Kalla inn nærri því milljón Mercedes-bíla Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2022 11:08 Mercedes-Benz ML frá 2015. Vísir/Getty Þýski bílaframleiðandinn ætlar að kalla inn tæplega milljón eldri bifreiða um allan heim vegna þess að bremsubúnaður þeirra kunni að hafa orðið fyrir mikilli tæringu. Hætta sé á að bremsurnar virki ekki sem skyldi við vissar aðstæður. Jepplingar og smárútur af gerðunum ML og GL sem voru framleiddar á árunum 2004 til 2015 verða kallaðar inn vegna gallans. Alls ætlar Mercedez-Benz að hafa samband við eigendur 993.407 bifreiða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sagði að í undantekningartilfellum gæti tæringin leitt til þess að bíllinn hægði ekki á sér sem skyldi og slysahætta ykist, sérstaklega þegar bremsað er sérstaklega skarpt og fast. Farið verðir yfir bílina og hlutum skipt út ef þurfa þykir. Innköllunin á að hefjast strax. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem Mercedes þarf að kalla inn um milljón bíla. Síðast gerðist það í febrúar í fyrra vegna galla í neyðarsendi sem allir bílar hafa þurft að hafa í Evrópusambandsríkjum eftir 2018. Í því tilfelli var um hugbúnaðargalla að ræða sem olli því að neyðarsendirinn gat sent ranga staðsetningu til viðbragðsaðila þegar bíll lenti í óhappi. Því gat Mercedes leyst vandamálið að mestu leyti með hugbúnaðaruppfærslu sem var sótt um þráðlaust net. Bílar Innköllun Þýskaland Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Sjá meira
Jepplingar og smárútur af gerðunum ML og GL sem voru framleiddar á árunum 2004 til 2015 verða kallaðar inn vegna gallans. Alls ætlar Mercedez-Benz að hafa samband við eigendur 993.407 bifreiða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sagði að í undantekningartilfellum gæti tæringin leitt til þess að bíllinn hægði ekki á sér sem skyldi og slysahætta ykist, sérstaklega þegar bremsað er sérstaklega skarpt og fast. Farið verðir yfir bílina og hlutum skipt út ef þurfa þykir. Innköllunin á að hefjast strax. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem Mercedes þarf að kalla inn um milljón bíla. Síðast gerðist það í febrúar í fyrra vegna galla í neyðarsendi sem allir bílar hafa þurft að hafa í Evrópusambandsríkjum eftir 2018. Í því tilfelli var um hugbúnaðargalla að ræða sem olli því að neyðarsendirinn gat sent ranga staðsetningu til viðbragðsaðila þegar bíll lenti í óhappi. Því gat Mercedes leyst vandamálið að mestu leyti með hugbúnaðaruppfærslu sem var sótt um þráðlaust net.
Bílar Innköllun Þýskaland Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Sjá meira