Iðnaðarmaður ársins smíðar sumarbústað fyrir tengdó Iðnaðarmaður ársins 7. júní 2022 13:47 Vestmannaeyingurinn og stálsmiðurinn Hannes Kristinn Eiríksson er nýkrýndur Iðnaðarmaður ársins 2022 af X977 og Sindra. „Fyrst þegar ég fékk símtalið frá þér hélt ég að þetta væri eitthvert bull,“ segir Vestmannaeyingurinn og stálsmiðurinn Hannes Kristinn Eiríksson en hann er nýkrýndur Iðnaðarmaður ársins 2022 af X977 og Sindra. Við óskum Hannesi til hamingju með titilinn. Reyndar hefði vel getað verið um steggja-hrekk að ræða því Hannes ætlar að gifta sig í sumar. Fyrir utan brúðkaupið verður sumarið einnig annasamt en Hannes er einn þeirra sem sér um brugghúsið Brother Brewery í Vestmannaeyjum og þar er „aksjón allar helgar“ að hans sögn. „Fólk er þyrst í góðan bjór eftir covidið,“ segir hann. „Svo er einn bústaður sem þarf að smíða,“ bætir hann við og vinningstólin munu því nýtast vel enda eins gott, bústaðurinn er fyrir tilvonandi tengdaforeldra! „Maður þarf að vinna sér inn punkta,“ segir hann hress. Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2022 er Hannes Kristinn Eiríksson Hannes hlaut í verðlaun DeWalt 18v XR 6 vélasett að andvirði 340.000 króna frá Sindra og alklæðnað af fatnaði frá Blåkläder. Þáttaka í Iðnaðarmanni ársins var frábær í ár og stóð dómnefnd frammi fyrir erfiðu vali milli einvalaliðs iðnaðarmanna um allt land. Átta iðnaðarmenn komust í gegnum forval dómnefndar og var hvert og eitt þeirra kynnt sérstaklega hér á Vísi. Þjóðin kaus svo á milli þeirra og bar Hannes sigur úr bítum. X977 og Sindri þakka öllum sem tóku þátt. Iðnaðarmaður ársins X977 Tengdar fréttir Þau kröfuhörðustu leita til Sindra „Hjá okkur getur fólk komið inn og fatað sig upp frá toppi til táar í vinnufatadeildinni og fengið fatnaðinn merktan á meðan það þiggur einn kaffibolla, klárað svo hringinn í verkfæradeildinni og mætt klárt í vinnu með allt til alls. Við opnum klukkan 7.30 alla virka morgna og á laugardögum klukkan 8. Við vitum að fagfólkið fer snemma af stað,“ segir Þórður M. Kristinsson, framkvæmdastjóri verfæraverslunarinnar Sindra. 17. maí 2022 08:50 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Reyndar hefði vel getað verið um steggja-hrekk að ræða því Hannes ætlar að gifta sig í sumar. Fyrir utan brúðkaupið verður sumarið einnig annasamt en Hannes er einn þeirra sem sér um brugghúsið Brother Brewery í Vestmannaeyjum og þar er „aksjón allar helgar“ að hans sögn. „Fólk er þyrst í góðan bjór eftir covidið,“ segir hann. „Svo er einn bústaður sem þarf að smíða,“ bætir hann við og vinningstólin munu því nýtast vel enda eins gott, bústaðurinn er fyrir tilvonandi tengdaforeldra! „Maður þarf að vinna sér inn punkta,“ segir hann hress. Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2022 er Hannes Kristinn Eiríksson Hannes hlaut í verðlaun DeWalt 18v XR 6 vélasett að andvirði 340.000 króna frá Sindra og alklæðnað af fatnaði frá Blåkläder. Þáttaka í Iðnaðarmanni ársins var frábær í ár og stóð dómnefnd frammi fyrir erfiðu vali milli einvalaliðs iðnaðarmanna um allt land. Átta iðnaðarmenn komust í gegnum forval dómnefndar og var hvert og eitt þeirra kynnt sérstaklega hér á Vísi. Þjóðin kaus svo á milli þeirra og bar Hannes sigur úr bítum. X977 og Sindri þakka öllum sem tóku þátt.
Iðnaðarmaður ársins X977 Tengdar fréttir Þau kröfuhörðustu leita til Sindra „Hjá okkur getur fólk komið inn og fatað sig upp frá toppi til táar í vinnufatadeildinni og fengið fatnaðinn merktan á meðan það þiggur einn kaffibolla, klárað svo hringinn í verkfæradeildinni og mætt klárt í vinnu með allt til alls. Við opnum klukkan 7.30 alla virka morgna og á laugardögum klukkan 8. Við vitum að fagfólkið fer snemma af stað,“ segir Þórður M. Kristinsson, framkvæmdastjóri verfæraverslunarinnar Sindra. 17. maí 2022 08:50 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Þau kröfuhörðustu leita til Sindra „Hjá okkur getur fólk komið inn og fatað sig upp frá toppi til táar í vinnufatadeildinni og fengið fatnaðinn merktan á meðan það þiggur einn kaffibolla, klárað svo hringinn í verkfæradeildinni og mætt klárt í vinnu með allt til alls. Við opnum klukkan 7.30 alla virka morgna og á laugardögum klukkan 8. Við vitum að fagfólkið fer snemma af stað,“ segir Þórður M. Kristinsson, framkvæmdastjóri verfæraverslunarinnar Sindra. 17. maí 2022 08:50