„Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar“ Elísabet Hanna skrifar 1. júní 2022 17:30 Matthew Morrison sendi óviðeigandi skilaboð á keppanda í So You Think You Can Dance þar sem hann var dómari. Getty/Dimitrios Kambouris Broadway stjarnan Matthew Morrison, sem einnig gerði garðinn frægan í Glee og sem dómari í So you think you can dance, hefur verið rekinn eftir að hafa sent óviðeigandi skilaboð til keppanda í síðarnefnda þættinum. Margar vangaveltur hafa verið í gangi um orsök þess að hann hætti skyndilega sem dómari í þættinum stuttu eftir að sautjánda þáttaröðin fór í loftið en nú hefur komið í ljós að hann sendi óviðeigandi skilaboð á kvenkyns dansara sem henni fannst óþægilegt að fá. Mistókst að fylgja reglunum Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu um ástæður þess að hann væri að fara út starfinu: „Að hafa fengið tækifæri til þess að vera dómari í So You Think You Can Dance var ótrúlegur heiður fyrir mig. Þess vegna harma ég að þurfa að tilkynna ykkur að ég sé að fara úr þáttunum. Eftir að hafa tekið upp áhorfendaprufurnar fyrir þáttinn og klárað valið á þeim tólf sem stóðu uppi að lokum fylgdi ég ekki reglunum sem settar eru í þættinum sem hamlar mér í því að geta dæmt keppnina á sanngjarnan hátt,“ sagði hann og bætti við: „ Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar.“ Skilaboð sem fóru yfir línuna „Þau sváfu ekki saman en hann hafði samband við hana í gegnum daðrandi skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði heimild People. Keppandanum fannst orðanotkun Matthew óþægileg og talaði við framleiðendur þáttanna sem fóru með málið til Fox. Stöðin rannsakaði þá málið á sínum vegum og rak hann í framhaldinu. Heimildin bætti því við að þau hafi aldrei hist utan þáttanna: „Þetta voru bara skilaboð sem fóru yfir línuna.“ Hollywood Tengdar fréttir Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00 Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00 Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Margar vangaveltur hafa verið í gangi um orsök þess að hann hætti skyndilega sem dómari í þættinum stuttu eftir að sautjánda þáttaröðin fór í loftið en nú hefur komið í ljós að hann sendi óviðeigandi skilaboð á kvenkyns dansara sem henni fannst óþægilegt að fá. Mistókst að fylgja reglunum Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu um ástæður þess að hann væri að fara út starfinu: „Að hafa fengið tækifæri til þess að vera dómari í So You Think You Can Dance var ótrúlegur heiður fyrir mig. Þess vegna harma ég að þurfa að tilkynna ykkur að ég sé að fara úr þáttunum. Eftir að hafa tekið upp áhorfendaprufurnar fyrir þáttinn og klárað valið á þeim tólf sem stóðu uppi að lokum fylgdi ég ekki reglunum sem settar eru í þættinum sem hamlar mér í því að geta dæmt keppnina á sanngjarnan hátt,“ sagði hann og bætti við: „ Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar.“ Skilaboð sem fóru yfir línuna „Þau sváfu ekki saman en hann hafði samband við hana í gegnum daðrandi skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði heimild People. Keppandanum fannst orðanotkun Matthew óþægileg og talaði við framleiðendur þáttanna sem fóru með málið til Fox. Stöðin rannsakaði þá málið á sínum vegum og rak hann í framhaldinu. Heimildin bætti því við að þau hafi aldrei hist utan þáttanna: „Þetta voru bara skilaboð sem fóru yfir línuna.“
Hollywood Tengdar fréttir Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00 Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00 Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00
Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00
Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00