Kynþáttahatrið sé nú enn eitt atriðið sem þurfi að komast yfir Valur Páll Eiríksson skrifar 7. júní 2022 13:30 Southgate (t.h.) ásamt þeim Sancho og Rashford sem voru báðir fórnarlömb kynþáttahaturs eftir að hafa klúðrað gegn Ítölum síðasta sumar. EPA-EFE/Andy Rain / POOL Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að kynþáttahatur í garð hörunddökkra leikmanna liðsins eftir tapið í vítaspyrnukeppni fyrir Ítalíu í úrslitum Evrópumótsins síðasta sumar gæti haft áhrif á val á spyrnumönnum. Marcus Rashford, Bukayo Saka og Jadon Sancho klúðruðu allir vítaspyrnu í keppninni við Ítalíu þar sem Ítalir höfðu betur og urðu Evrópumeistarar. Allir þrír urðu þeir fyrir miklu aðkasti á netinu, að miklu leyti rasísku, vegna hörundlitar þeirra. Southgate var spurður hvort óttast þyrfti kynþáttahatur þegar svartir leikmenn tækju vítaspyrnur. „Ef svo er, erum við í vandræðum. Við höfum eytt 55 árum í að tala um vítaspyrnur og allt annað sem tengist þeim. Svo nú er komin nýtt atriði sem gerir okkur erfitt fyrir að vinna eitthvað.“ Englendingar hafa ítrekað fallið úr keppni vegna klúðra í vítaspyrnukeppni í gegnum tíðina, til að mynda bæði á EM 2004 og HM 2006. Southgate sjálfur klúðraði víti sem felldi England úr leik á EM 1996. Hann sagði Saka vera gífurlega hugrakkan fyrir að taka víti hjá félagi sínu, Arsenal, eftir níðið sem hann varð fyrir síðasta sumar. „En óbeint höfum við skapað nýtt lag vandamála til að komast yfir í vítaspyrnukeppnum,“ segir Southgate. Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Marcus Rashford, Bukayo Saka og Jadon Sancho klúðruðu allir vítaspyrnu í keppninni við Ítalíu þar sem Ítalir höfðu betur og urðu Evrópumeistarar. Allir þrír urðu þeir fyrir miklu aðkasti á netinu, að miklu leyti rasísku, vegna hörundlitar þeirra. Southgate var spurður hvort óttast þyrfti kynþáttahatur þegar svartir leikmenn tækju vítaspyrnur. „Ef svo er, erum við í vandræðum. Við höfum eytt 55 árum í að tala um vítaspyrnur og allt annað sem tengist þeim. Svo nú er komin nýtt atriði sem gerir okkur erfitt fyrir að vinna eitthvað.“ Englendingar hafa ítrekað fallið úr keppni vegna klúðra í vítaspyrnukeppni í gegnum tíðina, til að mynda bæði á EM 2004 og HM 2006. Southgate sjálfur klúðraði víti sem felldi England úr leik á EM 1996. Hann sagði Saka vera gífurlega hugrakkan fyrir að taka víti hjá félagi sínu, Arsenal, eftir níðið sem hann varð fyrir síðasta sumar. „En óbeint höfum við skapað nýtt lag vandamála til að komast yfir í vítaspyrnukeppnum,“ segir Southgate.
Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira