Stærsta planta í heimi á við 20.000 fótboltavelli Kjartan Kjartansson skrifar 1. júní 2022 10:27 Sjávagrösin Posidonia australis. Rachel Austin/Háskólinn í Vestur-Ástralíu Vísindamenn frá Ástralíu uppgötvuðu að sjávargrös sem þekja um tvö hundruð ferkílómetra svæði séu í raun ein og sama plantan. Þeir telja að hún hafi vaxið af einu fræi á að minnsta kosti fjögur þúsund og fimm hundruð árum. Sjávargresjan fannst fyrir tilviljun í Hákarlaflóa, um áttahundruð kílómetra norður af áströlsku borginni Perth. Landsvæðið sem það þekur er svipað að flatarmáli og 20.000 knattspyrnuvellir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar vísindamennirnir rannsökuðu erfðasýni úr sjávargrösunum sem þeir söfnuðu víða í flóanum urðu þeir furðu lostnir að uppgötva að þau voru öll sama plantan. Hún er nú talin sú stærsta á jörðinni. Elizabeth Sinclair, einn af vísindamönnunum frá Háskólanum í Vestur-Ástralíu, segir plöntuna merkilega harðgera enda vaxi hún á svæðum í flóanum þar sem aðstæður séu afar misjafnar frá einum stað til annars. „Hún virðist vera sérlega harðger og upplifir breitt bil hita og seltu auk gríðarlegrar birtu sem ætti allt saman að valda miklu álagi á flestar plöntur,“ segir Sinclair. Sjávargrös vaxa eins og gras á landi, allt að þrjátíu og fimm sentímetra á ári. Út frá því áætla vísindamennirnir að það hafi tekið plöntuna í kringum 4.500 að ná núverandi stærð. Til samanburðar er það um það leyti sem talið er að pýramídarnir í Egyptalandi hafi verið reistir. Hákarlaflói í Vestur-Ástralíu þar sem sjávargrösin fundust.Angela Rossen/Háskólinn í Vestur-Ástralíu Ástralía Vísindi Tengdar fréttir Telja sig hafa fundið elsta tré í heimi í Síle Patagoníugrátviður sem hópur vísindamanna hefur rannsakað í sunnanverðu Síle gæti verið meira en fimm þúsund ára gamall. Sé það rétt er tréð það elsta sem vitað er um á jörðinni. 27. maí 2022 13:37 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Sjávargresjan fannst fyrir tilviljun í Hákarlaflóa, um áttahundruð kílómetra norður af áströlsku borginni Perth. Landsvæðið sem það þekur er svipað að flatarmáli og 20.000 knattspyrnuvellir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar vísindamennirnir rannsökuðu erfðasýni úr sjávargrösunum sem þeir söfnuðu víða í flóanum urðu þeir furðu lostnir að uppgötva að þau voru öll sama plantan. Hún er nú talin sú stærsta á jörðinni. Elizabeth Sinclair, einn af vísindamönnunum frá Háskólanum í Vestur-Ástralíu, segir plöntuna merkilega harðgera enda vaxi hún á svæðum í flóanum þar sem aðstæður séu afar misjafnar frá einum stað til annars. „Hún virðist vera sérlega harðger og upplifir breitt bil hita og seltu auk gríðarlegrar birtu sem ætti allt saman að valda miklu álagi á flestar plöntur,“ segir Sinclair. Sjávargrös vaxa eins og gras á landi, allt að þrjátíu og fimm sentímetra á ári. Út frá því áætla vísindamennirnir að það hafi tekið plöntuna í kringum 4.500 að ná núverandi stærð. Til samanburðar er það um það leyti sem talið er að pýramídarnir í Egyptalandi hafi verið reistir. Hákarlaflói í Vestur-Ástralíu þar sem sjávargrösin fundust.Angela Rossen/Háskólinn í Vestur-Ástralíu
Ástralía Vísindi Tengdar fréttir Telja sig hafa fundið elsta tré í heimi í Síle Patagoníugrátviður sem hópur vísindamanna hefur rannsakað í sunnanverðu Síle gæti verið meira en fimm þúsund ára gamall. Sé það rétt er tréð það elsta sem vitað er um á jörðinni. 27. maí 2022 13:37 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Telja sig hafa fundið elsta tré í heimi í Síle Patagoníugrátviður sem hópur vísindamanna hefur rannsakað í sunnanverðu Síle gæti verið meira en fimm þúsund ára gamall. Sé það rétt er tréð það elsta sem vitað er um á jörðinni. 27. maí 2022 13:37