Iðnaðarmaður ársins smíðar sumarbústað fyrir tengdó Iðnaðarmaður ársins 7. júní 2022 13:47 Vestmannaeyingurinn og stálsmiðurinn Hannes Kristinn Eiríksson er nýkrýndur Iðnaðarmaður ársins 2022 af X977 og Sindra. „Fyrst þegar ég fékk símtalið frá þér hélt ég að þetta væri eitthvert bull,“ segir Vestmannaeyingurinn og stálsmiðurinn Hannes Kristinn Eiríksson en hann er nýkrýndur Iðnaðarmaður ársins 2022 af X977 og Sindra. Við óskum Hannesi til hamingju með titilinn. Reyndar hefði vel getað verið um steggja-hrekk að ræða því Hannes ætlar að gifta sig í sumar. Fyrir utan brúðkaupið verður sumarið einnig annasamt en Hannes er einn þeirra sem sér um brugghúsið Brother Brewery í Vestmannaeyjum og þar er „aksjón allar helgar“ að hans sögn. „Fólk er þyrst í góðan bjór eftir covidið,“ segir hann. „Svo er einn bústaður sem þarf að smíða,“ bætir hann við og vinningstólin munu því nýtast vel enda eins gott, bústaðurinn er fyrir tilvonandi tengdaforeldra! „Maður þarf að vinna sér inn punkta,“ segir hann hress. Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2022 er Hannes Kristinn Eiríksson Hannes hlaut í verðlaun DeWalt 18v XR 6 vélasett að andvirði 340.000 króna frá Sindra og alklæðnað af fatnaði frá Blåkläder. Þáttaka í Iðnaðarmanni ársins var frábær í ár og stóð dómnefnd frammi fyrir erfiðu vali milli einvalaliðs iðnaðarmanna um allt land. Átta iðnaðarmenn komust í gegnum forval dómnefndar og var hvert og eitt þeirra kynnt sérstaklega hér á Vísi. Þjóðin kaus svo á milli þeirra og bar Hannes sigur úr bítum. X977 og Sindri þakka öllum sem tóku þátt. Iðnaðarmaður ársins X977 Tengdar fréttir Þau kröfuhörðustu leita til Sindra „Hjá okkur getur fólk komið inn og fatað sig upp frá toppi til táar í vinnufatadeildinni og fengið fatnaðinn merktan á meðan það þiggur einn kaffibolla, klárað svo hringinn í verkfæradeildinni og mætt klárt í vinnu með allt til alls. Við opnum klukkan 7.30 alla virka morgna og á laugardögum klukkan 8. Við vitum að fagfólkið fer snemma af stað,“ segir Þórður M. Kristinsson, framkvæmdastjóri verfæraverslunarinnar Sindra. 17. maí 2022 08:50 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Fleiri fréttir KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira
Reyndar hefði vel getað verið um steggja-hrekk að ræða því Hannes ætlar að gifta sig í sumar. Fyrir utan brúðkaupið verður sumarið einnig annasamt en Hannes er einn þeirra sem sér um brugghúsið Brother Brewery í Vestmannaeyjum og þar er „aksjón allar helgar“ að hans sögn. „Fólk er þyrst í góðan bjór eftir covidið,“ segir hann. „Svo er einn bústaður sem þarf að smíða,“ bætir hann við og vinningstólin munu því nýtast vel enda eins gott, bústaðurinn er fyrir tilvonandi tengdaforeldra! „Maður þarf að vinna sér inn punkta,“ segir hann hress. Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2022 er Hannes Kristinn Eiríksson Hannes hlaut í verðlaun DeWalt 18v XR 6 vélasett að andvirði 340.000 króna frá Sindra og alklæðnað af fatnaði frá Blåkläder. Þáttaka í Iðnaðarmanni ársins var frábær í ár og stóð dómnefnd frammi fyrir erfiðu vali milli einvalaliðs iðnaðarmanna um allt land. Átta iðnaðarmenn komust í gegnum forval dómnefndar og var hvert og eitt þeirra kynnt sérstaklega hér á Vísi. Þjóðin kaus svo á milli þeirra og bar Hannes sigur úr bítum. X977 og Sindri þakka öllum sem tóku þátt.
Iðnaðarmaður ársins X977 Tengdar fréttir Þau kröfuhörðustu leita til Sindra „Hjá okkur getur fólk komið inn og fatað sig upp frá toppi til táar í vinnufatadeildinni og fengið fatnaðinn merktan á meðan það þiggur einn kaffibolla, klárað svo hringinn í verkfæradeildinni og mætt klárt í vinnu með allt til alls. Við opnum klukkan 7.30 alla virka morgna og á laugardögum klukkan 8. Við vitum að fagfólkið fer snemma af stað,“ segir Þórður M. Kristinsson, framkvæmdastjóri verfæraverslunarinnar Sindra. 17. maí 2022 08:50 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Fleiri fréttir KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira
Þau kröfuhörðustu leita til Sindra „Hjá okkur getur fólk komið inn og fatað sig upp frá toppi til táar í vinnufatadeildinni og fengið fatnaðinn merktan á meðan það þiggur einn kaffibolla, klárað svo hringinn í verkfæradeildinni og mætt klárt í vinnu með allt til alls. Við opnum klukkan 7.30 alla virka morgna og á laugardögum klukkan 8. Við vitum að fagfólkið fer snemma af stað,“ segir Þórður M. Kristinsson, framkvæmdastjóri verfæraverslunarinnar Sindra. 17. maí 2022 08:50
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent