Foden sendur heim úr enska hópnum Atli Arason skrifar 3. júní 2022 19:01 Gareth Southgate er þjálfari enska landsliðsins EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands hefur sent Phil Foden, leikmann Manchester City, heim í einangrun eftir að leikmaðurinn greindist með Covid-19. „Foden fékk jákvætt Covid próf svo hann varð að fara,“ sagði Southgate á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á Puskas vellinum á morgun. England leikur fjóra leiki í þessum landsliðsglugga. Ásamt leiknum við Ungverjaland spilar liðið við Þýskaland í München á þriðjudag áður en Englendingar eiga tvo heimaleiki, gegn Ítalíu næsta laugardag og svo aftur við Ungverjaland þriðjudaginn 14. júní. Allt í C-riðli Þjóðadeildarinnar. „Vonandi getur Foden komið aftur í hópinn eftir leikinn við Þýskaland. Það fer eftir einkennum hans. Þessi sjúkdómur hefur mismunandi áhrif á hvern og einn,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Southgate staðfesti einnig að Fikayo Tomori og Marc Guehi myndu ekki vera með Englendingum í leiknum á morgun. „Fikayo og Marc komu báðir til móts við hópinn með meiðsli en bati þeirra gengur vel. Þeir verða ekki með á morgun en gætu spilað gegn Þýskalandi.“ Áhorfendabann er í Ungverjalandi eftir hegðun stuðningsmanna þeirra sem gerðu sig seka um kynþáttaníð. Ungverjar hafa þó fundið glufu á reglugerðinni og búist er við 30.000 áhorfendum á morgun, börn í fylgd með fullorðnum. „Við verðum að eiga við það sem kemur í okkar átt. Við höfum látið í ljós hvar við stöndum gagnvart kynþáttafordómum sem er með öllu óásættanlegur. Vonandi getur ungviðurinn á leiknum á morgun áttað sig á því hvers vegna Ungverjar eru í þessari stöðu. Við verðum að hugsa um okkur, halda áfram að gera það sem er rétt og setja gott fordæmi,“ sagði Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Fleiri fréttir Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Sjá meira
„Foden fékk jákvætt Covid próf svo hann varð að fara,“ sagði Southgate á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á Puskas vellinum á morgun. England leikur fjóra leiki í þessum landsliðsglugga. Ásamt leiknum við Ungverjaland spilar liðið við Þýskaland í München á þriðjudag áður en Englendingar eiga tvo heimaleiki, gegn Ítalíu næsta laugardag og svo aftur við Ungverjaland þriðjudaginn 14. júní. Allt í C-riðli Þjóðadeildarinnar. „Vonandi getur Foden komið aftur í hópinn eftir leikinn við Þýskaland. Það fer eftir einkennum hans. Þessi sjúkdómur hefur mismunandi áhrif á hvern og einn,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Southgate staðfesti einnig að Fikayo Tomori og Marc Guehi myndu ekki vera með Englendingum í leiknum á morgun. „Fikayo og Marc komu báðir til móts við hópinn með meiðsli en bati þeirra gengur vel. Þeir verða ekki með á morgun en gætu spilað gegn Þýskalandi.“ Áhorfendabann er í Ungverjalandi eftir hegðun stuðningsmanna þeirra sem gerðu sig seka um kynþáttaníð. Ungverjar hafa þó fundið glufu á reglugerðinni og búist er við 30.000 áhorfendum á morgun, börn í fylgd með fullorðnum. „Við verðum að eiga við það sem kemur í okkar átt. Við höfum látið í ljós hvar við stöndum gagnvart kynþáttafordómum sem er með öllu óásættanlegur. Vonandi getur ungviðurinn á leiknum á morgun áttað sig á því hvers vegna Ungverjar eru í þessari stöðu. Við verðum að hugsa um okkur, halda áfram að gera það sem er rétt og setja gott fordæmi,“ sagði Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Fleiri fréttir Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Sjá meira