„Vonandi var þetta síðasti leikurinn í Safamýrinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 26. maí 2022 21:43 Karen Knútsdóttir í baráttunni við Theu Imani Vísir/Hulda Margrét Fram tók forystuna 2-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur 25-22. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var afar kát eftir leik. „Það var ljúft að vinna þennan leik. Ég elska Safamýrina en vona innilega að þetta hafi verið síðasti leikurinn í þessu húsi,“ sagði Karen um Safamýrina en Fram mun fara í nýtt húsnæði á næsta tímabili. Karen var afar ánægð með þriggja marka sigur og fannst henni vörnin og markvarslan standa upp úr. „Mér fannst vörn og markvarsla frábær í kvöld. Hafdís [Renötudóttir] hefur verið frábær á tímabilinu en er mennsk og átti töluvert betri leik í kvöld heldur en síðast.“ Karen hefur nánast ein þurft að halda sóknarleik Fram uppi í síðustu tveimur leikjum en í kvöld voru fleiri leikmenn sem tóku af skarið. „Þetta gekk betur í dag, ég er með miklu meiri orku eftir þennan leik heldur en síðustu tvo. Boltinn gekk betur núna og erum við með fullt af góðum sóknarmönnum sem spiluðu vel í leiknum.“ Karen var ánægð með byrjun Fram í síðari hálfleik sem varð til þess að heimakonur komust fjórum mörkum yfir. „Það hefur oft verið vesen hjá okkur að byrja síðari hálfleik en áttum góða byrjun í þessum leik. Mér fannst leikurinn mjög góður. Þetta var þriðji leikurinn á stuttum tíma og var þetta aðeins hægari leikur,“ sagði Karen að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
„Það var ljúft að vinna þennan leik. Ég elska Safamýrina en vona innilega að þetta hafi verið síðasti leikurinn í þessu húsi,“ sagði Karen um Safamýrina en Fram mun fara í nýtt húsnæði á næsta tímabili. Karen var afar ánægð með þriggja marka sigur og fannst henni vörnin og markvarslan standa upp úr. „Mér fannst vörn og markvarsla frábær í kvöld. Hafdís [Renötudóttir] hefur verið frábær á tímabilinu en er mennsk og átti töluvert betri leik í kvöld heldur en síðast.“ Karen hefur nánast ein þurft að halda sóknarleik Fram uppi í síðustu tveimur leikjum en í kvöld voru fleiri leikmenn sem tóku af skarið. „Þetta gekk betur í dag, ég er með miklu meiri orku eftir þennan leik heldur en síðustu tvo. Boltinn gekk betur núna og erum við með fullt af góðum sóknarmönnum sem spiluðu vel í leiknum.“ Karen var ánægð með byrjun Fram í síðari hálfleik sem varð til þess að heimakonur komust fjórum mörkum yfir. „Það hefur oft verið vesen hjá okkur að byrja síðari hálfleik en áttum góða byrjun í þessum leik. Mér fannst leikurinn mjög góður. Þetta var þriðji leikurinn á stuttum tíma og var þetta aðeins hægari leikur,“ sagði Karen að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira