Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2022 15:31 Milosevic átti í útistöðum við Alexander Sörloth í gær, en Haaland segir hann hafa verið litlu skárri við sig. Michael Campanella/Getty Images Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. Haaland var hetja Norðmanna í gær og var ánægður með sigurinn. Hann var hins vegar óánægðari með Alexander Milosevic, miðvörð Svía og AIK, sem hann segir hafa níðst á honum. „Fyrst kallaði hann mig hóru. Ég get sagt með sanni að ég er það ekki. Síðan sagðist hann ætla að brjóta á mér fæturna. Mínútu síðar skoraði ég. Það var gaman, og ég vona að hann brjóti ekki eigin fætur,“ hefur norska sjónvarpsstöðin TV2 eftir Haaland. Milosevic var spurður út í ummæli Haalands og lét þann norska heyra það í samtali við SVT í Svíþjóð. „Ég vil ekki eyða tíma í að ræða eitthvað sem sagt var á vellinum. En ég skil ekki norsku og tala ekki norsku. Ég veit ekki hvort hann talar sænsku. En þetta er ekki eitthvað sem kom út úr mínum munni og ekki eitthvað sem ég stend á bakvið. Ég get ekki sagt mikið meira. Hvað sem gerðist á vellinum mun ég skilja eftir þar og einblína á framhaldið.“ segir Milosevic. Noregur er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar eru með þrjú stig eftir tap gærkvöldsins. Noregur mætir Slóveníu á fimmtudag en Svíar fá Serba í heimsókn. Liðin tvo mætast svo í grannaslag öðru sinni í Osló á sunnudagskvöld. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Haaland var hetja Norðmanna í gær og var ánægður með sigurinn. Hann var hins vegar óánægðari með Alexander Milosevic, miðvörð Svía og AIK, sem hann segir hafa níðst á honum. „Fyrst kallaði hann mig hóru. Ég get sagt með sanni að ég er það ekki. Síðan sagðist hann ætla að brjóta á mér fæturna. Mínútu síðar skoraði ég. Það var gaman, og ég vona að hann brjóti ekki eigin fætur,“ hefur norska sjónvarpsstöðin TV2 eftir Haaland. Milosevic var spurður út í ummæli Haalands og lét þann norska heyra það í samtali við SVT í Svíþjóð. „Ég vil ekki eyða tíma í að ræða eitthvað sem sagt var á vellinum. En ég skil ekki norsku og tala ekki norsku. Ég veit ekki hvort hann talar sænsku. En þetta er ekki eitthvað sem kom út úr mínum munni og ekki eitthvað sem ég stend á bakvið. Ég get ekki sagt mikið meira. Hvað sem gerðist á vellinum mun ég skilja eftir þar og einblína á framhaldið.“ segir Milosevic. Noregur er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar eru með þrjú stig eftir tap gærkvöldsins. Noregur mætir Slóveníu á fimmtudag en Svíar fá Serba í heimsókn. Liðin tvo mætast svo í grannaslag öðru sinni í Osló á sunnudagskvöld.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira