Roy Keane: Það verður einhver stunginn Atli Arason skrifar 25. maí 2022 23:00 Roy Keane óttast öryggi leikmanna og þjálfara Getty Images Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur áhyggjur af auknum innrásum stuðningsmanna inn á leikvelli liða í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er algjörlega út í hött. Það kemur að því að leikmaður eða þjálfari mun verða fyrir alvarlegum meiðslum. Ef þú ert nógu brjálaður til þess að hlaupa inn á völlinn og kýla leikmann þá ertu nógu brjálaður til þess að gera einhverja aðra vitleysu, eins og að stinga leikmann. Eitthvað klikkað gæti skeð,“ sagði Roy Keane á Sky Sports eftir leik Manchester City og Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Robin Olsen, markvörður Everton, varð fyrir árás af stuðningsmanni City þegar stuðningsmenn liðsins hlupu inn á völlinn eftir leikslok til að fagna Englandsmeistara titlinum. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem eitthvað slíkt gerist á Englandi í þessum mánuði. Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, og stuðningsmaður Everton lentu saman eftir innrás stuðningsmanna Everton á leikvöllinn í kjölfar sigurs Everton á Palace í næst síðustu umferð deildarinnar. Billy Sharp varð fyrir árás af stuðningsmanni Nottingham Forest er þeir hlupu inn á völlinn eftir sigur Forest á Sheffield United í umspili um laust sæti í úrvalsdeildinni þann 17. maí. „Stuðningsmenn eru að koma aftur eftir áhorfendabann í Covid en þeir virðast hafa gleymt hvernig þeir eiga að haga sér. Fávitar, þöngulhausar, skömm. Leikmenn sem eru að ganga út af leikvellinum og verða fyrir árás stuðningsmanna er eitthvað sem við erum búin að sjá of oft undanfarna viku. Við sáum það hjá Forest og svo aftur með Patrick Vieira. Þetta er klúbbunum til skammar,“ sagði Keane og Gary Neville tók undir með honum. „Að stuðningsmenn gera svona innrás inn á völlinn er vandamál en að ráðast á leikmenn eða þjálfara, hvað í fjandanum er fólk að hugsa,“ bætti Neville við. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
„Þetta er algjörlega út í hött. Það kemur að því að leikmaður eða þjálfari mun verða fyrir alvarlegum meiðslum. Ef þú ert nógu brjálaður til þess að hlaupa inn á völlinn og kýla leikmann þá ertu nógu brjálaður til þess að gera einhverja aðra vitleysu, eins og að stinga leikmann. Eitthvað klikkað gæti skeð,“ sagði Roy Keane á Sky Sports eftir leik Manchester City og Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Robin Olsen, markvörður Everton, varð fyrir árás af stuðningsmanni City þegar stuðningsmenn liðsins hlupu inn á völlinn eftir leikslok til að fagna Englandsmeistara titlinum. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem eitthvað slíkt gerist á Englandi í þessum mánuði. Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, og stuðningsmaður Everton lentu saman eftir innrás stuðningsmanna Everton á leikvöllinn í kjölfar sigurs Everton á Palace í næst síðustu umferð deildarinnar. Billy Sharp varð fyrir árás af stuðningsmanni Nottingham Forest er þeir hlupu inn á völlinn eftir sigur Forest á Sheffield United í umspili um laust sæti í úrvalsdeildinni þann 17. maí. „Stuðningsmenn eru að koma aftur eftir áhorfendabann í Covid en þeir virðast hafa gleymt hvernig þeir eiga að haga sér. Fávitar, þöngulhausar, skömm. Leikmenn sem eru að ganga út af leikvellinum og verða fyrir árás stuðningsmanna er eitthvað sem við erum búin að sjá of oft undanfarna viku. Við sáum það hjá Forest og svo aftur með Patrick Vieira. Þetta er klúbbunum til skammar,“ sagði Keane og Gary Neville tók undir með honum. „Að stuðningsmenn gera svona innrás inn á völlinn er vandamál en að ráðast á leikmenn eða þjálfara, hvað í fjandanum er fólk að hugsa,“ bætti Neville við.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira