Ray Liotta látinn Árni Sæberg skrifar 26. maí 2022 16:22 Ray Liotta varð aðeins 67 ára gamall. Jamie McCarthy/Getty Images Stórleikarinn Ray Liotta er látinn 67 ára að aldri. Liotta lést í Dóminíska lýðveldinu þar sem hann var við tökur á kvikmyndinni Dangerous waters. Dægurmálamiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmanni sínum sem var náinn leikaranum að hann hafi andast í svefni og að ekki sé uppi grunur um að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Leikarinn var þekktastur fyrir leik sinn í kvikmynd Martins Scorcese Goodfellas, sem er af mörgum talin ein besta mafíósamynd allra tíma. Liotta fór með hlutverk aðalpersónunnar Henry Hill og skaut túlkun hans á glæpamanninum harðsvíraða honum upp á stjörnuhimininn. Stiklu úr Goodfellas má sjá í spilaranum hér að neðan en auðvitað ættu allir kvikmyndaáhugamenn að smella kvikmyndinni í tækið í kvöld. Þá lék Liotta einnig í myndum á borð við Field of dreams ásamt Kevin Costner, Hannibal, og Revolver. Á síðustu árum hefur verið nokkur uppgangur í ferli Liotta en hann hefur leikið í Marriage story og The many saints of Newark á síðustu þremur árum. Þá eru tvær kvikmyndir og ein þáttaröð í eftirvinnslu og hann vann að tökum á þremur kvikmyndum til viðbótar þegar hann lést. Andlát Bíó og sjónvarp Dóminíska lýðveldið Bandaríkin Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Liotta lést í Dóminíska lýðveldinu þar sem hann var við tökur á kvikmyndinni Dangerous waters. Dægurmálamiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmanni sínum sem var náinn leikaranum að hann hafi andast í svefni og að ekki sé uppi grunur um að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Leikarinn var þekktastur fyrir leik sinn í kvikmynd Martins Scorcese Goodfellas, sem er af mörgum talin ein besta mafíósamynd allra tíma. Liotta fór með hlutverk aðalpersónunnar Henry Hill og skaut túlkun hans á glæpamanninum harðsvíraða honum upp á stjörnuhimininn. Stiklu úr Goodfellas má sjá í spilaranum hér að neðan en auðvitað ættu allir kvikmyndaáhugamenn að smella kvikmyndinni í tækið í kvöld. Þá lék Liotta einnig í myndum á borð við Field of dreams ásamt Kevin Costner, Hannibal, og Revolver. Á síðustu árum hefur verið nokkur uppgangur í ferli Liotta en hann hefur leikið í Marriage story og The many saints of Newark á síðustu þremur árum. Þá eru tvær kvikmyndir og ein þáttaröð í eftirvinnslu og hann vann að tökum á þremur kvikmyndum til viðbótar þegar hann lést.
Andlát Bíó og sjónvarp Dóminíska lýðveldið Bandaríkin Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira