Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Smári Jökull Jónsson skrifar 6. júní 2022 20:42 Þjóðin hefur alltaf ýmislegt að segja þegar landsliðin spila sína leiki. Vísir/Diego Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. Leikurinn er annar leikur Íslands í riðlinum en liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á útivelli í sínum fyrsta leik. Aðeins þrjú lið eru í riðlinum þar sem Rússlandi var vikið úr keppninni vegna stríðsins í Úkraínu. Albanía var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik í leiknum í kvöld og leiddi 1-0 í hálfleik. Strax í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Jón Dagur Þorsteinsson fyrir Ísland og leikurinn var í járnum eftir það mark. Á Twitter var aðeins rætt um mætingu í byrjun leiksins og gæði á útsendingu Viaplay. Þá voru einhverjir sem veltu fyrir sér fjarveru Alberts Guðmundssonar sem var ónotaður varamaður allan leikinn. Það var mjög svipuð mæting strax eftir hálfleikinn í NBA í gær eins og er á laugardalsvelli í dag. Svakaleg auðn. Þarf ekki að skutla miðaverðinu niður í krepputilboð?Miði og 1 kaldur á 2500 kall.— Siggi O (@SiggiOrr) June 6, 2022 Fjögurra púbba bakkinn pic.twitter.com/pY3ety0HbF— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 6, 2022 Kommon youtube fyrir 15 árum (viaplay), #ISLALB þetta er ekki boðlegt!— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 6, 2022 Er VIAPLAY í SD hjá fleirum en Höfðingjanum pic.twitter.com/FegN6bOknr— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 6, 2022 Ég vil sjá pirrings-tweet frá foreldrum barnanna sem hefðu átt að leiða leikmenn inn á völlinn #fótbolti— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) June 6, 2022 Vonbrigði þessi fyrri hálfleikur. Enginn taktur, ómarkvist, þreytulegt og hálf sundurtætt. Rúnar Alex verður að gera betur í þessu marki sem við fengum á okkur.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 6, 2022 Þeir byggja ekki upp neina stemningu í kringum liðið með svona spilamennsku úffff . #fotboltinet— Guðni G Kristjánsson (@GudniGK) June 6, 2022 Þarf Kári Árnason ekki að henda sér lóðbeint í þjálfun sem fyrst?— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 6, 2022 Getur landsliðið spilað þessa taktík? Erum alltaf í köðlunum. #fotboltinet— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) June 6, 2022 Það er orka í okkar mönnum. Fylgja þessu eftir!— Björn Sigurbjörnsson (@bjossisibba) June 6, 2022 Elska attitudeið í Jóni Degi og Ísaki. Skemmtilegt magn af shithousery í þeim innan vallar.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 6, 2022 pic.twitter.com/GexKXeVjSh— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 6, 2022 Gaman að vera aftur farinn að halda með landsliðinu - en að þessu sinni algjörlega út frá föðurlegu sjónarhorni, þar sem manni finnst þessir pjakkar svo litlir og langar helst til að snýta þeim og reima skóna.— Stefán Pálsson (@Stebbip) June 6, 2022 Craig Pawson heldur áfram að vera drasl— Haukur Heiðar (@haukurh) June 6, 2022 Albert með einhver vandamal í klefanum? Ekki kominn inná ? #fotboltinet— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) June 6, 2022 Betri seinni hálfleikur hjá strákunum okkar en betur má ef duga skal. Eitt skref áfram. Enginn sem stóð uppúr en kannski Daníel Leó bestur. Góðu fréttirnar tveir taplausir leikir í röð og sigur á leiðinni í næsta leik gegn einu lélegasta landsliði veraldar. Annað yrði skandall.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 6, 2022 Babysteps. Er og verður þolinmæðisverk. Hvar var Albert? Jákvætt að sjá auka 1.000 hausa á vellinum þökk sé bjórnum.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2022 Við vorum með yfirhöndina á stórum kafla í seinni hálfleiknum, okkur vantaði bara einhvern sem þorir og er með gæðin til að klára þennan leik.Bara ef við ættum einhvern í hópnum sem skoraði winner gegn Juventus fyrir mánuði síðan.— Albert Ingason. (@Snjalli) June 6, 2022 Heyrðu, þetta var bara nokkuð fínt á Laugardalsvelli.Súrt mark að fá á sig og ákvarðanataka á síðasta þriðjung oft frekar undarleg en solid frammistaða, baráttuandi og líf í manskapnum undir lokin! Meira svona takk — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) June 6, 2022 Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Albanía | Ísland búið að jafna metin Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6. júní 2022 20:35 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Sjá meira
Leikurinn er annar leikur Íslands í riðlinum en liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á útivelli í sínum fyrsta leik. Aðeins þrjú lið eru í riðlinum þar sem Rússlandi var vikið úr keppninni vegna stríðsins í Úkraínu. Albanía var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik í leiknum í kvöld og leiddi 1-0 í hálfleik. Strax í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Jón Dagur Þorsteinsson fyrir Ísland og leikurinn var í járnum eftir það mark. Á Twitter var aðeins rætt um mætingu í byrjun leiksins og gæði á útsendingu Viaplay. Þá voru einhverjir sem veltu fyrir sér fjarveru Alberts Guðmundssonar sem var ónotaður varamaður allan leikinn. Það var mjög svipuð mæting strax eftir hálfleikinn í NBA í gær eins og er á laugardalsvelli í dag. Svakaleg auðn. Þarf ekki að skutla miðaverðinu niður í krepputilboð?Miði og 1 kaldur á 2500 kall.— Siggi O (@SiggiOrr) June 6, 2022 Fjögurra púbba bakkinn pic.twitter.com/pY3ety0HbF— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 6, 2022 Kommon youtube fyrir 15 árum (viaplay), #ISLALB þetta er ekki boðlegt!— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 6, 2022 Er VIAPLAY í SD hjá fleirum en Höfðingjanum pic.twitter.com/FegN6bOknr— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 6, 2022 Ég vil sjá pirrings-tweet frá foreldrum barnanna sem hefðu átt að leiða leikmenn inn á völlinn #fótbolti— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) June 6, 2022 Vonbrigði þessi fyrri hálfleikur. Enginn taktur, ómarkvist, þreytulegt og hálf sundurtætt. Rúnar Alex verður að gera betur í þessu marki sem við fengum á okkur.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 6, 2022 Þeir byggja ekki upp neina stemningu í kringum liðið með svona spilamennsku úffff . #fotboltinet— Guðni G Kristjánsson (@GudniGK) June 6, 2022 Þarf Kári Árnason ekki að henda sér lóðbeint í þjálfun sem fyrst?— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 6, 2022 Getur landsliðið spilað þessa taktík? Erum alltaf í köðlunum. #fotboltinet— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) June 6, 2022 Það er orka í okkar mönnum. Fylgja þessu eftir!— Björn Sigurbjörnsson (@bjossisibba) June 6, 2022 Elska attitudeið í Jóni Degi og Ísaki. Skemmtilegt magn af shithousery í þeim innan vallar.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 6, 2022 pic.twitter.com/GexKXeVjSh— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 6, 2022 Gaman að vera aftur farinn að halda með landsliðinu - en að þessu sinni algjörlega út frá föðurlegu sjónarhorni, þar sem manni finnst þessir pjakkar svo litlir og langar helst til að snýta þeim og reima skóna.— Stefán Pálsson (@Stebbip) June 6, 2022 Craig Pawson heldur áfram að vera drasl— Haukur Heiðar (@haukurh) June 6, 2022 Albert með einhver vandamal í klefanum? Ekki kominn inná ? #fotboltinet— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) June 6, 2022 Betri seinni hálfleikur hjá strákunum okkar en betur má ef duga skal. Eitt skref áfram. Enginn sem stóð uppúr en kannski Daníel Leó bestur. Góðu fréttirnar tveir taplausir leikir í röð og sigur á leiðinni í næsta leik gegn einu lélegasta landsliði veraldar. Annað yrði skandall.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 6, 2022 Babysteps. Er og verður þolinmæðisverk. Hvar var Albert? Jákvætt að sjá auka 1.000 hausa á vellinum þökk sé bjórnum.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2022 Við vorum með yfirhöndina á stórum kafla í seinni hálfleiknum, okkur vantaði bara einhvern sem þorir og er með gæðin til að klára þennan leik.Bara ef við ættum einhvern í hópnum sem skoraði winner gegn Juventus fyrir mánuði síðan.— Albert Ingason. (@Snjalli) June 6, 2022 Heyrðu, þetta var bara nokkuð fínt á Laugardalsvelli.Súrt mark að fá á sig og ákvarðanataka á síðasta þriðjung oft frekar undarleg en solid frammistaða, baráttuandi og líf í manskapnum undir lokin! Meira svona takk — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) June 6, 2022
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Albanía | Ísland búið að jafna metin Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6. júní 2022 20:35 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Sjá meira
Í beinni: Ísland - Albanía | Ísland búið að jafna metin Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6. júní 2022 20:35
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn