhugaverða tónlistarmenn frá Norður-Ameríku á hátíðinni í ár. Þar á meðal er ameríska R&B stjarnan Unusual Demont og kanadísk- zimbabvíski psychedelic-soul hópurinn Chiiild. Íslenska deildin kemur sterk inn að vanda þar sem íslenskt tónlistarfólk á gjarnan stórleik á hátíðinni. Nýliðarnir RAKEL og Una Torfa koma fram sem og reynsluboltar á borð við JFDR, Inspector Spacetime, Countess Malaise og fleiri. Tónlist Airwaves Menning Tengdar fréttir Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hátíðin verður haldin yfir þriggja daga tímabil en dagpassar verða einnig í boði. Hún er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum. Airwaves tilkynnti um fyrstu listamennina fyrir nokkrum vikum. Þeir sem voru að bætast í flóruna eru: Árstíðir, CeaseTone, Chiiild, Combos, Countess Malaise, EmotionalOranges, GREYSKIES, Inspector Spacetime, Jan Verstraeten, JFDR, Kaktus Einarsson, KAMARA, Magnús Jóhann, Porridge Radio, RAKEL, THUMPER, Ultraflex, Una Torfa og Unusual Demont. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Í þessum hópi fjölbreyttra tónlistaratriða má finna bandið Porridge Radio sem hlaut tilnefningu til Mercury verðlauna og listahópinn Emotional Oranges sem er þekktur fyrir seytlandi R&B. Einnig má finna áhugaverða tónlistarmenn frá Norður-Ameríku á hátíðinni í ár. Þar á meðal er ameríska R&B stjarnan Unusual Demont og kanadísk- zimbabvíski psychedelic-soul hópurinn Chiiild. Íslenska deildin kemur sterk inn að vanda þar sem íslenskt tónlistarfólk á gjarnan stórleik á hátíðinni. Nýliðarnir RAKEL og Una Torfa koma fram sem og reynsluboltar á borð við JFDR, Inspector Spacetime, Countess Malaise og fleiri.
Tónlist Airwaves Menning Tengdar fréttir Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01
Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01