„Kannski verður maður með næst“ Atli Arason skrifar 3. júní 2022 20:30 Ísak Snær skoraði tvö mörk í dag Tjörvi Týr Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, lætur umræðuna um A-landsliðsvalið ekki trufla sig. Einhverjir hafa kallað eftir því að fá Ísak beint inn í A-landsliðið eftir flotta frammistöðu með Breiðablik í sumar. U-21 landslið karla í fótbolta mætti Liechtenstein í kvöld og vann stórsigur, 9-0 þar sem að þeir síðarnefndu sáu aldrei til sólar. Ísak Snær, Brynjólfur Willumsson, Kristian Nökkvi og Atli Barkarson gerðu tvö mörk hver og Kristall máni skoraði eitt. Tveir leikmenn þreyttu frumraun sína í byrjunarliði U-21 landsliðsins í kvöld en það voru þeir Ísak Snær og Óli Valur. Báðir spiluðu þeir frábærlega í liði Íslands í kvöld. Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið á eldi í Bestu-deildinni í sumar og skorað 9 mörk í deild, tvö í bikar og tvö mörk í frumraun sinni með U-21 í kvöld. „Við gerðum það sem við lögðum upp með, að spila á milli línanna og finna menn á bak við. Vinna hratt til baka þegar að við töpuðum honum og það gekk vel í öllum leiknum þannig séð, aðeins erfiðara í seinni hálfleik að brjóta vörnina hjá þeim en það komu færi,“ sagði Ísak Snær í viðtali við Vísi eftir leik. Ísak byrjaði í kvöld í fyrsta sinn fyrir U-21 landsliðið og skoraði tvö mörk, Ísak kveðst sáttur við frammistöðu sína. „Það er sætt [að spila fyrsta leikinn] og ég er mjög ánægður með minn leik í heildina, og liðsins. Ég er sáttur“ Ísak hefur verið að finna netið reglulega á þessu tímabili en markaskorun er ekki eitthvað sem hann horfir sérstaklega í. „Ég fer í hvern einasta leik til þess að vinna hann. Ég reyni að hjálpa liðinu eins og ég get, mörkin eru bara bónus,“ svaraði Ísak aðspurður af því hvernig hann nálgast hvern leik. Umræða hefur skapast hvort að Ísak eigi ekki verðskuldað sæti í A landsliðinu eftir frábæra frammistöðu á tímabilinu. Ísak lætur ekki trufla sig af þeirri umræðu. „Ég er bara sáttur að fá að vera hérna og auðvitað vill maður vera í landsliðinu. Arnar valdi þennan hóp og kannski verður maður með næst, það kemur bara í ljós. Ég er í þessu verkefni núna og ég ætla að klára það með stæl“ sagði Ísak. Landslið karla í fótbolta Breiðablik Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
U-21 landslið karla í fótbolta mætti Liechtenstein í kvöld og vann stórsigur, 9-0 þar sem að þeir síðarnefndu sáu aldrei til sólar. Ísak Snær, Brynjólfur Willumsson, Kristian Nökkvi og Atli Barkarson gerðu tvö mörk hver og Kristall máni skoraði eitt. Tveir leikmenn þreyttu frumraun sína í byrjunarliði U-21 landsliðsins í kvöld en það voru þeir Ísak Snær og Óli Valur. Báðir spiluðu þeir frábærlega í liði Íslands í kvöld. Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið á eldi í Bestu-deildinni í sumar og skorað 9 mörk í deild, tvö í bikar og tvö mörk í frumraun sinni með U-21 í kvöld. „Við gerðum það sem við lögðum upp með, að spila á milli línanna og finna menn á bak við. Vinna hratt til baka þegar að við töpuðum honum og það gekk vel í öllum leiknum þannig séð, aðeins erfiðara í seinni hálfleik að brjóta vörnina hjá þeim en það komu færi,“ sagði Ísak Snær í viðtali við Vísi eftir leik. Ísak byrjaði í kvöld í fyrsta sinn fyrir U-21 landsliðið og skoraði tvö mörk, Ísak kveðst sáttur við frammistöðu sína. „Það er sætt [að spila fyrsta leikinn] og ég er mjög ánægður með minn leik í heildina, og liðsins. Ég er sáttur“ Ísak hefur verið að finna netið reglulega á þessu tímabili en markaskorun er ekki eitthvað sem hann horfir sérstaklega í. „Ég fer í hvern einasta leik til þess að vinna hann. Ég reyni að hjálpa liðinu eins og ég get, mörkin eru bara bónus,“ svaraði Ísak aðspurður af því hvernig hann nálgast hvern leik. Umræða hefur skapast hvort að Ísak eigi ekki verðskuldað sæti í A landsliðinu eftir frábæra frammistöðu á tímabilinu. Ísak lætur ekki trufla sig af þeirri umræðu. „Ég er bara sáttur að fá að vera hérna og auðvitað vill maður vera í landsliðinu. Arnar valdi þennan hóp og kannski verður maður með næst, það kemur bara í ljós. Ég er í þessu verkefni núna og ég ætla að klára það með stæl“ sagði Ísak.
Landslið karla í fótbolta Breiðablik Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti